Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 29. október 16:58

Íslandsmót í boccia, einstaklingskeppni, ÚRSLIT

Íslandsmót í boccia, einstaklingskeppni fór fram á Akranesi,
dagana 26. - 27. október 2002

Á formannafundi ÍF fyrir nokkrum árum var samţykkt ađ skipta Íslandsmótum í boccia í tvö mót, Íslandsmót í einstaklings og sveitakeppni og var ákveđiđ ađ einstaklingskeppni fari fram ađ hausti. Samţykkt var ađ stefna ađ ţví ađ halda haustmótin sem víđast um landiđ í umsjón ađildarfélaga ÍF međ ţađ ađ markmiđi ađ auka útbreiđslu og kynna starfsemi ađildarfélaga á hverjum stađ.

Undirbúningur og framkvćmd Íslandsmótsins 2002 var í höndum íţróttafélagsins Ţjóts á Akranesi í samvinnu viđ boccianefnd ÍF. Dómgćslu önnuđust félagsmenn Lionsklúbbs Akraness og nemendur Fjölbrautarskóla Vesturlands auk ţess sem grunnskólanemendur ađstođuđu dómara á mótinu.
Ţátttakendur voru um 200 keppendur frá 16 félögum. Keppt var í opnum flokki og rennuflokki auk deildakeppni en í fyrsta skipti var keppt í sjö deildum. Keppt var á ţremur stöđum, íţróttahúsunum Vesturgötu og Jađarsbökkum og Brekkubćjarskóla.
Mótstjóri var Ragnar Hjörleifsson og yfirdómarar, Ţröstur Guđjónsson og Ólafur Ólafsson. Lionsklúbburinn Víđarr, gefur öll verđlaun Íslandsmóta ÍF.

Undirbúningur og framkvćmd var á allan hátt til fyrirmyndar eins og áđur ţegar Íslandsmót ÍF hafa veriđ haldin á Akranesi. Ţađ er mikilvćgt fyrir bćjarfélög ađ hafa til stađar öflugt íţróttafélög fatlađra en íţróttafélagiđ Ţjótur verđur 10 ára, 8. nóvember n.k.

Úrslit mótsins

1. Deild
1. Stefán Thorarensen Akri
2. Kristbjörn Óskarsson, Völsungi
3. Svava Vilhjálmsdóttir, Akri

2. Deild
1. Árni Jónsson, Kveldúlfi
2. Hallmar Óskarsson, ÍFR
3. Elínrós Benediktsdóttir, Nes


3. Deild
1. Jón Sigfús Bćringsson, Grósku
2. Kristófer Ástvaldsson, Viljanum
3. Ingunn B. Hinriksdóttir, ÍFR

4. Deild
1. Vilhjálmur Ţór Jónsson, Nes
2. Róbert Aron Ólafs, Nes
3. Ólafur Ţormarr, Gáska

5. Deild
1. Oddný Sigurrós Stefánsdóttir, Akri
2. Kamma Viđarsdóttir, Gný
3. Guđmundur Pálsson, Ţjóti

6. Deild
1. Ólafur Rafn Ólafsson, Grósku
2. Garđar Jónasson, ÍFR
3. Ţröstur E. Elísson, Kveldúlfi

7. Deild
1. Guđmundur Einarsson, Nes
2. Andrés Sveinsson, Ţjóti
3. Kristín Ţóra Albertsdóttir, Suđra

Rennuflokkur
1. Margrét Edda Stefánsdóttir, ÍFR
2. Ívar Örn Guđmundsson, ÍFR
3. Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Grósku

U flokkur
1. Ármann Ólafur Kristjánsson, Völsungi
2. Halldór Hartmannsson, Gný