LEIKREGLUR FYRIR ÍSLANDSMÓT Í FRJÁLSUM ÍŢRÓTTUM

Gildir frá 17.10.1998

1.0. Almennar reglur.

1.1. Frjálsar íţróttir eru stundađar eftir alţjóđareglum (IAAF) og reglum FRÍ međ ţeim undantekningum sem er ađ finna í reglum ţessum. Ţessar undantekningar er einnig ađ finna í og međ tilvísun í reglur ISOD, IBSA, ISMGF, CP-ISRA, INAS-FMH og CISS.

1.2. Reglur ţessar gilda á öllum mótum sem keppt er á, í nafni Í.F. eđa félaga ţess, ţar međ taliđ meistaramótum.

2.0. Flokkunarreglur.

2.1. Eftirfarandi fötlunarhópar geta tekiđ ţátt í frjálsíţróttamótum sem samţykkt eru af ÍF, ţar međ taliđ meistaramótum.
A. Aflimađir međ tilvísun í reglur ISOD: A1 - A8
B. Ađrir hreyfihamlađir međ tilvísun í reglur ISOD: L1 - L6
C. Lamađir (Para-tetraplegik) međ tilvísun í reglur ISMGF: T1 - T4
D. Spastískir međ tilvísun í reglur CP-ISRA: CP1 - CP8
E. Blindir og sjónskertir međ tilvísun í reglur IBSA: B1, B2, B3
F. Ţroskaheftir međ tilvísun í reglur INAS - FMH.
G. Heyrnarlausir međ tilvísun í reglur CISS

2.2. Flokkunarkerfiđ samanstendur af 12 flokkum: 3 sitjandi, 3 standandi, 2 sjónskertir, 3 fyrir ţroskahefta og 1 fyrir heyrnarlausa. Karlar og konur keppa hvort í sínum flokki.

2.3. Reglum ţessum er einungis hćgt ađ breyta á Sambandsţingi Í.F. og međ umfjöllun frjálsíţróttanefndar og laga og leikreglnanefndar á Sambandsţingi Í.F. Tillögur ađ breytingum ţurfa ađ berast skriflega til frjálsíţróttanefndar Í.F. tveimum mánuđum fyrir Sambandsţing ÍF.

  Frjálsíţróttanefnd hefur úrskurđunarvald í deilum sem kynnu ađ koma upp vegna túlkunar á reglum ţessum.

3.0. Íţróttareglur.

3.1. Hjólastólaakstur

3.1.1. Viđ ráslínu eiga framhjól ađ vera fyrir aftan startlínu. Keppandi telst vera kominn í mark ţegar öxull á framhjóli fer yfir marklínu.

3.1.2. Reglur um brautaskiptingu eru eins og FRÍ - IAAF reglurnar. Akstur á línum er bannađur, viđ endurtekiđ brot er viđkomandi dćmdur úr leik.

3.1.3. Hjólastóllinn.
  Afturhjól má mest vera 700 mm í ţvermál, fjarlćgđ milli fram og afturöxuls má ekki vera meiri en 530 mm. Einungis má nota líkamlega hreyfiorku til ađ knýja stólinn áfram, međ ţví ađ hreyfiorkan flytjist í hjól stólsins.

Hćđ hjólastólsins má ekki vera meiri en 530 mm, mćlt frá jörđu í hćsta punkti í sćti stólsins.

Leyfilegt er ađ nota sćtispúđa. Hann á ađ vera úr sveigjanlegu efni og ekki ţykkari en 10 cm. ţađ er ekki leyfilegt ađ hafa harđa (tré) plötu undir púđanum.

3.1.4. Bönd.
Leyfilegt er ađ nota bönd/ólar í ţeim tilgangi ađ bćta jafnvćgi keppenda.

3.2. Kastgreinar úr hjólastól.

Hjólastólinn má spenna fastan viđ jörđu. Sami búnađur er í bođi fyrir alla. Festingum á ađ vera ţannig fyrir komiđ ađ í minnsta lagi eitt hjól snerti kant kasthrings. Fótstykki hjólastólsins mega ná út fyrir kasthringinn en ekki snerta hann.

Leyfilegt er ađ hafa aukahluti á stólnum til ađ bćta kast ţó ekki teygjur eđa fjađurefni eđa annađ ţvílíkt.

3.2.1.  Hver keppandi kastar 3 köstum í röđ. Hvert kast er merkt međ auđkenni. Eftir 3 köst er mćlt og eftir ađ keppandi hefur yfirgefiđ kasthringinn. Keppandi skal yfirgefa hringinn eftir reglum FRÍ og IAAF. Einnig skal mćla köstin eftir reglum FRÍ - IAAF.

