Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 17. janúar 09:23

Jón Oddur íţróttamađur ársins hjá HSH

frétt úr Jökli 9. janúar 2003
Fyrir skömmu voru kosnir íţróttamenn ársins hjá HSH.
ţeir eru:
    Hestaíţróttir;
  • Lárus Ástmar Hannesson
    Körfubolti;
  • Helgi Reynir Guđmundsson
    Knattspyrna;
  • Berglind Magnúsdóttir
    Sund;
  • Anna Jóna Kjartansdóttir
    Golf;
  • Rögnvaldur Ólafsson
    Frjálsar;
  • Jón Oddur Halldórsson

Jón Oddur Halldórsson var svo kjörinn íţróttamađur ársins.

Jón Oddur skaust upp á stjörnuhimininn síđasta sumar ţegar hann sótti HM fatlađra í frjálsum íţróttum í Frakkalandi. Jón Oddur hafnađi í 5. sćti í kúluvarpi sem hann keppti í sem aukagrein, hann var í 2. sćti í 100 m. hlaupi á tímanum 13:45 sek. sem var undir gildandi heimsmeti, og í 200 m. hlaupi var hann í 2. sćti á tímanum 27:62 sek.

Árangur Jóns Odds í ţessum greinum er bćđi Íslands- og Norđurlandamet í hans fötlunarflokki. Í kjölfar ţessa góđa árangurs var Jóni Oddi bođiđ ađ taka ţátt sem gestur í 100 m. hlaupi í landskeppni Breta, Bandaríkjamanna og Rússa í frjálsum íţróttum sem haldiđ var í Glasgow í Skotlandi. Ţar bćtti Jón Oddur Íslands- og Norđurlandamet sitt og hljóp á tímanum 13,36 sek.

Jón Oddur undirbýr sig nú af kappi fyrir nćsta stórverkefni sem er ţátttaka í EM í frjálsum