Tveir íslenski ţátttakendur verđa á međal keppenda á Evrópumeistaramóti ţroskaheftra í sundi sem fram fer í Ostrowiec Swietokrzyski, 180 km fyrir sunnan Varsjá í Póllandi dagana 18.-21. ágúst. Keppendurnir sem synda fyrir Íslands hönd koma báđar úr Firđi í Hafnarfirđi og heita ţćr Karen Björg Gísladóttir og Hulda Hrönn Agnarsdóttir. Fyrir ári síđan tóku ţessar tvćr stúlkur ţátt á HM í Belgíu og stóđu sig međ mikilli prýđi. Ţar setti Karen 9 Íslandsmet og fékk ţrjú bronsverđlaun; í 50m og 100m flugsundi og 400m fjórsundi. Hulda átti einnig góđu gengi ađ fagna á mótinu og bćtti tímann sinn í fjórum greinum. Ţjálfarar í ferđinni verđa ţau Inga Maggý Stefánsdóttir og Ingi Ţór Einarsson. Keppnisgreinar: 18. ágúst Karen Björg:50m skriđ og 100m flugsund Hulda Hrönn:50m skriđ 19. ágúst Karen Björg: 50m flugsund, 200m fjórsund Hulda Hrönn: 50m flugsund, 200m fjórsund 20. ágúst Karen Björg: 400m fjórsund Hulda Hrönn: 100m baksund 21. ágúst Karen Björg: 200m flugsund Hulda Hrönn: 50m baksund, 100m skriđsund Hópurinn heldur út föstudaginn 15. ágúst og snýr aftur heim ţann 22. ágúst. |