Alls lágu 7 Íslandsmet í valnum eftir harða atlögu okkar besta afreksfólks úr röðum fatlaðra þrátt fyrir bleytu og 10°C.
Patrekur Andrés Axelsson úr Ármanni bætti 100m T11 um hálfa sekúndu og rann skeiðið á 13,07 sek ásamt Guðmundi Karli Úlfarssyni aðstoðarmanni sínum. Hann gerði sér svo lítið fyrir og stökk 4,10m í langstökki. Stefanía Daney Guðmundsdóttir úr Eik er líka iðin v...