Laugardaginn 7. júní nćstkomandi mun Íţróttasamband Fatlađra standa ađ tveimur stórmótum. Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss mun fara fram á Laugardalsvelli og Bikarkeppni ÍF í sundi mun fara fram í íţróttamiđstöđinni í Grafarvogi. Ţá munu tveir fatlađir keppendur taka ţátt á Íslandsmóti WPC í bekkpressu sem fram fer í nýju Intersport versluninni í Lindum í Smárahverfinu í Kópavogi. Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum hefst á Laugardalsvelli laugardaginn 7. júní kl. 9.30 og verđur keppt í 100m. og 200m. hlaupi, kúluvarpi, langstökki og hástökki. Tímaseđill í frjálsum. Bikarmót ÍF í sundi fer fram í Grafarvogslaug laugardaginn 7. júní og hefst keppni kl. 12 ađ hádegi og lýkur um kl. 14.Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast hjá Inga Ţór Einarssyni á issi(hjá)islandia.is Ţá verđur lyftingamót WPC á Íslandi í nýju Intersport versluninni hjá Lindum í Kópavogi á laugardag og hefst keppni kl. 14:00. Tveir keppendur úr röđum fatlađra munu taka ţátt í mótinu en ţađ eru ţeir Ţorsteinn Magnús Sölvason sem verđur á međal keppenda á vegum ÍF á Ólympíumótinu í Peking dagana 6.-17. september síđar á ţessu ári og Vignir Unnarsson. Vignir gerđi garđinn frćgan á Alţjóđaleikum Special Olympics sem fram fóru í Shanghai á síđasta ári. Ţorsteinn er Íslandsmeistari í flokki ófatlađra hjá WPC í sínum ţyngdarflokki, -75kg. og er hann margfaldur Íslandsmeistari og Íslandsmethafi í flokki fatlađra. Nánari upplýsingar um mótiđ veitir Arnar Már Jónsson á loggurinn(hjá)hotmail.com Ţađ verđur ţví nóg um ađ vera hjá Íţróttasambandi Fatlađra um helgina og sé nánari upplýsinga óskađ er hćgt ađ hafa samband viđ skrifstofu ÍF í síma 514 4080 eđa á póstfanginu if(hjá)isisport.is |