
Alls lágu 7 Íslandsmet í valnum eftir harđa atlögu okkar besta afreksfólks úr röđum fatlađra ţrátt fyrir bleytu og 10°C.
Patrekur Andrés Axelsson úr Ármanni bćtti 100m T11 um hálfa sekúndu og rann skeiđiđ á 13,07 sek ásamt Guđmundi Karli Úlfarssyni ađstođarmanni sínum. Hann gerđi sér svo lítiđ fyrir og stökk 4,10m í langstökki. Stefanía Daney Guđmundsdóttir úr Eik er líka iđin v...
Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum fer fram í
London dagana 14.-23. júlí 2017. Í dag er ţví nákvćmlega eitt ár fram ađ
móti. Miđasala á viđburđinn hefst ţann 1. ágúst nćstkomandi.
Dagana 7.-18. september nćstkomandi fara Paralympics (Ólympíumót fatlađra) fram í Rio de Janeiro í Brasilíu. Eins og alkunnugt er orđiđ fara Paralympics fram á sama stađ og viđ sömu ađstćđur og sjálfir Ólympíuleikarnir. Ađ ţessu sinni tókst fimm afreksmönnum úr röđum fatlađra ađ tryggja sér ţátttökurétt á leikunum. Hópinn skipa ţrír sundmenn, frjálsíţróttamađur og í fyrsta sinn í íslenskri íţróttasögu mun bogfimikeppandi verđa fulltrú Íslands á leikunum.