Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 20. febrúar 18:52

Merki Ólympíumóts fatlađra, Aţenu 2004

Á ađalfundi "Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra" sem haldinn var í Aţenu nýveriđ var kynnt nýtt merki Ólympíumóts fatlađra sem fram fer í Aţenu 2004. Međ merki mótsins, mannsandliti sem snýr mót sól, segir:


"Every time we turn our face towards the sun, we feel
The warmth of its breath. Its flame.
A flame like the one each of us has inside.
The start of a pursuit, a source of strength and above all
An inspiration for mankind to celebrate".


Eins og á undanförnum Ólympíumótum verđur mótiđ í Aţenu 2004 haldiđ í kjölfar Ólympíuleikanna sjálfra, nánar tiltekiđ frá 17. - 28. september. Á Ólympíumótum fatlađra keppa bestu íţróttamenn úr röđum fatlađra en á mótinu 2004 er gert ráđ fyrir ţátttöku 4000 íţróttamanna frá um 130 löndum.
Hiđ erlenda heiti Ólympíumóts fatlađra er "The Paralympic Games", en orđiđ "Para" kemur úr grískri tungu og ţýđir "nálćgt eđa hliđstćtt viđ". Ţví eru Ólympíumót fatlađra hliđstćđ Ólympíuleikunum ţar sem á mótinu keppir afreksíţróttafólk úr röđum fatlađra í íţróttagreinum ţar sem reglum ólympískra greina er fylgt eins og unnt er.

Ţessar upplýsingar fást á heimasíđu IPC www.paralympic.org <http://www.paralympic.org> - Paralympic Games - Aţena 2004.