Í dag laugardaginn 18. september hóf Jóhann R. Kristjánsson keppni fyrstur Íslendinga á Ólympíumóti fatlađra. Jóhann keppti í frysta leik viđ Frakkan Stephane Molliens og tapađi í ţremur lotum gegn einni. Jóhann vann fyrstu lotuna 11:3 en eftir ţađ náđi Frakkinn undirtökunum í leiknum en Jóhann veitti honum harđa keppni. Hann vann ţrjár nćstu lotur sem allar fóru 11:7. Í kvöld keppti Jóhann síđan á móti Japananum Ninami og tapađi í ţremur lotum gegn engri, 11:9, 11:7 og 11:7 |
Félagsmálaráđherra Hr. Árni Magnússon fylgdist međ báđum leikjum Jóhanns í dag en félagsmálaráđherra er sérstakur heiđursgestur Íslands hér á mótinu. Eigandi Rúmfatalagersins Jakúp Jacobsen var einnig viđstaddur keppnina og hvatti Jóhann til dáđa en Rúmfatalagerinn hefur veriđ ađalstyrktarađili Íţróttasambands Fatlađra vegna undirbúnings og ţátttöku sambandsins í Ólympíumótinu. Ţá hlaut Jóhann einnig óvćntan stuđning ađstođarmanna íslenska hópsins hér í Aţenu, fjölskyldu ţeirra og vina. Tekist hefur mjög góđur vinskapur međal íslenska hópsins og ađstođarmanna okkar sem eru búnir ađ koma upp álitlegum hópi ađdáenda okkar manna. Var ţađ mál manna ađ enginn í Galatsi borđtennishöllinni hefđi haft jafn öflugan hóp stuđningsmanna og Jóhann. Ţeir hyggjast einnig koma og hvetja hin tvö ţegar ţau hefja keppni. Á morgun keppir Jóhann á móti sjálfum Ólympíumótsmeistaranum frá ţví í Sydney 2000, Kim Kyung Mook frá Kóreu, en hann er stigahćsti mađur mótsins í sitjandi flokki C2. Kim tapađi ţó öđrum leikja sinna í dag, gegn Frakkanum Stephane Molliens. Ţetta sýnir ađ Kóreumađurinn er ekki ósigrandi og gefur smá von. Kristín Rós hefur síđan keppni síđan nćstkomandi mánudag međ 100 m skriđsundi. Jón Oddur Halldórsson keppir í undanrásum í 100 m hlaupi á ţriđjudag. Keppendur eru allir í góđu standi og góđur hugur í ţeim öllum. Ţau munu gefa sig af öllum mćtti í keppnina. |