Skíđanámskeiđ fyrir fatlađa, 2004

 

 

Vetraríţróttanefnd ÍF býđur upp á eftirtalin námskeiđ 2004;

 

A.     Bláfjöllum: Almenn kynning á möguleikum og útbúnađi    fyrir fatlađa til ađ stunda útiveru og vetraríţróttir.  Ótímasett

 

B.               Ísafjörđur: Sama dagskrá og Bláfjöll.  Ótímasett

 

     C.      Hlíđarfjall: Ţroskaheftir. Svigskíđi,gönguskíđi,skautsr.

               Mars. 12-14.2004.

 

D.          Hlíđarfjall: BI-skíđi, MONO-skíđi, SKÍĐSGRIND,SKAUTAR.

 Mars. 19-21.2004.

 

E.         Hlíđarfjall: Sjónskertir,blindir. Svigskíđi,Göngskíđi,Skautar.

           Apríl. 02-04.2004.

 

Útbúnađur verđur til stađar fyrir ţátttakendur sem ţurfa sérbúnađ

 

BI-skíđi =             Fyrir ţá sem geta ekki stađiđ á skíđum

og geta ekki haft stjórn á hreyfingum.

 

     MONO-skíđi =      Fyrir ţá sem ekki getađ stađiđ á skíđum,

en hafa fullan styrk í efri hluta líkamans.

 

     Skíđagrind:            Fyrir alla ţá sem geta stađiđ á skíđum,en hafa slćmt jafnvćgi.

 

Skráningar í síma 896 1147 / sporri@internet.is            

 

Skólahópar / Fjölskyldur – TAKIĐ EFTIR;

Í Hlíđarfjalli viđ Akureyri er til stađar skíđa og skautaútbunađur fyrir alla

sem vilja njóta útiveru og tilbreytingar!

 

Leitiđ upplýsinga. 

 

Hlíđarfjall.is:  Ţröstur Guđjónsson , simi.896-1147.    sporri@internet.is