3.2.2. Ef keppandi snertir jörđ fyrir utan kasthring međ hendi, fćti hjólastól eđa öđrum líkamshluta á međan á - eđa eftir kast, á ađ dćma kastiđ ógilt.

3.2.3. Keppnisáhöld.
Öll keppnisáhöld og tćki eru eftir reglum FRÍ og IAAF.

3.3. Hlaup fyrir blinda og sjónskerta.

3.3.1. 100 m, flokkur B1
Hlaupiđ er á braut og einum startađ í einu.
Tími rćđur röđ án úrslitahlaupa. Keppandi á rétt á ađstođ tveggja hljóđstöđva. Köll, flaut, klapp eđa ţvíumlíkt.
Hljóđstöđ má ekki vera á hreyfingu.

3.3.2. 100 m hlaup, flokkur B2
Hlaupiđ eftir reglum FRÍ - IAAF.
Ef keppandi fer óvart yfir á ranga braut og hindrar annan keppanda, hefur sá er hindrađur var, rétt til ađ hlaupa aftur eftir 10 mín. Hvíldarhlé. Ekki skal refsa ţeim sem fór yfir línu. Braut 1 (innsta braut) á ekki ađ nota í hlaupi hjá B2.

3.3.3.  Önnur hlaup fyrir flokk B1.
Í lengri hlaupum hafa (hlaupari) keppandi og ađstođarmađur (hlaupari) tvćr brautir til afnota. Hinn blindi velur hvoru megin hann vill hlaupa. Rćst er á braut ţess blinda. Ađstođarhlaupari á ađ passa ađ reglur um brautarskiptingu séu í heiđri hafđar, reglur FRÍ - IAAF. Kepppandi sem brýtur reglur um brautarskiptingu skal dćmdur úr leik. Ef ađrir keppendur truflast vegna brots keppenda á brautaskiptingu, á ađ bjóđa viđkomandi ađ hlaupa aftur eftir 30 mín. hvíld.

3.3.4. Önnur hlaup fyrir B2.
Keppandinn á rétt á ađstođarhlaupara. Ef keppandi nýtir sér ţađ hafa ţeir tvćr brautir. Ef keppandi brýtur reglur um brautaskiptingu gilda sömu reglur og 3.3.3. (5.1.3.)
Ef keppandi nýtir sér ekki ađstođar/međhlaupara og hann brýtur reglur um brautaskiptingu, gildir regla 3.3.2. Hvíldin á ţó ađ vera minnst 30 mín.

3.3.5. Ađstođarhlaupari. (leiđsögumađur)
Mótshaldarar eru ábyrgir fyrir ţví ađ útvega ađstođarhlaupara fyrir sjónskerta keppendur.
Hinn blindi/sjónskerti keppandi á ađ láta mótshaldara vita í góđum tíma fyrir mót, hvort ţörf/óskađ sé eftir slíku.
Einnig á hinn sjónskerti/blindi keppandi ađ vera međvitađur um gildandi reglur í hlaupum. Ađstođarhlaupari á ađ gefa hinum blinda/sjónskerta upplýsingar um stöđu hans í hlaupinu og stađsetningu á braut. Ađstođarhlauparinn má ALDREI hlaupa á undan/ fyrir framan keppandann. Ađstođin, tenging keppanda og ađstođarhlaupara er band eđa teygja sem báđir halda í.
Ađstođarhlaupari má ekki toga eđa draga keppandann. Í víđavangs- og götuhlaupi er leyfilegt ađ ađstođarhlauparinn sé fyrir framan keppandann.
Viđ brot á reglum ţessum skal keppandi dćmdur úr leik.

3.4. Kastgreinar fyrir blinda og sjónskerta B1, B2.
Áđur en kast eđa tilhlaup hefst, ef leyfilegt ađ merkja kastátt međ hljóđmerki.
Ţetta framkvćmist af ţar til skipuđum starfsmanni eđa ţjálfara/fararstjóra.

3.5. Stökkgreinar fyrir B1, B2.

3.5.1. Langstökk.
Í langstökki stökkva B1 og B2 af stökksvćđi sem er 1.22 m x 1 m.
Svćđiđ skal vera afmarkađ međ ljósum lit. Fjarlćgđ milli stökkssvćđis og stökkgryfju er 1 m. Fyrir B2 á atrennubrautin ađ vera afmörkuđ međ 2 ţykkum/breiđum hvítum strikum.
Leyfilegt er ađ nota hljóđmerki fyrir báđa flokka B1 og B2. Ţeir keppendur sem nota hljóđmerki í tilhlaupi, skulu sýna stefnuátt međ ţví ađ lyfta báđum höndum upp í átt ađ hljóđgjafa.

3.5.2. Ţrístökk fyrir B1 án atrennu.
Upphafsstađa međ annan fótinn fyrir framan hinn. Stokkiđ af öđrum fćti. Biliđ milli stökkplanka (svćđi) og stökkgryfju á ađ vera 9 m.

