Kennarahskli slands

Lokaritger til B.A prfs

Ma 2003

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

rttir fatlara

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hrefna Jhannsdttir

Kt:100778-3199

Matthas gst lafsson

Kt:100478-5959

 


grip

Ritgerin sem hr er ritu, fjallar um sgu og run rtta fatlara og rttasamband fatlara. Fari er yfir run rtta fatlara og hvernig rttasamband fatlara verur til kjlfar hennar. Starfsemi sambandsins skou, og m ar nefna hsni, starfsmenn, fjrml, frslustrf og fl.

Flg innan rttasambandsins eru kynnt og reynt er a fjalla um starfsemi hvers flag fyrir sig. essi flg eru starfandi um land allt og eru mjg mismunandi hva varar hsni, flagsmenn og fl.

Tekin eru vitl vi jlfara fatlara og fatlaa einstaklinga sem stunda rttir af kappi. Einnig er teki vital vi r lafsson rekstrarstjra rttahss fatlara a Htni.

A sustu er aeins fjalla um mtahald jafnt innanlands sem erlendis.


Efnisyfirlit

1 Inngangur 5

2 Adragandi a rttum fatlara erlendis. 6

3 Upphaf rtta fyrir fatlaa slandi 7

3.1 Stofnun fyrstu rttaflaga fyrir fatlaa slandi 8

4 Adragandi og stofnun rttasambands fatlara. 9

4.1 Hlutverk rttasambands fatlara. 9

4.2 Erlend samskipti 11

4.3 Saga og run fr upphafi til dagsins dag. 12

4.4 Hsni rttasambands fatlara. 13

4.5 Starfsmenn rttasambands Fatlara. 13

4.6 Fjrml og rekstur rttasambands fatlara. 14

4.7 tbreislu- og frslustrf 16

4.8 Inngangur a flgum innan rttasambands fatlara. 17

4.8.1 Akur, Akureyri 17

4.8.2 Bjrg. 18

4.8.3 Eik, Akureyri 18

4.8.4 Fjrur, Hafnafiri. 18

4.8.5 Gski, Sklatni 19

4.8.6 Gnr, Slheimum, Grmsnesi. 19

4.8.7 Grska, Saurkrki. 19

4.8.8 Hlynur, Kpavogshli. 19

4.8.9 rttaflag Heyrnarlausra, Reykjavk. 20

4.8.10 rttaflag fatlara Reykjavk. 20

4.8.11 rttaflagi var, safiri 20

4.8.12 Kveldlfur, Borgarnesi 20

4.8.13 Snerpa, Siglufiri. 21

4.8.14 Suri, Selfossi. 21

4.8.15 Tjaldur, Tjaldanesi. 21

4.8.16 Viljinn, Seyisfiri. 21

4.8.17 rvar, Egilsstum. 22

4.8.18 jtur, Akranesi. 22

4.8.19 Bocciadeild Vlsungs, Hsavk. 23

4.8.20 rttadeild fatlara Snfellsb (Snfellsbr og Grundarfjrur) 23

4.8.21 rttaflagi sp, Reykjavk. 24

4.8.22 rttadeild fatlara Stykkishlmi 25

4.8.23 gir, Vestmannaeyjum.. 25

4.8.24 Nes, Suurnesjum.. 26

4.9 Samantekt r flgum sem eru innan rttasambands fatlara. 27

5 ttahs fatlara Htni 28

5.1 Vital vi r lafsson, mars 2003. 28

5.2 Samantekt r vitali vi r lafsson. 30

6 Inngangur a vitlum vi jlfara. 31

6.1 Vital vi Jlus Arnarsson, mars 2003. 31

6.2 Vital vi Erling Jhannsson, mars 2003. 34

6.3 Samantekt r vitlum vi jlfara. 37

7 Inngangur a vitlum vi tttakendur 38

7.1 Vital vi Geir Sverrisson, mars 2003. 38

7.2 Vital vi Kristnu Rs Hkonardttur, mars 2003. 43

7.3 Vital vi Bjarka Birgisson, mars 2003. 45

7.4 Samantekt r vitlum vi tttakendur. 47

8 Mtahald innan og utanlands. 49

9 Niurstur 50

10 Lokaor. 51

11 Heimildaskr. 52

11.1 Skriflegar heimildir. 52

11.2 Munnlegar heimildir. 53

Fylgiskjl 55


1 Inngangur

 

egar kom a v a velja sr efni lokaritger, l beint vi a a tengdist einhvern htt rttum fatlara. Vi hfum bi haft mikinn huga fyrir rttum fatlara nokkur r og einnig hfum vi starfa miki tengdum vettvangi. Vi hfum bi starfa vi a astoa fatlaa.

a kom v upp s hugmynd a skrifa um hvenr rttir fatlara hfu starfsemi sna hr landi og hvernig starfsemin hefur rast til dagsins dag.

