Ćfingabúđir Ólympíufara

og ţátttakenda á Global Games ţroskaheftra.

 

Dagana 16.-17. júlí s.l. voru haldnar á Laugarvatni, vel heppnađar ćfingabúđir Ólympíufara og ţátttakenda á Global Games ţroskaheftra en ćfingabúđirnar voru liđur í undirbúningi keppenda á Ólympíumóti fatlađra sem haldiđ verđur í Aţenu dagana 17.-28. september n.k. í Grikklandi og vegna ţátttöku í Global Games sem verđa haldnir í Svíţjóđ dagana 25. júlí til 5. ágúst n.k.

 

Ţátttakendur á Ólympímótinu eru eftirtaldir:

Sund

Kristín Rós Hákonardóttir

Borđtennis

Jóhann R. Kristjánsson

Frjálsar íţróttir

Jón O. Halldórsson

 

 

Ţátttakendur á Global Games eru eftirtaldir:

Sund

Gunnar Ö. Ólafsson

Bára B. Erlingsdóttir

Jón Gunnarsson

Lára Steinarsdóttir

Úrsúla K. Baldursdóttir

Borđtennis

Gyđa K. Guđmundsdóttir

Sunneva Jónsdóttir

 

 

Tímaseđill keppenda á Global Games:

Sund

Miđvikudaginn 28. júlí

Gunnar Ö. Ólafsson: 50 m bringusund – 100 m baksund

Bára B. Erlingsdóttir: 800 m skriđsund – 100 m flugsund

Jón Gunnarsson: 50 m bringusund – 100 m baksund

Úrsúla K. Baldursdóttir: 50 m skriđsund – 200 m fjórsund

Lára Steinarsdóttir: 50 skriđsund

Fimmtudaginn 29. júlí

Gunnar Ö. Ólafsson: 100 m skriđsund – 50 m baksund

Bára B. Erlingsdóttir: 100 m bringusund – 100 m fjórsund

Jón Gunnarsson: 100 m skriđsund – 200 m bringusund

Úrsúla K. Baldursdóttir: 200 m skriđsund – 50 m flugsund – 100 m fjórsund

Lára Steinarsdóttir: 100 m bringusund – 50 m flugsund

Föstudaginn 30. júlí

Gunnar Ö. Ólafsson: 50 m skriđsund – 200 m baksund – 200 m fjórsund

Bára B. Erlingsdóttir: 400 m skriđsund – 50 m flugsund – 400 m fjórsund

Jón Gunnarsson: 50 m skriđsund – 200 m fjórsund

Úrsúla K. Baldursdóttir: 400 m skriđsund – 50 m bringusund

Lára Steinarsdóttir: 50 m bringusund

Laugardaginn 31. júlí

Gunnar Ö. Ólafsson: 100 m bringusund – 50 m flugsund – 100 m fjórsund

Bára B. Erlingsdóttir: 200 m bringusund – 200 m flugsund

Jón Gunnarsson: 100 m bringusund – 50 m flugsund – 100 m fjórsund

Úrsúla K. Baldursdóttir: 100 m skriđsund – 50 m baksund

Lára Steinarsdóttir: 200 m bringusund – 50 m baksund

 

Borđtennis

Gyđa K. Guđmundsdóttir – Sunneva Jónsdóttir

 

Ţriđjudaginn 27. júlí

Kl. 15:00 – Liđakeppni kvenna - riđlakeppni

Miđvikudaginn 28. júlí

Kl. 14:00 – Tvíliđaleikur kvenna - útsláttarkeppni

Kl. 18:00 – Liđakeppni kvenna – útsláttarkeppni (upp úr riđlum)

Fimmtudaginn 29. júlí

Kl. 18:00 – Einliđaleikur kvenna – riđlakeppni

Föstudaginn 30. júlí

Kl. 15:00 – Einliđaleikur kvenna – útsláttarkeppni (upp úr riđlum)