Dagana 13.-17. maí s.l. var haldiđ í Englandi, Opna breska frjálsíţróttamótiđ. Mót ţetta var liđur í undirbúningi Jóns Odds Halldórssonar, Hellissandi, fyrir ţátttöku hans í Ólympíumóti fatlađra en Jóni Oddi var bođin ţátttaka í ţessu móti af breska frjálsíţróttasambandinu til ţess ađ etja kappi viđ núverandi heims- og Ólympíumethafa, breska hlauparann Lloyd Upsedell. Jón Oddur ćfir nú hjá Breiđablik. Ljóst er ađ ţađ er mikill heiđur fyrir Jón Odd ađ vera bođin ţátttaka á ţessu móti sem var úrtökumót breska liđsins fyrir Ólympíumót fatlađra. Einnig tóku ţátt í ţessu móti Einar Trausti Sveinsson frá íţróttafélaginu Kveldúlfi, Borgarnesi og Baldur Ćvar Baldursson frá Eik, Akureyri. Jón Oddur Halldórsson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Lloyd Upsedellí 100 m hlaupi, hljóp 100 metrana á 13.55 sekúndum. Lloyd hljóp á 13.62 sekúndum. Jón varđ síđan einnig í 1. sćti í 200 m hlaupi, varđ sjónarmun á undan Upsedell, hljóp á 28.50 sekúndum. Vonandi er ţetta forsmekkurinn ađ ţví sem koma skal á Ólympíumótinu sem fram fer í Grikklandi í september n.k.og sýnir svo ekki verđi um villst hversu hátt skrifađur Jón Oddur er međal fatlađs frjálsíţróttafólks í heiminum í dag. |