Ritgerinni verur skipt upp tvo hluta, .e.a.s. fyrri hlutinn verur almenn umfjllun um rttir fatlara og flg innan rttasamabands fatlara. Seinni hlutinn einkennist af vitlum vi jlfara og tttakendur sem hafa mikla og ga reynslu af rttum fatlara.

eir tttakendur sem tekin eru vitl vi, eru ll ekktir einstaklingar r heimi rttanna, jafnt hj ftluum sem ftluum. au einkennast af miklum dugnai og atorku og m segja a au su fyrirmynd annarra.

eir jlfarar sem teknir eru tali eru reynslumiklir og hafa mikinn huga snu svii. eir gegna mikilvgum strfum sem tengjast rttum fatlara.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


2 Adragandi a rttum fatlara erlendis

 

mli og ritum frimanna mildum er fjalla um hversu nausynlegt s a stunda ngilega hreyfingu, en a jafnt vi heilbriga sem fatlaa. a ekkingin hafi ekki veri mikil essum tma, sbr. ekkinguna dag, tkst a vekja athygli mikilvgi hreyfingar jafnt hj ftluum sem rum. a m lesa eftirfarandi riti sextndu ld, srhver sem lifir kyrrsetu lfi og jafnvel borar bara miki af gum mat, n ess a hreyfa sig ng ea stunda fingar, mun alla t finna fyrir srsauka og vanlan og kraftar hans og rek munu verra fljtt[1]. essi or sna fram a frimenn hafi fljtlega gert sr grein fyrir mikilvgi hreyfingar eins og ur hefur komi fram.

Eftir v sem aldirnar liu tku fjldi frimanna undir hugmynd a hreyfing vri nausynleg fyrir alla og kom hugmyndin fram msum lndum t.d. Austurrki, skalandi, Bretlandi, Frakklandi og Svj. a var ri 1847 sem austurrski uppeldisfringurinn Klein hf a kenna rttir blindrahli, sem var stasett Vn, og ekki lei lngu fyrir en kennsla hfst fyrir heyrnarlausa. essi kennsla sem Klein st fyrir ni ekki almennri tbreislu en a er ekki fyrir en um mija 20 ld a skipulagt rttastarf me ftluum hefst. eru til dmi um rttaflg sem stofnu voru fyrr ldinni t.d. ri 1922 var stofna flag lamara kumanna Englandi og ri 1936 stofnuu einhentir golfhugamenn Glasgow me sr flag.

Eftir seinni heimstyrjldina stu margar jir frammi fyrir v a hundru sunda og jafnvel milljnir hermanna kmu heim r strinu margvslega fatlair og bklair. Sumir voru bundnir hjlastlum, tlimahggnir, blindir ea me ara ftlun. a var ljst a essir hermenn urftu asto og endurhfingu a halda sem m.a. flst rttaikun af msu tagi. essi vinna tti eftir a teygja anga sna til slands og hafa mikla ingu fyrir endurhfingu og stu fatlara slandi.


Upphafsmaur rtta fatlara, eins og vi ekkjum dag, var Sir Ludwig Guttman yfirlknir Mandeville sjkrahsinu Englandi. Sir Ludwig lt byggja leikvll fyrir fatlaa rttamenn vi sjkrahsi og stuttu seinna var fari a jlfa fatlaa skipulagan htt msum rttagreinum. Hann st m.a. fyrir landskeppni fatlara Englandi leikvanginum sem hann lt byggja ri 1952, eins og fram hefur komi. rangurinn lt ekki sr standa og breiddist fljtlega t til margra landa.[2]

 

 

3 Upphaf rtta fyrir fatlaa slandi

 

Upphaf rtta fyrir fatlaa slandi m rekja aftur til rsins 1972. Sigurur Magnsson, verandi skrifstofustjri .S.., fr rstefnu V-skalandi sem bar yfirskriftina rttir fyrir alla. Margir hfu mislegt fram a fra essari rstefnu og einn eirra var Sir Ludvig Guttman. Hann vakti athygli v a ekki vri hgt a tala um rttir fyrir alla, ef ekki vri jafnframt unni a uppbyggingu og skipulagningu rttastarfsemi fyrir fatlaa. Hann sagi til dmis fr v a fatlair hefu mun meiri rf fyrir rttir og tiveru heldur en arir. Siguri fannst miki til Sir Ludvigs koma og var a til ess a Siguri var boi a koma vi Mandeville sjkrahsinu Englandi heimlei sinni og fylgjast me leikunum ar.

