Jón Oddur stundar nám í rafeindavirkjun viđ Iđnskólann í Reykjavík og hefur veriđ fremsti frjálsíţróttamađur ÍF síđan 2002. Jón Oddur, sem er spastískur og keppir í flokki T35, keppir fyrir félag sitt Reyni, Hellissandi en áriđ 2006 ćfđi Jón Oddur međ frjálsíţróttadeild Ármanns undir daglegri stjórn Stefáns Jóhannssonar en yfirumsjón hafđi Kári Jónsson, landsliđsţjálfari ÍF í frjálsum.
Í ár var Jóni Oddi, líkt og Kristínu Rós Hákonardóttur, bođin ţátttaka í Visa Paralympic Cup en til mótsins var stofnađ til ađ bjóđa fötluđum afreksíţróttamönnum upp á hágćđa keppni á árunum milli Ólympíumóta, sem haldin eru á fjögurra ára fresti. Á mótinu sigrađi Jón Oddur í 200 m hlaupi og hafnađi í öđru sćti í 100 m hlaupi. Ţá sigrađi Jón Oddur fjórđa áriđ í röđ bćđi 100 og 200 m hlaupi í sínum flokki á Opna breska meistaramótinu. Jón Oddur hafnađi síđan í ţriđja sćti í 100 m hlaupi á Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem fram fór í Assen í Holandi og ávann Íslandi ţannig ţátttökurétt á Ólympíumótinu sem fram fer í Peking 2008.
Árangur Jóns Odds
áriđ 2006 hefur veriđ međ eindćmum góđur ţó svo ađ meiđsl hafi háđ honum seinni
hluta sumars. Slíkt er ekki síst ađ
ţakka ţrotlausum ćfingum hans og óbilandi viljastyrk.
·
Í febrúar
s.l. tók Jón Oddur ţátt í Íslandsmóti ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss og
sigrađi ţar í 200 m hlaupi og hafnađi í öđru sćti í 60 m hlaupi í sameinuđum
flokkum T35 – T37.
·
Í
marsmánuđi s.l. hafnađi Jón Oddur í fimmta sćti í 60 m hlaupi, í sameinuđum
flokki T35-T36 á fyrsta Heimsmeistaramóti fatlađra innanhúss sem fram fór í
Bollnäs í Svíţjóđ.
·
Í
maí s.l. var Jóni Oddi bođin ţátttaka í
Visa Paralympic Cup en til mótsins var bođiđ öllum bestu íţróttamönnum heims úr
röđum fatlađra. Á mótinu sigrađi Jón Oddur í 200 m hlaupi á tímanum 28.8 sek og
hafnađi í öđru sćti í 100 m hlaupi á 13.77 sek.
·
Í júní
s.l. tók Jón Oddur ţátt í Opna breska frjálsíţróttamótinu og ţar sigrađi Jón
Oddur enn og aftur fyrrum heims- og ólympíumeistarann Lloyd Upsdell, í 100 m
hlaupi á tímanum 13.48 sekúndur og í 200 m hlaupi á tímanum 27.83 sekúndur.
·
Í ágúst
s.l. sigrađi Jón Oddur í 100 m hlaupi á opna ţýska frjálsíţróttamótinu. Hljóp Jón Oddur á tímanum 13.90 sekúndur en
mótiđ í Ţýskalandi var lokaundurbúningur fyrir Heimsmeistaramótiđ í frjálsum
íţróttum.
Á heimsafrekalistanum (IPC) er Jón Oddur í ţriđja sćti í 100 m hlaupi á eftir Fu Xin Han frá Kína og Heims- og ólympíumeistaranum Mokgalagadi frá Suđur-Afríku. Í 200 m hlaupi skipar Jón Oddur fyrsta sćti heimsafrekalistans en nćstur á eftir honum er Mokgalagadi frá Suđur-Afríku.
Árangur á alţjóđamótum síđustu 4 ára:
|
Grein/flokkur |
Hvar |
Sćti |
Athugasemdir |
HM-2006 |
100m t35 |
Assen |
3 |
|
EM- 2005 |
100m og 200m t-35 |
Espoo |
1. + 2. |
|
ÓL- 2004 |
100m og 200m t-35 |
Aţena |
2. + 2. |
Ísl. og norđurl. met |
EM- 2003 |
100m og 200m t-35 |
Assen |
1. + 1. |
Ísl. og norđurl. met |
HM- 2002 |
100m og 200m t-35 Kúluvarp f-35 |
Lille |
2. + 2. 4. |
Ísl. og norđurl. met |
Annađ |
100m og 200m t-35 |
Opna breska |
1.+ 1. |
Sigur 2003, 04, 05 og 06 |
Stađa á afrekaskrá:
Afrekaskrá
|
2005 100 m hlaup |
2006 200 m hlaup |
Evrópuskrá |
1 |
1 |
Heimsskrá |
3 |
1 |