Ţann 10. - 21. október sl. fór Evrópumeistaramót fatlađra fram í Kranjska Gora í Slóveníu. Tveir íslenskir keppendur voru međal ţátttakenda, ţeir Jóhann Rúnar Kristjánsson, íţróttafélaginu Nes sem keppir í flokki C2 og Tómas Björnsson úr ÍFR sem keppir í flokki C6. Međ ţeim í för var landsliđsţjálfari ÍF í borđtennis Helgi Ţór Gunnarsson. Eins og kunnugt er hefur Jóhann Rúnar á undanförnum mánuđum fariđ víđa og tekiđ ţátt í mótum sem veita stig inn á styrkleikalista Alţjóđaborđtennisnefndar fatlađra. Hefur hann stađiđ sig međ miklum ágćtum og hćgt og bítandi ţokast upp styrkleikalistann og skipađi fyrir Evrópumótiđ 17. sćti listans, en 16 efstu öđlast ţátttökurétt á Ólympíumótinu sem fram fer í Peking 2008. Evrópumótiđ var ţví mikilvćgur ţáttur í ţví ađ tryggja Jóhanni farseđilinn til Peking á nćsta ári. Tómas var ađ fara á sitt fyrsta stórmót ţannig ađ hans upplifun og vćntingar voru af allt öđrum toga. Ţví miđur gekk ţađ ekki eftir ađ Jóhann tryggđi sér sćti á Ólympíumótinu ţar sem hann náđi ekki ađ vinna leik á mótinu. Jóhann tapađi 2-3 fyrir Slóvaka í opnum flokki, en Slóvaki ţessi keppir í flokki C3 ţannig ađ mörg stig hefđu unnist hefđi Jóhann unniđ leikinn. Í einliđaleiknum lenti Jóhann í ţriggja manna riđli ţar sem andstćđingarnir voru Ólympíumótsmeistarinn 2004 og finnskur bortennismađur sem Jóhann hefur eldađ grátt silfur viđ í gegnum tíđina. Jóhann tapađi 0 - 3 fyrir Ólympíumótsmeistaranum og síđan 2 - 3 fyrir Finnanum og tapađist lokalotan 11 - 13. Ţessi úrslit urđu til ţess ađ Jóhann komst ekki upp úr sínum riđli og var ţar međ úr leik. Tómas spilađi viđ sterkan spilara frá Svíţjóđ í opna flokknum og tapađi 0 - 3. Tómas var síđan í riđli međ Pólverja, Hollendingi og Spánverja og tapađi hann öllum sínum leikjum 0 - 3 en hann átti mjög góđan leik á móti Spánverjanum og sýndi ađ hann er í mikilli framför. Ţrátt fyrir ţessi úrslit mun Jóhann ótrauđur halda áfram ađ ná sér í ţau stig sem nauđsynleg eru til ađ tryggja sér ţátttökurétt á Ólympíumótinu. Tekur hann í ţví skyni ţátt í opna argentínska borđtennismótinu, sem fram fer í Buenos Aires 1. - 5. nóvember nk og ađ lokum í opna bandaríska meistaramótinu sem fram fer 28. - 30. desember nk. Vonandi skilar ţátttaka í ţessum mótum tilskildum árangri ţanni ađ Jóhann uppskeri árangur erfiđis síns og verđi međal ţátttakenda á Ólympíumótinu 2008. |