REGLUGERĐ FYRIR ÓLYMPÍURÁĐ ÍŢRÓTTASAMBANDS FATLAĐRA

Gildir frá 14.04.2007

1. GREIN
Ráđiđ er skipađ fjórum ađilum, formanni ÍF sem jafnframt er formađur ráđsins, tveimur fulltrúum skipuđum af stjórn ÍF og einum fulltrúa sem kosinn er af ţingi ÍF. Tillögur og samţykktir ráđsins skulu bornar undir stjórn ÍF í fundargerđum eđa beinum tillögum til endanlegrar samţykktar ÍF.
Formađur ÍF er formađur Ólympíuráđs.

2. GREIN
Ólympíuráđ starfar sem starfsnefnd, verkefni ţess er undirbúningur vegna ţátttöku í Ólympíumótum.

3. GREIN
Starfssviđ Ólympíuráđs er ađ útbreiđa og kynna Ólympíuhugsjónina og Ólympíumót fatlađra.

4. GREIN
Ólympíuráđ skal fá til umfjöllunar öll meiriháttar mót ÍF erlendis, svo sem Norđurlandamót, Evrópumót, Heimsmeistaramót og Heimsleika. Einnig ţau mót sem ćtla mćtti ađ nýttust sem undirbúningur vegna vćntanlegra Ólympíumóta.

5. GREIN
Ólympíuráđ annast val íţróttafólks, fararstjóra og ţjálfara fyrir Ólympíumót. Viđ val, undirbúning og ţátttöku íţróttafólks getur ráđiđ ákveđiđ sérstök lágmarksafrek og ađrar reglur. Endanlegt val íţróttafólks, ţjálfara og fararstjóra verđur ađ hljóta samţykki stjórnar ÍF.

6. GREIN
Formađur Ólympíuráđs kallar ráđiđ saman til funda og eru fundir lögmćtir ef meirihluti í ráđinu er mćttur. Einnig er skylt ađ kalla saman fund í ráđinu sé ţess óskađ af a.m.k. ţremur fulltrúum ţess.

7. GREIN
Ráđiđ skal eiga náiđ og gott samstarf viđ stjórn ÍF og gefa stjórninni upplýsingar um störf sín og fjárreiđur ţegar ţess er óskađ. Reikningar ráđsins skulu endurskođađir af endurskođendum ÍF hverju sinni.