Helgina 7.-9. júní s.l. fór fram í Englandi Opna breska sundmótiđ. Ísland sendi á ţetta mót 6 keppendur en ţađ eru ţau Kristín Rós Hákonardóttir, Gunnar Örn Ólafsson, Bjarki Birgisson, Jón Gunnarsson, Anton Kristjánsson og Bára B. Erlingsdóttir. Allir stóđu keppendurnir sig međ miklum soma og voru alls 6 íslandsmet sett á mótinu. Hér má sjá heildarúrslit íslensku keppendanna. Gunnar Örn Ólafsson S14 setti 4 Íslandsmet í 400 m skriđsund á 4:43,29 100 m skriđsund á 0:59,29 200 m fjórsund á 2:29,06 100 m baksund á 1:08,92 Kristín Rós Hákonardóttir setti 1 Íslansmet í 400 skriđsund 6:29,30 Bjarki Birgisson setti 1 Íslandsmet í 50 m skriđsund á 0:35,74 Verđlaun; 4 gull, 4 silfur, 4 brons Kristín Rós Hákonardóttir S7 1. sćti, 50 m skriđsund á 0:37,01 2. sćti, 100 m skriđsund á 1:21,61 3. sćti, 400 m skriđsund á 6:29,30 Íslandsmet 1. sćti, 100 m baksund á 1:30,35 1. sćti, 100 m bringusund á 1:39,93 1. sćti, 200 m fjórsund á 3:33,47 Bjarki Birgisson S7 / SB6 7. sćti, 50 m skriđsund á 0:35,74 Íslandsmet 8. sćti, 100 m skriđsund á 1:29,29 1. sćti, 100 m bringusund á 1:43,61 2. sćti, 200 m fjórsund á 3:21,42 Gunnar Örn Ólafsson S14 3. sćti, 50 m skriđsund á 0:27,11 3. sćti, 100 m skriđsund á 0:59,29 Íslandsmet 3. sćti, 400 m skriđsund á 4:43,29 Íslandsmet 2. sćti, 100 m baksund á 1:08,92 Íslandsmet 2. sćti, 200 m fjórsund á 2:29,06 Íslandsmet Jón Gunnnarsson S14 23. sćti, 50 m skriđsund á 0:31,92 26. sćti, 100 m skriđsund á 1:13,68 12. sćti, 100 m bringusund á 1:29,72 9. sćti, 100 m flugsund á 1:20,17 12. sćti, 200 m fjórsund á 2:57,15 Anton Kristjánsson S14 30. sćti, 50 m skriđsund á 0:34,71 13. sćti, 100 m bringusund á 1:29,95 21. sćti, 100 m baksund á 1:35,86 200 m fjórsund ógildur Bára Bergmann Erlingsdóttir 10. sćti, 50 m skriđsund á 0:34,96 10. sćti, 100 m skriđsund á 1:18,50 6. sćti, 400 m skriđsund á 5:41,74 6. sćti, 100 m bringusund á 1:44,67 6. sćti, 100 m flugsund á 1:25,66 6. sćti, 200 m fjórsund á 3:04,85 Mótiđ var nokkuđ sterkt í ár ţar sem ţađ voru keppendur frá Ástralíu, Nýja Sjálandi, Argentínu, og flest Evrópulöndin |