TÍMASEÐILL VEGNA ÍSLANDSMÓTANNA Í BOCCIA-BOGFIMI-LYFTINGUM OG SUNDI
24.-26. MARS 2006.
Kl. 10:00 – Fararstjórafundur
Kl. 10:30 – Mótssetning
Kl. 11:00 – Mót hefst og verður keppt fram eftir degi (ca til kl. 21/22)
Kl. 11:00-14:00 mót heldur áfram og úrslit.
Verðlaunaafhending verður í lok móts.
Kl. 17:00-19:30 – Keppni hefst
Kl. 13:00-17:00 – Keppni heldur áfram og úrslit/verðlaunaafhending
Kl. 14:00 – Upphitun
Kl. 15:00 – Keppni hefst
Kl. 10:00 – upphitun
Kl. 11:00 – keppni heldur áfram
Verðlaunaafhending verður á milli greina.
Kl. 13:00-16:00 – Keppni og verðlaunaafhending í mótslok.
Lokahóf verður haldið í Gullhömrum í Grafarholti, sunnudagskvöldið 26. mars n.k.
Húsið opnar á bilinu 18:00 til 18:30. Borðhald kl. 19:00-21:00
Dansað verður undir tónlist hljómsveitar hússins frá kl. 21:00 til 00:00 (miðnættis).
Miðaverð er kr. 3.900.