Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. nóvember 16:55

Íţróttafélagiđ Ţjótur á Akranesi 10 ára

Íţróttafélagiđ Ţjótur á Akranesi varđ 10 ára 8. nóvember.
Afmćlishóf var haldiđ í Brekkubćjarskóla á Akranesi, mánudaginn 11. nóvember kl. 20.00
Formađur félagsins er Ólöf Guđmundsdóttir, en fyrsti formađurinn var Inga Harđardóttir.
Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands Fatlađra afhenti félaginu handverk eftir íţróttamanninn Svan Guđmundsson, Selfossi, áletrađa spađa til notkunar í dómgćslu í boccia og mynd frá Íslandsmótinu í boccia, einstaklingskeppni sem haldiđ var á Akranesi í október 2002.
Ólöf Guđmundsdóttir og Magndís Guđmundsdóttir, voru sćmdar silfurmerki ÍF en ţćr hafa báđar veriđ í stjórn félagsins frá upphafi.