Íþróttasamband Fatlaðra | þriðjudagur 27. maí 19:45

Norðurlandamót í boccia

Mótið gekk vel en þessi mót eru haldin annað hvert ár til skiptis á hverju Norðurlandanna. Næsta mót verður í Danmörku árið 2010 og árið 2012 verður mótið á Íslandi

Í einstaklingskeppni vann enginn Íslendingur til verðlauna en í sveitakeppni urðu tvær sveitir í þriðja sæti.

Sveitakeppni úrslit;
Kristín Jónsdóttir, Ösp, Aðalheiður Bára Steinsdóttir,Grósku, Hulda Klara Ingólfsdóttir, Ösp flokki 1 bronsverðlaun.
Margret Edda Stefánsdóttir, ÍFR og Þórey Rut Jóhannesdóttir, ÍFR rennuflokki bronsverðlaun

Keppendur voru eftirtaldir;

Margrét Stefansdóttir,ÍFR
Hjalti Bergmann Eiðsson,ÍFR
Þórey Rut Jóhannesdóttir, ÍFR
Stefán Thorarensen,Akri
Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Grósku,
Kjartan Ásmundsson,Ösp
Kristín Jónsdóttir,Ösp
Hulda Klara Ingólfsdóttir,Ösp

Á myndasíðu ÍF www.123.is/if má sjá myndir frá mótinu.