Ađferđir viđ val keppenda fyrir Ólympíumót fatlađra

í Sydney áriđ 2000.

 

Ađferđir viđ val keppenda fyrir ţátttöku á Ólympíumóti fatlađra (ÓMF) í Sydney áriđ 2000 fer fram á eftirfarandi hátt.

1.

Stjórn Íţróttasambands Fatlađra og Ólympíuráđ ÍF sér um val keppenda vegna Ólympíumóts fatlađra (ÓMF) í Sydney áriđ 2000. Ţađ er hlutverk Ólympíuráđs ÍF ađ skipuleggja, stýra og stjórna vali keppenda vegna Sydney áriđ 2000 og senda tillögur til stjórnar ÍF til endanlegs samţykkis.

Fyrir 31. janúar 1999 skulu íţróttanefndir ÍF hafa skilađ inn fyrstu tillögum til Ólympíuráđs ÍF varđandi ţátttakendur í sinni íţróttagrein fyrir undirbúningshóp vegna ţátttöku Íslands í Sydney áriđ 2000. Skilyrt er ađ ţeir ţátttakendur sem tilnefndir eru í undirbúningshóp vegna Sydney áriđ 2000, taki ţátt í ćfingabúđum og öđrum ţeim undirbúningi sem Ólympíuráđ ÍF leggur til ađ fram fari fram ađ ÓMF áriđ 2000. Einnig verđa ţeir ţátttakendur sem valdir eru í undirbúningshóp ţennan ađ hafa sýnt fram á ađ ţeir hafi náđ árangri innanlands og erlendis, sem sem ćtla megi ađ verđi til ţess ađ ţeir uppfylli ţau lágmörk sem tilskilin eru vegna Sydney 2000.

Uppfylli einstaklingur ofangreind skilyrđi verđur hann tilnefndur í:

ÓMF undirbúningshóp fyrir Sydney 2000

Fyrir lok desember 1998 skulu endanleg lágmörk fyrir ÓMF liggja fyrir af hálfu Ólympíuráđs ÍF.

2.

Fram til maímánađar áriđ 2000 og eftir ábendingum frá íţróttanefndum ÍF er hćgt velja keppendur fyrirfram samkvćmt eftirfarandi skilyrđum:

Val keppenda fyrir ÓMF áriđ 2000

Unnt er ađ velja keppendur fyrirfram til ţátttöku í ÓMF í Sydney sem áriđ 1999 og á fyrri hluta árs áriđ 2000 hafa náđ tilskildum lágmörkum Ólympíuráđs ÍF í keppnum s.s. Evrópu- og/eđa Heimsmeistaramótum eđa öđrum stórmótum sem fyrirfram hafa veriđ ákveđin sem úrtökumót fyrir ÓMF áriđ 2000 .

Einstaklingar sem ná tilskildum lágmörkum á ofangreindan hátt geta vćnst ţátttöku á ÓMF svo fremi sem ţeir sýni stöđugleika í ćfingum og keppni fram ađ ÓMF áriđ 2000.

Nái einstaklingar ekki lágmörkum fyrir 1. maí áriđ 2000 hafa einstaklingar tćkifćri til ţess ađ ná tilskyldum lágmörkum Ólympíuráđs ÍF fyrir 1. júní áriđ 2000 samkvćmt sérstökum skilyrđum íţróttanefnda IPC (IPC = Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra) og Ólympíuráđs ÍF.

Í íţróttagreinum ţar sem alţjóđasamböndin og íţróttanefndir IPC hafa sett fjöldatakmarkanir s.s. međ ákveđnum kröfum, "kvóta" eđa úrtökumótum, nćr einstaklingur lágmörkum fyrir ÓMF uppfylli hann ţau lágmörk sem ofangreind alţjóđasamtök og íţróttanefndir IPC hafa sett sem skilyrđi fyrir ţátttöku.

Endanlegt val keppenda fyrir ÓMF fer fram í síđasta lagi 15. ágúst áriđ 2000.

3.

Val ţjálfara/fararstjóra/ađstođarmanna.

Ţegar keppandi hefur veriđ valinn til ţátttöku í íţróttagrein skal Ólympíuráđ ÍF tilnefna ţjálfara međ viđkomandi keppanda.

Til ţess ađ fá ţá ţjálfara/fararstjóra/ađstođarmenn sem best geta nýst keppendum á ÓMF verđa settar upp vinnureglur um hvernig ađ vali ţeirra skuli stađiđ. Val ţessara einstaklinga ćtti ađ fara fram eins tímanlega og kostur er og eigi síđar en 15.ágúst áriđ 2000.

Ţađ er stjórn ÍF í samráđi viđ Ólympíuráđ ÍF sem tekur endanlega ákvörđun um val ţjálfara / fararstjóra / ađstođarmanna.