Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 23. september 00:05

Fréttir frá Ólympíumóti fatlađra í Aţenu 21. september

Glćsileg frammistađa íslensku keppendanna ţeirra KristínarRósar og Jóns Odds.
Óhćtt er ađ fullyrđa ađ dagurin í dag hafi veriđ einstaklega ánćgjulegur. Hápunkturinn var silfurverđlaun Kristínar Rósar í 100 m bringusundi. Keppnin var allan tímann hnífjöfn milli hennar og hinnar bandarísku Erin Popovich ţar sem Kristín Rós sneri fyrst eftir fyrstu 50 metrana nokkrum sekúndubrotum á undan ţeirri bandarísku. Syntu ţćr Kristín og Erin síđan nánast samsíđa seinni 50 metrana, Kristín ţó ađ ţví er virtist örlítiđ á undan. Sú bandaríska tryggđi sér síđan sigurinn á síđustu metrunum og kom í mark sjónarmun á undan Kristínu Rósu sem synti á tímanum 1:38.85 en sigurtími hinnar bandarísku var 1:38.69. Í ţriđja sćti varđ Win Huang frá Kína sem synti á tímanum 1:39.51.

Jón Oddur Halldórsson tók síđan ţátt í undanúrslitum í 100 m hlaupi í flokki T 35. Tryggđi Jón Oddur sér sćti í úrslitahlaupinu er hann hljóp á tímanum 13.30 sek. sem er bćđi Íslands- og Norđurlandamet í hans flokki og betri tími en gildandi Ólympíumet í flokknum (13.46 sek). Sigurvegarinn í riđli Jóns, Suđurafríkumađurinn Teboho Mokgalagadi, hljóp á tímanum 13.07 sek sem er nýtt Ólympíu- og heimsmet.

Á morgun, miđvikdaginn 22. september keppir Kristín Rós í 100 m baksundi og Jón Oddur í úrslitum 100 m hlaupsins.