Íţróttasamband fatlađra stóđ ađ blađamanna- og kynningarfundi á keppendum sínum sem taka ţátt á Ólympíumótinu í Peking dagana 6.-17. september nćstkomandi. Fundurinn fór fram á Radisson SAS Hóteli Sögu og var vel sóttur. Ţeir sem keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu eru eftirfarandi: Jón Oddur Halldórsson, Reynir/Víkingur, 100 metra hlaup Baldur Ćvar Baldursson, Snerpa, langstökk Sonja Sigurđardóttir, ÍFR, 50 metra baksund Eyţór Ţrastarson, ÍFR, 400 metra skriđsund og 100 metra baksund Ţorsteinn Magnús Sölvason, ÍFR, bekkpressa Hópurinn heldur ytra ţann 1. september n.k. og er áćtluđ heimkoma ţann 18. september. Keppnisdagar: 8. september, Sonja Sigurđardóttir 9. september, Baldur Ćvar Baldursson 11. september, Eyţór Ţrastarson 12. september, Jón Oddur Halldórsson 13. september, Eyţór Ţrastarson 14. september, Ţorsteinn Magnús Sölvason Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri ÍF kynnti íslensku keppendurna á hófinu og einnig tók til máls Zhang Keyuan, sendiherra Kína á Íslandi. Jóhann Sigurđardóttir, félags- og tryggingamálaráđherra verđur sérstakur heiđursgestur ÍF á Ólympíumóti fatlađra í Peking og mun vafalítiđ hvetja íslenska hópinn til dáđa og láta vel í sér heyra rétt eins og hún gerir í rćđu og riti fyrir ţingheim og landsmenn alla. Ţá var nýjasta tölublađ Hvata, tímarit ÍF, kynnt á fundinum en ţar má finna nánari upplýsingar um Ólympíumótiđ sjálft sem og ítarlegar greinar og viđtöl frá starfsemi Íţróttasambands fatlađra. Nánari upplýsingar af íslenska hópnum er ađ vćnta síđar. |