Framkvćmdastjórn ÍSÍ samţykkti á dögunum einróma ađ sćma Camillu Th. Hallgrímsson, varaformann Íţróttasambands fatlađra, Gullmerki ÍSÍ fyrir góđ störf í ţágu íţróttahreyfingarinnar. Ţann 14. desember sl. var jólamatur framreiddur í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal og viđ ţađ tćkifćri afhenti Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Camillu gullmerkiđ.
Faxaflóahafnir sf. afhentu á dögunum Íţróttasambandi Fatlađra styrk til starfsemi sambandsins. Sú hefđ hefur skapast hjá Faxaflóahöfnum sf. ađ í stađ ţess ađ senda út jólakort er sambćrilegri peningaupphćđ veitt til stuđnings góđra málefna og varđ Íţróttasamband Fatlađra fyrir valinu ađ ţessu sinni.
[Frétt af www.olympic.is]| Nýveriđ tóku íslenskir borđtennismenn ţátt í Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fór í Frakklandi og í Stockholm Games sem haldiđ var í Svíţóđ. Á Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fór í Thouars í Frakklandi tóku ţćr Gyđa Gunnarsdóttir og Sunna Jónsdóttir ţátt fyrir Íslands hönd Í liđakeppni sigruđu ţćr portúgalska liđiđ og höfnuđu í 5.-6. sćti af 10 liđum. Í einliđaleik unnu stúlkurnar einn leik hvor í sínum riđli. Tóku ţćr síđan ţátt í aukakeppni ţeirra sem ekki komust áfram úr sínum riđlum en í aukakeppninni hafnađi Gyđa í 2. sćti og Sunna í 5.-8. sćti. Í tvíliđaleik höfnuđu ţćr í 5.-8. sćti af 10 pörum en ţćr stöllur töpuđu á móti pari frá Hong Kong sem síđan vann keppnina. Texti og myndir |
![]() |
| Á Stockholm open kepptu ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki flokki C4 Jóhann varđ í 3. sćti í einliđaleik í sínum flokki C2. Hann varđ einnig í 3. sćti í liđakeppni ţar sem hann keppti međ Ítalaum Julius Lampacher. Ţar var svo jöfn keppni ađ ţađ varđ ađ telja lotur svo ađ úrslit fengust ţar sem ađ liđin í sćtum 1 - 3 voru öll jöfn. Í opnum flokki lenti Jóhann á móti nćst sterkasta spilaranum í flokki C5 og ţađ var ójafn leikur. Viđar Árnason vann ekki leik á Svíţjóđarmótinu ađ ţessu sinni. |
![]() |
Ţessa dagana er stödd hér á landi í bođi Össurar hf. Sarah Reinertsen. Sarah, sem nú starfar fyrir Össur er aflimuđ og hefur náđ frábćrum árangri sem íţróttamađur. Ţannig hefur hún m.a. tekiđ ţátt í Ólympíumótum fatlađra en síđasta afrek hennar var ađ hún komst í gegnum Iron-man keppnina í Bandaríkjunum ţar sem ţarf ađ hlaupa, hjóla og synda í sjó og er hún er fyrsta aflimađa konan sem nćr ţessum árangir. Í kjölfariđ hefur hún hlotiđ mikla athygli og komiđ víđa fram til ađ segja sína sögu um hverju íţróttir fái áorkađ.
Á ađalfundi IPC (Alţjóđa Ólympíuhreyfingar fatlađra) sem haldinn var í Peking 18. - 19. nóvember sl. voru málefni ţroskaheftra íţróttamann međal annars til umfjöllunar. Í skýrslu stjórnar IPC, sem lögđ var fram á ađalfundinum, kom fram ađ flokkunarform ţađ sem INAS-Fid (Alţjóđasamtök ţroskaheftra íţróttamanna) ynni nú eftir teldist fullnćgjandi, auk ţess sem rannsóknarvinnu varđandi tengsl ţroskahömlunar og íţróttalegrar getu miđađi vel áfram. Lagđi stjórn IPC ţví til viđ ađalfundinn ađ stjórninni, í samvinnu og samráđi viđ íţróttanefndir, yrđi gert ađ taka endanlega ákvörđun um ţátttöku ţroskaheftra íţróttamanna á Ólympíumótinu 2008 eigi síđar en í júnímánuđi 2006. Var tillaga ţessi samţykkt og má ţví fastlega ćtla ađ ţroskaheftir íţróttamenn verđi aftur međal ţátttakenda á Ólympíumótum fatlađra en ţeim var í kjölfar svindlmála sem upp komu í Sydney áriđ 2000 meinuđ ţátttaka í íţróttamótum sem fram hafa fariđ á vegum IPC.
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi í 25 metra laug variđ haldiđ í nýju sundlauginni í Laugardal.
Nýveriđ stóđ sundnefnd ÍF fyrir námskeiđi um sundţjálfun fatlađra. Á námskeiđinu var međal annars fariđ yfir skipulag tćkniţjálfunar fatlađra sundmanna, tćknigreiningu, ţau lágmörk sem í gildi eru vegna móta ársins 2006 og fleira tengdu frćđslu fyrir sundţjálfara fatlađra.
