Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 16. október 10:36

Aflraunamót fatlađra 2002

Fyrsta aflraunamót fatlađra var haldiđ laugardaginn 28.sept. og fór mótiđ fram viđ Íţróttahús ÍFR. Ekki er vitađ til ţess ađ mót međ ţessu sniđi hafi áđur veriđ haldiđ í heiminum. Arnar Már Jónsson lyftingaţjálfari hjá ÍFR hefur útfćrt keppnisgreinar ţannig ađ fatlađir geti keppt í hinum ýmsu aflraunum. Ađ ţessu sinni var keppt í bíldrćtti, bóndagöngu, drumbalyftu og steinatökum. Yfirdómari var Auđunn Jónsson. Alls tóku átta keppendur ţátt í mótinu fimm í flokki standandi og ţrír í flokki sitjandi. Sigurvegari í standandi flokki fatlađra var Hörđur Arnarsson ÍFR og í sitjandi flokki fatlađra Reynir Kristófersson ÍFR.