slandsleikar Special Olympics knattspyrnu utanhss Selfossi laugardaginn 11. september 2004.

 

ttundu slandsleikar SO knattspyrnu voru haldnir rttavellinum Selfossi laugardaginn 11. september en essir leikar eru samvinna F og KS. Knattspyrnusamband slands leggur m.a. til dmara leikina. etta voru fjru leikarnir sem haldnir eru utanhss. ur hafa veri haldnir utanhss leikar Akureyri, Akranesi og Hafnarfiri. Innanhss leikarnir hafa a jafnai veri haldnir mars ea byrjun aprl og veri tengslum vi knattspyrnuviku roskaheftra Evrpu sem ntur mikils stunings Knattspyrnusambands Evrpu, UEFA.

Mti hfst kl. 13:00 laugardeginum me v a Kristinn Gulaugsson formaur knattspyrnunefndar F bau alla keppendur velkomna og setti mti. A v loknu hfst sameiginleg upphitun allra en henni var stjrna af Pli Gumundssyni knattspyrnujlfara me meiru.

a voru 8 li sem mttu til leiks fr 5 flgum og voru keppendur um 50 talsins. Um kl. 13:20 hfst san keppnin og var keppt tveimur rilum A og B rilum. Hver leikur st 2 x 8 mntur og su dmarar fr KS til ess a lgum og reglum knattspyrnunnar s framfylgt. Leikirnir fru mjg vel farm svo hart vri barist hverjum leik rslit leikunum uru eftirfarandi.


 

A riill

Suri sp 1-8

Nes jtur 3-1

sp Nes 5-1

Suri jtur 0-6

Nes Suri 7-0

jtur sp 1-4

Lokarslit

U J T Mrk Stig

sp 3 0 0 17-3 9

Nes 2 0 1 11-6 6

jtur 1 0 2 8-7 3

Suri 0 0 3 1-21 0

 

B riill

Blanda sp2 3-5

Eik1 Eik2 5-0

Blanda Eik1 2-8

sp 2 Eik2 12-0

Blanda Eik2 9-0

sp2 Eik1 5-2

Lokarslit

U J T Mrk Stig

sp2 3 0 0 22-5 9

Eik1 2 0 1 15-7 6

Blanda 1 0 2 14-13 3

Eik2 0 0 3 0-26 0

 

ll verlaun leikunum eru gefin af slandsbanka en veitt eru gull- og silfurverlaun fyrir tv efstu stin en arir tttakendur f bronspening fyrir tttkuna leikunum.

A mti loknu var slegi upp pizzuveislu fr Hra Hetti og su Sura konur um a framreia pizzurnar af millum myndarskap annig a allir hldu saddir og ngir heim lei um kl.17:00. F vill koma framfri srstkum kkum til Suraflks fyrir gar og frbrar astur enda vllur og abnaur eins og best er kosi.