Íþróttasamband Fatlaðra | miðvikudagur 23. október 18:40

Íslandsmót í Boccia á Akranesi 25.-26. október

MÓTSSTJÓRI; Ragnar Hjörleifsson
YFIRDÓMARI; Þröstur Guðjónsson

UNDIRBÚNINGUR OG FRAMKVÆMD;
Fulltrúar úr íþróttafélaginu Þjóti/Boccianefnd ÍF
=============================================================
DAGSKRÁ

FÖSTUDAGUR
09:45 - Fararstjórafundur - Íþr.hús Vesturgötu
Staðfesta þarf einn keppenda sem verður merkisberi félagsins á mótssetningu, aðrir keppendur verða í áhorfendasætum.
10:00 - Mótssetning
10:30 - Keppni hefst
16:15 - Verðlaunaafhending í Rennuflokki

LAUGARDAGUR
11:00 ÚRSLIT hefjast í ÖLLUM deildum (nema Rennuflokki)
11:00 Keppni og úrslit í U-flokki
15:45 Verðlaunaafhending í 1-7 deild og U-flokki


ÍÞRÓTTAHÚS VESTURGÖTU
1. deild
2. deild
3. deild
4. deild

SKÓLAHÚS VESTURGÖTU (Brekkubæjarskóli)
Rennuflokkur(föstudagur) og U-flokkur(laugardagur)
úrslit í ÖLLUM deildum á laugardeginum (nema Rennuflokki)


ÍÞRÓTTAHÚS AÐ JAÐARSBÖKKUM
5. deild
6. deild
deild