3.5.4. Mćlingareglur ţar sem stökksvćđi er notađ.
Mćlt er frá tá á fyrsta fótspori. Ef keppandinn stekkur fyrir framan stökksvćđiđ skal mćlt frá aftari línu stökksvćđis.
Stökkvi keppandi fyrir framan stökksvćđi skal stökkiđ dćmt ógilt.

3.5.5. Hástökk fyrir B1
Keppandi má snerta rá fyrir stökk, til ađ stađsetja sig. Ef keppandinn fellir rá viđ ţetta er ţađ ekki tekiđ sem tilraun. Stökkva má án atrennu.

3.5.6.  Hástökk fyrir B1 og B2.
Báđir flokkar mega nota hljóđmerki til ađ stađsetja sig. Ekki má ţó stađsetja hljóđgjafa ţannig ađ ţeir tufli störf dómara.
Keppnisreglu annarra flokka en hér er fjallađ um verđi óbreyttar ţ.e. ţroskaheftra og heyrnarlausra.

4.0 Ţroskaheftir

4.1. HLAUP

Í 60 m og 100 m hlaupi skulu keppendur hlaupa á ađskildum brautum.
Flokkur 1 keppir í 100 m hlaupi.
Flokkur 2 og flokkur 3 keppir í 60 m hlaupi
Keppenda sem fer yfir ađ áđra braut til ađ stytta sér leiđ eđa til ađ trufla mótherja skal dćma úr leik. Í lengri hlaupunum (400 m og 800 m ) skulu keppendur hefja keppni á ađskildum brautum en er síđan heimilt ađ fćra sig inná innstu braut strax eftir ađ rćsir hefur skotiđ af.

4.2.  KÖST
Í boltakasti getur keppandi valiđ um hvort kastađ er međ eđa án atrennu.
Flokkur 1 keppir í kúluvarpi.
Flokkur 2 og 3 skal velja annađhvort boltakast eđa kúluvarp.

Í kúluvarpi, spjótkasti, kringlukasti og boltakasti fá allir keppendur ţrjú köst og síđan sex fyrstu í hverjum flokki ţrjú til viđbótar.

4.3.  STÖKK
Í langstökki skal stokkiđ međ atrennu. Merkja skal 1 meters stökksvćđi og skal óbrotin lína vera fyrir miđju, en brotin lína sitt hvorum megin viđ enann. Mćlt er frá tá.

DĆMI:                stökksvćđi                    atrenna---------> 1m < >

Allir keppendur fá 3 stökk og síđan fá sex fyrstu í hverjum flokki 3 til viđbótar.

4.4 BOĐHLAUP (Skólabođhlaup)

Keppt er í 6*60 m bođhlaupi. Hvert félag hefur heimild til ađ senda tvö karlaliđ og tvö kvennaliđ í bođhlaupskeppnina. Skipulag keppninnar er sem hér segir:

  <---------------  
  xxx------------------>  
  ooo------------------>  
  <---------------  
 
5.0  KEPPNISGREINAR

  Flokkur 1. Hjólast.
           
Hjólastólaakstur  Köst
100 m akstur  kúla 2 kg
200 m -  kringla 1 kg
400 m -
800 m -

Sömu vegalengdir og ţyngdir fyrir karla og konur.
 
Flokkur 2. Hjólast.
 
Hjólastólaakstur  Köst
100 m akstur karlar/konur
400 m -  kúla 4 kg 3 kg
800 m - kringla 1 kg 1 kg
1500 m - spjót 600 g 600 g
Sömu vegalengdir karla og kvenna.
 
Flokkur 3. Hjólast.
Hjólastólaakstur  Köst
100 m akstur  karlar/konur
400 m -  kúla 4 kg 3 kg
2 hvert ár 800 m -  kringla 1 kg 1 kg
-"- 1500 m -  spjót 600 g 600 g
5000 m -
Sömu vegalengdir gilda fyrir karla og konur.
 
Flokkur 4. Standandi.
 
Hlaup Köst kk kvk
100 m hlaup kúla  4 kg 3 kg
200 m "  kringla  1 kg  1 kg
400 m " spjót 600 gr  600 gr
800 m "
Sömu vegalengdir í hlaupum fyrir karla og konur.
 
