Fréttatilkynning

 22. júní 2004

 

 

 

 

Össur hf. og  Íţróttasamband Fatlađra

framlengja samstarfssamningi

 

 

 

Össur hf og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamningi sínum.  Samningurinn er til fjögurra ára. Um er ađ rćđa fjárhagslegan styrk sem er ćtlađur til styrktar ÍF m.a. viđ undirbúning og ţátttöku á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008. Samningurinn gildir frá 2005 til 2008.

 

Árangur fatlađra íţróttamanna á undanförnum árum hefur vakiđ verđskuldađa athygli, íslenska íţróttafólkiđ hefur stađiđ sig afar  vel á Ólympíumótum sem öđrum stórmótum fatlađra.  Ţessi árangur er afrakstur markvissrar vinnu en Íţróttasambands Fatlađra kappkostar ađ búa keppendur sína sem best undir ţau verkefni sem framundan eru.

 

Íţróttasamband Fatlađra mun fylgja sömu stefnu viđ undirbúning sinn fyrir Ólympíumótiđ sem haldiđ verđur í Peking 2008 eins og fyrir undangengin Ólympíumót. Ljóst er ađ ţar mun nýtt afreksfólk halda hróđri landsins og ţví nauđsyn á markvissum undirbúningi.  Langtímasamingur sem ţessi, sem jafnframt er sá fyrsti sem Íţróttasamband Fatlađra endurnýjar viđ samstarfsađila sína, gerir sambandinu kleift ađ skapa afreksfólkinu bestu möguleg skilyrđi til ađ hámarksárangur náist á ţeim stórmótum sem framundan eru.

 

Össur hf. hefur markađ sér ţá stefnu ađ beina styrkveitingum sínum til fatlađra og ţeirra sem nota vörur fyrirtćkisins.  Um árabil hefur Össur hf. starfađ međ notendum viđ ţróun á nýjum vörum og í auknum mćli styrkir Össur fatlađa íţróttamenn um heim allan sem eru á međal ţeirra bestu í heiminum í dag.

 

Heimsókn alţjóđa forseta Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra

Phil Craven, forseti Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra (IPC) og Bob Price forseti Evrópudeildar hreyfingarinnar (EPC) voru viđstaddir undirritun samningsins en ţeir voru í heimsókn hér á landi í tilefni 25 ára afmćlis Íţróttasambands Fatlađra.  Tilgangur heimsóknar ţeirra miđađi međal annars ađ ţví ađ kynna sér ţađ starf sem unniđ er hér á landi í ţágu fatlađra íţróttamanna. 

Viđ undirritun samningsins lýsti forseti Alţjóđaólympíureyfingar fatlađra yfir ánćgju sinni međ ţađ öfluga starf sem Íţróttasamband Fatlađra og ađildarfélög ţess stćđu fyrir sem ekki síst mćtti ţakka öflugum samstarfs- go stuđingsađilum eins og Össur h/f.  Ţá vćri ekki síđur athyglisverđur sá mikli stuđningur fyrirtćkisins viđ fatlađa afreksmenn víđa um heim og sú kynning sem hann nú hefđi fengiđ á starfsemi fyrirtćkisins myndi leiđa til frekara samstarfs IPC og Össurar h/f á alţjóđavettvangi.

 

Ţeir Íslendingar sem munu taka ţátt fyrir Íslands hönd á Ólympíumóti fatlađra í Aţenu í september n.k. eru; Kristín Rós Hákonardóttir, Jón Oddur Halldórsson og Jóhann Rúnar Kristjánsson.

 

Á myndinni sjást Jón Sigurđsson, forstóri Össurar h/f og Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF handsala endurnýjun samningsins en ţeim á hćgri hönd er Phil Craven forseti IPC og á vinstri hönd Bob Price formađur EPC.  Einnig eru međ ţeim á myndinni tveir af Ólympíumótsförum ÍF ţau Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson en ţau klćddust nýjum ćfingafatnađi kostuđum af Össur h/f