Íþróttasamband Fatlaðra | þriðjudagur 18. febrúar 11:26

Vetraríþróttir fatlaðra
Námskeið í samvinnu VMÍ og ÍF árið 2003

Skíðanámskeið fatlaðra, HLíðarfjalli 2003:

04 - 06. Apríl. Blindir
          Svig og gönguskíði
Almenn kennsla fyrir sjónskerta og blinda ásamt aðstoðarfólki þar sem undirstöðutækni skíðaiðkunar er kennd ásamt leiðsögumannatækni fyrir þá sem skíða með blindum.

Takmarkaður þáttökufjöldi

Föstudagur 04 - apríl
Kl.15-16Kynning
Kl. 16-18Skíðun

Laugardagur 05 - apríl.
Kl. 10-12Skíðun
Kl. 13-15Skíðun

Sunnudagur 06 - apríl.
Kl. 10-12Skíðun
Kl. 13-15Skíðun

Verð: 5,000 fyrir blinda og einn aðstoðarmann
Innifalið: Kennsla skíðabúnaður fyrir blinda og lyftumiðar

21 - 23. mars. Þroskaheftir
          Svig og gönguskíði
Almenn kennsla fyrir þá sem vilja stunda skíðaíþróttina. Tilvaðlið fyrir iðkenndur og leiðbeinendur.

Föstudagur 21.-.mars.
Kl.15-16Kynning
Kl. 16-18Skíðun

Laugardagur 22. mars:
Kl. 10-12Skíðun
Kl. 13-15Skíðun

Sunnudagur 23. mars:
Kl. 10-12Skíðun
Kl. 13-15Skíðun

Verð: 5,000 fyrir þroskaheftann og einn aðstoðarmann
Innifalið: Kennsla skíðabúnaður fyrir þroskahefta og lyftumiðar

14-16 mars: Fatlaðir
          Alpagreinar
Skíðanámskeið fyrir iðkendur og leiðbeinendur. Fólk sem bundið er við hjólastól notast er við sérstaka skíðastóla búnað. Þeir sem hafa skert jafnvægisskyn og og þá sem treysta sér til að standa á skíðum eða skíði.
Föstudagur 14. mars:
Kl.15-16Kynning
Kl.16-18Skíðun

Laugardagur 15. mars:
Kl. 10-12Skíðun
Kl. 13-15Skíðun

Sunnudagur 16. mars:
Kl. 10-12Skíðun
Kl. 13-15Skíðun

Verð: 5,000 fyrir fatlaða og einn aðstoðarmann
Innifalið: Kennsla skíðabúnaður fyrir fatlaða og lyftumiðar


Skráning á námskeiðin fer fram á Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli Sími: 462-2280 eða með tölvupósti, hlidarfjall@hlidarfjall.is Nánari upplýsingar veitir Þröstur Guðjónsson í síma 896 1147
en einnig má hafa samband við Íþróttasamband Fatlaðra if@isisport.is 514 40 80