Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 10. júní 11:43

Góđur árangur okkar manna á JJ móti Ármanns

Jón Oddur Halldórsson og Haukur Gunnarson tóku ţátt í JJ móti Ármanns, um helgina. Mikill mótvindur var í spretthlaupunum en ţrátt fyrir ţađ er hér um Íslandsmet ađ rćđa hjá Jóni Oddi bćđi í 100m og 200m. Ţađ er mikilvćgt ađ fá tćkifćri til ađ keppa á frjálsíţróttamótum innanlands og Ármenningar fá bestu ţakkir fyrir ađ setja inn ţessar greinar á mótiđ. Til hamingju félagar

Langstökk karla
1. Bjarni Ţór Traustason, FH, 6.75 (+2.6)
2. Arnar Már Vilhjálmsson, UMSS, 6.64 (+2.9)
3. Kristinn Torfason, FH, 6.35 (+2.9)
4. Haukur Gunnarsson, Bblik, 4.83 (+2.8)

100m hlaup karla, fatlađir
1. Jón Oddur Halldórsson, ÍF, 13.92 (-2.9)
2. Haukur Gunnarsson, Bblik, 14.05 (-2.9)
3. Baldur Ćgir Baldursson, ÍF, 15.09 (-2.9)

200m hlaup karla, fatlađir
1. Jón Oddur Halldórsson, ÍF, 28.05 (-1.6)
2. Haukur Gunnarsson, Bblik, 29.43 (-1.6)