Íþróttasamband Fatlaðra | þriðjudagur 29. október 17:26

Fundi um þjálfun blindra og sjónskertra

Foreldradeild Blindrafélagsins, stóð fyrir áhugaverðum fundi um þjálfunblindra og sjónskertra barna þann 21. október í Hamrahlíð 17.
Fyrirlesari var Carola Frank Aðalbjörnsson, PH.D. Research&Developmenten hún hefur sérhæft sig m.a. í fræðum sem tengjast þjálfun fatlaðrabarna.
Fyrirlesturinn fór fram á ensku og fjallaði um hvernig aðlaga má þjálfun og örvandi æfingar að blindum og sjónskertum börnum. Aðalmarkhópur var börn yngri en 5 ára.

Á ensku; The topic is Early Interventions, with a focus on the Movement Programs. I have adapted it for a focus towards the blind.

Rut Sverrisdóttir, sem m.a. keppti í sundi á Ólympíuleikum fatlaðra í sundi 1988 í Kóreu stóð fyrir fundinum ásamt tveimur ungum mæðrum, Elmu og Völu.
það er mikill kraftur í þeim og búast má við að foreldrastarfið dafni vel á næstunni.