Íslandsleikar Special Olympics

í knattspyrnu innahúss 2003

 

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu innahúss fara fram 12. apríl n.k..   Leikið verður í 5 manna liðum á tveimur getustigum  - flokki getumeiri og getuminni.  Keppnin fer fram í Reykjaneshöllinni í Reykjanesbæ og stendur yfir frá ca. kl. 9:30 - kl. 14:00.  Í lokin verður keppni milli Höfuðborgarsvæðisins og Landsbyggðarinnar. 

Í lokinn verður gos og pizzuveisla.

Þátttökugjald er kr. 500.- og þurfa þátttakendur koma sér á keppnisstað.

 

Þátttökutilkynningar þurfa hafa borist skrifstofu Íþróttasambands Fatlaðra á if@isisport.is eigi síðar en 7. apríl n.k.  Athygli er vakin því skrá þarf  keppendur í annanhvorn flokkinn, þannig keppnin verði sem jöfnust og áskilur undirbúningsnefnd sér geta fært lið milli flokka reynist þau ekki rétt flokkuð.

 

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu er samstarfsverkefni ÍF og KSÍ, en öll verðlaun eru gefin af Íslandsbanka sem er aðalstyrktaraðil Special Olympics á Íslandi