Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 12. júní 10:15

Golf fyrir fatlađa

Kynningardagur 21. júní Golfkynning á Korpúlfsstađavelli kl. 17.00

Sumarmót GSFÍ 23. júní Hvaleyrarholtsvelli GSFÍ, samtök fatlađra á Íslandi stefna ađ ţví ađ efla ţátttöku fatlađra í golfíţróttinni. Ţessi kynningardagur 21. júní og sumarmóti 23. júní eru liđur í ţví ađ bjóđa fötluđum golfáhugamönnum upp á ađ kynnast og taka ţátt í ţessarri vinsćlu íţrótt.
Án ađstođar, hvatningar og kynningar frá íţróttahreyfingu fatlađra ná samtökin ekki til fatlađra á landinu. Ţví er ţađ mjög mikilvćgt ađ stjórnir ađildarfélaga ÍF og forsvarsmenn samtaka fatlađra, taki virkan ţátt í ađ hvetja fólk til ađ mćta á kynninguna 21. júní og fylgjast međ hvađ er í bođi.