Nýveriđ lauk Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis sem fram fór í Jesolo á Ítalíu. Á mótinu, sem stóđ yfir frá 15. - 26. september sl., tóku ţátt 336 keppendur frá 35 löndum en ţeirra á međal voru ţeir Jóhann R. Kristjánsson sem keppir í flokki C2 og Viđar Árnason sem keppir í flokki C4.
Dagana 23. - 25. september sl. var haldinn í Malmö í Svíţjóđ Norrćn ţjálfara og leiđbeinendaráđstefna. Ráđstefna ţessi var haldin á vegum Nord-HIF (Íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum) og međ fjárhagslegum styrk Norđurlandaráđs en tilgangur hennar var ađ fá fram hugmyndir um aukiđ og betra samstarf Norđurlandanna um málefni íţrótta fatlađra.
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia einstaklingskeppni, fór fram um helgina á Seyđisfirđi Mótiđ var haldiđ í umsjón íţróttafélagsins Örvars á Egilsstöđum og Viljans á Seyđisfirđi.
Árangur okkar fólks í dag var eftirfarandi.
Í dag keppti Baldur Ćvar Baldursson í kúluvarpi, flokki F37 á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum. Baldur hafnađi ţar í 8. sćti en tvíbćtti ţar Íslandsmet sitt, fyrst ţegar hann varpađi kúlunni 10.14 m og síđan 10.22 m. Pólverjinn Tomasz Blatkiewicz varđ Evrópumeistari en hann kastađi 13.42 metra.| Dagana 21. - 28. fer fram í Espoo i Finnlandi Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum. Tveir íslenskir keppendur verđa međal ţátttakenda á mótinu, ţeir Jón Oddur Halldórsson og Baldur Ćvar Baldursson. Jón Oddur sem keppir í flokki T35 tekur ţátt í 100 og 200 m hlaupi og Baldur í 100 m hlaupi og kúluvarpi en hann keppir í flokki T-37. Baldur hefur sýnt stöđugar framfarir undanfarin ár og skipar nú m.a. 4. sćti afrekalistans í sínum flokki í kúluvarpi Jón Oddur, sem sćllar minningar vann til tveggja silfurverđlauna á Ólympíumóti fatlađra í Aţenu á síđasta ári, hefur Evrópumeistaratitla ađ verja frá ţví Assen í Hollandi 1993 og verđur ţví spennandi ađ fylgjast međ árangri ţeirra félaga á mótinu. Ţjálfari ţeirra og fararstjóri er Kári Jónsson. Frekari upplýsingar um mótiđ má fá á vefsíđu ţess www.espoo2005.fi |
|
Ţeir Guđbrandur Einarsson og Bjarki Birgisson luku í gćr formlega Íslandsgöngu sinni, Haltur leiđir blindan. Ţađ sem gerir ţetta ţrekvirki einstakt hjá ţeim félögum er ađ Bjarki er hreyfihamlađur og Guđbrandur nćr blindur. Ţađ voru ţreyttir en glađir göngugarpar sem stigu síđustu skrefin inn á Ingólfstorg međ vinum og vandamönnum í gćr. Ţeir lögđu af stađ úr Reykjavík ţriđjudaginn 20. Júní og lögđu ađ baki rúmlega 1300 km á 45 dögum . Veđriđ var ţeim hagstćtt og móttökur afar góđar á öllum viđkomustöđum.
Í dag, fimmtudaginn 4. Ágúst, munu ţeir Guđbrandur Einarsson og Bjarki Birgisson ganga lokaáfanga Íslandsgöngu sinnar - Haltur leiđir blindan.
Nýlega var undirritađur samstarfssamningur milli Íţróttasambands Fatlađra og Icelandair um ferđir íţróttafólks sambandsins á flugleiđum Icelandair.
Ţann 23. til 24. júní fór fram í Berlín opna Ţýska meistaramótiđ í sundi fyrir fatlađa.
Kjartan Jakob Hauksson er nú á ferđ á árabát hringinn í kringum landiđ. Tilgangur ferđarinnar er ađ safna pening í Hjálparliđasjóđ Sjálfsbjargar, landssambands fatlađra.
Nú um helgina tóku ţeir Jón Oddur Halldórsson og Baldur Baldursson ţátt í opna breska frjálsíţróttamótinu fyrir fatlađa en mótiđ fór fram í Manchester í Englandi.
Íţróttafélagiđ Ívar stóđ fyrir bocciamóti á Ţingeyri í gćr sunnudag. Keppt var um Halldórs Högna bikarinn en ţađ er bikar sem Halldór Högni Georgsson gaf íţróttafélaginu í fyrra er hann flutti suđur, en Halldór Högni tók virkan ţátt í boccia hjá íţróttafélaginu Ívari er hann bjó hér fyrir vestan. Var ţetta í fyrsta sinn sem keppt var um bikarinn en ţetta á ađ verđa árlegur viđburđur og bikarinn sem Halldór Högni gaf verđur farandbikar.
