Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. september 12:01

Frá Ólympíumóti fatlađra 20. september 2004

Í dag, mánudaginn 20 september, keppti Kristín Rós Hákonardóttir 100 m skriđsundi flokki S7 en ţađ var hennar fyrsta grein á Ólympíumóti fatlađra sem nú stendur yfir í Aţenu.
Í undanrásum syndti Kristín Rós á tímanum 1:18.18 mín sem var sjötti besti tíminn inn í sjálft úrslitasundiđ. Í úrslitum hafnađi Kristín Rós í fimmta sćti, synti á tímanum 1:17.26 mín en hennar besti tími til ţessa í 100 m skriđsundi er 1:16.98 mín. Sigurvegarinn Erin Popovich frá Banaríkjunum synti á tímanum 1:14.61 mín sem er nýtt Ólympíumet, áströlsk stúlka hafnađi í öđru sćti og ţýsk í ţví ţriđja. Tími ţriđja manns í sundinu var 1:15.89 og ţví ljóst ađ ţótt Kristín hefđi synt á sínum besta tíma hefđi ţađ ekki dugađ til verđlauna.
Á fyrramáliđ, ţriđjudagsmorgun 21. september, mun Kristín Rós keppa í undanrásum 100 m bringusunds og Jón Oddur í undanrásum 100 m hlaups flokki T35.

Ţađ sem mesta athygli vekur ţessa fyrstu daga Ólympíumótsins er hinn góđi árangur Kínverja en núţegar á öđrum degi móstins hafa ţeir unniđ til 15 gullverđlauna, 11 silfurverđlauna og 5 bronsverđlauna eđa samtals til 31 verđlauna. Ţar á eftir koma Bretar međ samtals 22 verđlaun ţar af 9 gull og í ţriđja sćti Ástralir međ samtals 25 verđlaun ţar af 7 gull. Kínverjar tefla hér í Aţenu fram einu fjölmennasta liđinu, um 300 talsins og ljóst ađ ţeir ćtla sér stóra hluti bćđi hér í Aţenu og í Peking ađ fjórum árum liđnum.