Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. nóvember 16:55

Fyrsta BIKARMÓT Íţróttasambands Fatlađra í sundi

Laugardaginn 16. nóvember s.l. fór fram í Sundhöll Reykjavíkur fyrsta BIKARMÓT Íţróttasambands Fatlađra í sundi.
Mikiđ fjör var á ţessu fyrsta bikarmóti ÍF og félögin hvött óspart áfram af sínum stuđningsmönnum en svo fór ađ lokum ađ liđ ÍFR sigrađi, hlaut 12184 stig og varđ bikarmeistari ÍF áriđ 2002, í öđru sćti lenti íţróttafélagiđ Ösp og í ţriđja sćti lenti íţróttafélagiđ Fjörđur.
Á ţessu móti var félögum heimilt ađ senda 2 keppendur í hverja grein og hver keppandi má synda í mest ţremur greinum.
Stig voru veitt fyrir hvert sund samkvćmt alţjóđlegum stigaformúlum sem miđast viđ heimsmet í flokki viđkomandi sundmanns.
Stigahćsta félagiđ hlaut svo nafnbótina “Bikararmeistari ÍF” í sundi og fékk ađ launum farandsbikar.
Ađ ţessu sinni voru 3 af ađildarfélögum ÍF sem tóku ţátt en ţađ voru ÍFR og Ösp úr Reykjavík og Fjörđur úr Hafnarfirđi.
Fullyrđa má ađ ţetta nýja mót sé kćrkomin viđbót viđ öflugt sunstarf íţróttafélaga fatlađra og verđur án efa lyftistöng og hvati fyrir fleiri félög ađ safna nú liđi og taka ţátt í bikarmóti ÍF áriđ 2003.