Íţróttafélagiđ Ösp hélt upp á 25. ára afmćli sitt međ veglegum afmćlisfagnađi 22. maí sl. en félagiđ var stofnađ 18. maí 1980.
Í apríl sl. var haldinn stjórnarfundur Nord-HIF sem eru samtök íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum.
Nýlega endurnýjuđu KB-banki og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) samning um samstarf og stuđning bankans viđ starfsemi Íţróttasambands Fatlađra.
Níundu Íslandsleikar SO í knattspyrnu voru haldnir í nýju knatthúsi FH-inga í Kaplakrika í Hafnarfirđi 23. apríl en ţessir leikar eru samvinna ÍF og KSÍ. Ţetta mót er fyrsta knattspyrnumótiđ sem haldiđ er í ţessu nýja knatthúsi FH-inga. Knattspyrnusamband Íslands leggur m.a. til dómara í leikina. Ţetta voru fimmtu leikarnir sem haldnir eru innanhúss. Innanhúss leikarnir hafa ađ jafnađi veriđ haldnir í mars eđa byrjun apríl og veriđ í tengslum viđ knattspyrnuviku ţroskaheftra í Evrópu sem nýtur mikils stuđnings Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Leikarnir hafa fariđ fram í Laugardalshöll, Reykjaneshöllinni, íţróttahúsinu á Selfossi og í Boganum Akureyri.
Kiwanis- og Lionshreyfingarnar hér á landi hafa allt frá stofnun Íţróttasambands Fatlađra veriđ dyggustu stuđningsađilar sambandsins.
Nýlega endurnýjuđu Osta- og smjörsalan sf . og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) samning um samstarf og stuđning fyrirtćkisins viđ starfsemi Íţróttasambands Fatlađra.
Sambandsţing ÍF var haldiđ 9. apríl sl. á Radisson SAS hótels Sögu. Dagskrá var samkvćmt lögum sambandsins en ţingiđ sóttu um 50 fulltrúar ađildarfélaga ÍF. Međal gesta sem ávörpuđu ţingiđ var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Árni Magnússon félagsmálaráđherra og Ellert B. Schram forseti ÍSÍ
Austurbakki hf og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamningi sínum. Samningurinn er til fjögurra ára. Afreksfólk Íţróttasambands Fatlađra mun ţví nú eins og undanfarin ár klćđast íţróttafatnađi frá NIKE og fleiri vörumerkjum sem Austurbakki verslar međ en Austurbakki hf hefur veriđ einn af samstarfsađilum ÍF síđastliđin 12 ár. Samningurinn gildir frá 2005 til 2008.
Dagana 23. - 28. mars n.k. taka ţeir Guđmundur Ţormóđsson og Kristmann Einarsson ţátt í Heimsmeistarmóti ófatlađra í bogfimi sem fram fer í Álaborg í Danmörku.
Nýlega var endurnýjađur samstarfssamningur milli Íţróttasambands fatlađra og Flugfélags Íslands um flutninga á međlimum íţróttasambandsins á flugleiđum félagsis og áheit Flugfélags Íslands til íţróttasambandsins vegna Ólympíumóts fatlađra áriđ 2008.
Sandra Ólafsdóttir og Stefán Erlendsson sem keppa munu í listhlaupi á skautum á Vetrarleikum Special Olympics, koma til Japan í dag ásamt fararstjórum. Ţau keppa í byrjendaflokki, level 1 og verđa fyrstu dagarnir notađir til ćfinga og í undankeppni ţar sem keppendum er skipt í jafna hópa sem keppa munu í úrslitum.
Íslandsbanki og Sjóvá undirrituđu samstarfssamning viđ Special Olympics á Íslandi laugardaginn 19. febrúar. Fyrirtćkin verđa ađalstyrktarađilar Special Olympics á Íslandi fram yfir alţjóđaleika samtakanna í Kína áriđ 2007. Styrknum verđur variđ til uppbyggingar á starfsemi Special Olympics hér á landi og ţátttöku í verkefnum erlendis. Samstarfssamningurinn er mjög ţýđingarmikill fyrir uppbyggingu og ţróun á starfi samtakanna hér á landi. Special Olympics samtökin hafa skapađ ný tćkifćri fyrir ţroskaheft íţróttafólk en markmiđ ţeirra er ađ allir hafi sömu möguleika til ţátttöku á leikum samtakanna. Í samningnum er einnig ákvćđi um ađ Sjóvá mun sjá um allar vátryggingar Íţróttasambands fatlađra .
Miđvikudaginn 19. janúar sl. var tilkynnt um val á Íţróttamanni Reykjavíkur 2004 ásamt ţví ađ veittar voru viđurkenningar úr Afreks- og styrktarsjóđi Reykjavíkur. Einnig fengu sjö reykvíkskir íţróttamenn viđurkenningu fyrir góđan árangur á árinu 2004. Athöfnin fór fram í Höfđa.
Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fór fram í 21. sinn í hinni nývígđu 50 m innanhússlaug í Laugardalnum.