Flokkur 5. Standandi
 
Hlaup  kk  kvk  Köst  kk  kvk
100 m kúla  5.5 kg 4 kg
200 m x x kringla 1.5 kg 1.5 kg
400 m x x spjót  800 gr 600 gr
800 m x x
1500 m  x

Stökk

kk

kvk
Langstökk x x
Hástökk x x
 
Flokkur 6. Standandi, - 7. (B1), - 8. (B2) og flokkur 12 (H)
 
Hlaup  kk  kvk  Köst  kk  kvk
100 m x x kúla 7.26 kg  4 kg
200 m x kringla 2 kg 1 kg
400 m x x spjót 800 gr 600 gr
800 m x x
1500 m x
3000 m x
5000 m x

Stökk

kk

kvk
Langstökk  x x
Hástökk  x x
Ţrístökk x  (Međ eđa án atrennu)
Flokkarnir 6. - 7. - 8. og 12 hafa sömu keppnisgreinar. Flokkur 7. (B1) keppir í ţrístökki án atrennu. Allir ađrir međ tilhlaupi.

Ekki er keppt í ţrístökki kvenna.
 
Flokkar 9, 10 og 11 (Ţroskaheftir).
 
60 m hlaup. 100 m hlaup.
200 m hlaup. 400 m hlaup.
Boltakast. Kúluvarp.
Kringlukast. Spjótkast.
Langstökk. Hástökk.
6 * 60 m bođhlaup (Skólabođhlaup).
 
KARLAR K0NUR
60 M HLAUP 60 M HLAUP
Flokkur 1 undir 11.0 sek. Flokkur 1 undir 12.0 sek.
Flokkur 2 11.0-14.0 sek. Flokkur 2 12.0-14.0 sek.
Flokkur 3 yfir 14.0 sek. Flokkur 3 yfir 14.0 sek.

100 M HLAUP

400 M HLAUP

400 M HLAUP
Flokkur 1 undir 1:30 mín.  Flokkur 1 undir 1:45 mín.
Flokkur 2 1:30 - 1:45 mín. Flokkur 2 1:45 - 2:10 mín.
Flokkur 3 yfir 1:45 mín.  Flokkur 3 yfir 2:10 mín.

800 M HLAUP

800 M HLAUP
Flokkur 1 undir 2:50 mín. Engin flokkaskipting.
Flokkur 2 yfir 2:50 mín.

LANGSTÖKK 

LANGSTÖKK
Flokkur 1 yfir 3.00 m. Flokkur 1 yfir 2,50 m.
Flokkur 2 2,00 - 1,15 m. Flokkur 2 1,50 - 2,50 m.
Flokkur 3 undir 2,0 m Flokkur 3 undir 1,50 m.

HÁSTÖKK 

HÁSTÖKK
Flokkur 1 yfir 1,15 m. Flokkur 1 yfir 1,00 m.
Flokkur 2 2,00 - 1,15 m. Flokkur 2 0,90 - 1,00 m.
Flokkur 3 undir 1,00 m. Flokkur 3 undir 0,90 m.

BOLTAKAST 

BOLTAKAST
Flokkur 1 - 40 m og yfir Flokkur 1 - 25 m og yfir.
Flokkur 2 - 25 m - 40m. Flokkur 2 - 15 m - 25 m.
Flokkur 3 - undir 25 m.  Flokkur 3 - undir 15 m.

KRINGLUKAST

SPJÓTKAST


  Forráđamenn félags skulu skrá keppendur í flokka eftir ţeirra besta árangri í keppni ađ á ćfingum. Séu fćrri en ţrír keppendur í flokki geta ţeir keppt í nćsta flokki fyrir ofan.

6.0 Keppendur á Íslandsmóti í frjálsum íţróttum mega ađeins skrá sig í 5 keppnisgreinar sem fram fara sama daginn.

7.0 Íslandsmót innanhúss.
  Keppt skal í sömu flokkum og utanhúss. Frjálsíţróttanefnd er heimilt ađ ákvarđa hvađa íţróttagreinum er keppt í öđrum en 50 m hlaupi, langstökki međ og án atrennu, og hástökki.. Mótiđ skal haldiđ í febrúar ár hvert.
Keppendur mega hámark taka ţátt í 5 greinum.

8.0 Leitast skal viđ ađ halda Íslandsmót í frjálsum íţróttum utanhúss, seinnihluta ágústmánađar ár hvert.
Íslandsmót ÍF innanhúss skal fara fram í febrúarmánuđi ár hvert.

9.0 Mótsstjórn er heimilt ađ bćta viđ keppnisgreinum ef ástćđa ţykir til og ađ fengnu samţykki frjálsíţróttanefndar ÍF.


FRJÁLSAR ÍŢRÓTTIR

FLOKKUR CP-ISRA SMGF IBSA ISOD/AF ISOD/A INAS CISS
1 CP2-L
CP2-U
T1          
2 CP-3 T2     L1    
3 CP4 T3
T4
  A1
A2*
A3
L2
L3
   
4 CP5
CP6
    A2* L4    
5 CP7
CP8
    A4 L5    
6       A5/7
A6/8
L6    
7     B1        
8     B2        
9/10/11     B3     U  
12             H