Handhafi hans skal valinn ár hvert af stjórn
Íţróttasambands Fatlađra.
Bikarinn skal afhendast árlega viđ ţađ tilefni sem
stjórn ÍF ákveđur og verđur ţví farandbikar, ţar sem á verđur áletrađ nafn
handhafa.
Bikarinn skal afhendast
konu ţeirri sem hefur starfađ sérlega vel í ţágu
fatlađs íţróttafólks. Bikarinn má
afhenda fyrir störf ađ ţjálfun, félagsstörfum eđa öđrum ţeim verkefnum sem talin eru hafa stuđlađ ađ bćttum hag fatlađs
íţróttafólks á árinu. Bikarinn
skal afhendast árlega í 10 ár en eftir ţađ skal hann varđveitast hjá
Íţróttasambandi Fatlađra.
Íţróttasamband
Fatlađra, nýtur ađstođar ađildarfélaga sinna, viđ val
á ţeirri konu sem hljóta skal Guđrúnarbikarinn. Eftir ađ tilnefningar höfđu borist fyrir
áriđ 2006 komst stjórn ÍF ađ eftirfarandi niđurstöđu;
Guđrúnarbikarinn 2006, hlýtur Valgerđur Hróđmarsdóttir
Valgerđur Hróđmarsdóttir er ein af stofnendum íţróttafélagsins Fjarđar í Hafnarfirđi. Foreldrar fatlađra barna í Hafnarfirđi voru helstu hvatamenna ađ stofnun félagsins en Valgerđur á tvo fatlađa syni. Hún sat í fyrstu stjórn félagsins og var gjaldkeri félagsins í 12 ár. Eftir ađ hún hćtti í stjórn félagsins hefur hún haldiđ áfram ađ sinna verkefnum fyrir félagiđ og hefur allt frá upphafi tekiđ virkan ţátt í íţrótta- og félagsstarfi Fjarđar. Hún hefur veriđ fararstjóri og ţjálfari á vegum ÍF á leikum Special Olympics erlendis og á norrćnu barna og unglingamóti. Ţá hefur hún veriđ fararstjóri á vegum íţróttafélagsins Fjarđar á fjölmörgum mótum og er einn helsti máttarstólpi félagsins.
Valgerđur hefur veriđ sérlega góđur liđsmađur sem er tilbúin til ađstođar hvenćr sem til hennar er leitađ og hennar framlag til íţróttahreyfingar fatlađra er mikils virđi.
Stjórn
Íţróttasambands Fatlađra, telur ađ Valgerđur Hróđmarsdóttir sé mjög vel ađ ţví
komin ađ hljóta Guđrúnarbikarinn 2006