Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 10. október 14:05
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram á Sauđárkróki 24. september.
Upphitun var í höndum Sveinbjörns Jóns Ásgrímssonar ţjálfara meistaraflokks Tindastóls í knattspyrnu. Framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls sá um röđun leikja, útvegađi ađstöđu og kom okkur í skjól ţegar ţurfti ađ fćra mótiđ inn í hús vegna vetrarveđurs norđan heiđa.
Haukur formađur Eikar sá um ađ setja mótiđ fyrir hönd Norđanmanna.
Liđ Grósku tefldi fram liđi í fyrsta sinn í ţessum mótum og höfđu margir á orđi ađ í Skagafirđinum leynist margur knattspyrnusnillingurinn ef vel er ađ gáđ. Salmína formađur Grósku hafđi fengiđ nokkra liđsmenn meistaraflokks Tindastóls í liđ međ sér til ađ kenna heimamönnun nokkur grundvallaratriđi í knattspyrnu ţegar Gróskumenn höfđu ákveđiđ ađ vera ţátttakendur í SO í knattspyrnu. Vonum viđ svo sannarlega ađ viđ eigum eftir ađ sjá leikmenn frá Grósku á nćstu SO leikum í knattspyrnu.
Í lokin var öllum bođiđ í pizzuveislu í félagsheimiliđ Merkigil en ţar réđ Salmína formađur Grósku ríkjum og hennar mađur Steini og reiddu ţau hverja pizzuna af fćtur annari fram á borđ.
Íţróttasamband Fatlađra ţakkar knattspyrnunefnd ÍF og KSÍ, Knattspyrnudeild Tindastóls og íţróttafélaginu Grósku fyrir gott samstarf.
Úrslit
Myndir frá mótinu