egar Sigurur kom heim fr skalandi og Englandi, kynnti hann fyrir stjrn .S... a sem komi hafi fram rstefnunni. Strax fr upphafi sndi stjrnin essu mli mikinn huga og kva a leggja etta fyrir nsta rttaing sem haldi var um hausti 1972. framhaldi af essu samykkti rttaingi a fela framkvmdastjrn sambandsins a koma ft skipulagri rttastarfsemi fyrir fatlaa hr landi. Eftir essa ingssamykkt skipai stjrnin svo riggja manna nefnd til a vinna a framgangi mlsins og var Sigurur Magnsson kjrinn formaur hennar. Nefndin vann mis konar undirbningsstrf.. Til dmis var mli kynnt flgum fatlara, leitast var vi a f kvikmyndir sem sndu fatlaa rttum, leikreglur hinum msu rttagreinum voru ddar og nefndin sendi jafnframt Magns H. lafsson, tveggja og hlfs mnaar fer um Norurlndin til a kynna sr essi ml.


Sar hlt Magns leibeinendanmskei bi fyrir rttakennara og sjkrajlfara sem hfu huga essu nja verkefni. Nefndin starfai allt til rsins 1978. egar hr var komi vi sgu var rttastarfsemi fyrir fatlaa orin a tbreidd og umfangsmikil, a sta tti til a stofna srstakt srsamband sem fri me essi mlefni. rttasamband fatlara (F) var san stofna 17. ma 1979.[3]

 

3.1 Stofnun fyrstu rttaflaga fyrir fatlaa slandi

 

Fyrsta rttaflag hreyfihamlara, sem stofna var slandi, var rttaflag fatlara Reykjavk. a flag hf starfsemi sna ann 31. ma 1974. Um 40 manns mttu stofnfundinn og hafi Sigurur Magnsson framsgu fundinum, og hlt einnig utan um fundarstjrn. Veturinn eftir ea ann 8. desember 1974, var anna rttaflag hreyfihamlara stofna. a var rttaflag fatlara Akureyri sem ber n nafni Akur. Fyrsta rttaflag roskaheftra slandi sem kom til sgunnar var Eik Akureyri. a var stofna 16. ma 1978 og tveimur rum seinna, 18. ma 1980, var rttaflagi sp Reykjavk stofna. N var svo komi a hugi var fyrir a stofna fleiri n flg og kom vi sgu vaxandi skilningur fatlara og forramanna eirra vs vegar um land. rttasamband fatlara var lka komi til sgunnar og tti tt v a fleiri flg voru stofnu. Alls voru stofnu nu flg fr upphafi og fram a aalfundi F mars 1984. Auk ess ttu rettn eftir a btast vi og eru rttaflgin innan rttasambands fatlara n orin tuttugu og tv talsins[4].

 

 

 


4 Adragandi og stofnun rttasambands fatlara

 

egar undirbningsnefnd S hafi starfa rm sex r, hafi rttastarf fatlara aukist a miki, a nausynlegt tti a stofna srstakt srsamband. framhaldi af essu kva framkvmdastjrn S a boa til stofnfundar og var hann haldinn 17. ma 1979. Stofnfundurinn fr fram Htel Loftleium. Gsli Halldrsson forseti S setti fundinn og stjrnai honum, en auk hans stu fundinn framkvmdastjrn S og framkvmdastjri. Um 22 fulltrar fr 12 hrassambndum mttu fundinn, auk nokkurra gesta. Fyrsti formaur rttasambands fatlara var kjrinn, Sigurur Magnsson og gegndi hann v starfi til rsins 1984 er lafur Jensson tk vi. lafur gegndi formennsku tlf r, .e. allt til rsins 1996. Fljtlega kom ljs a stofnun srsambandsins var skref rtta tt, ar sem allt starf fr mjg vaxandi llum svium[5].(sj fylgiskjal 1)

rttasamband fatlara er eitt af 21 srsambandi innan S, en srstaa ess mia vi nnur srsambnd, er s a rttasamband fatlara hefur ekki aeins me eina kvena rttagrein a gera. rttasamband fatlara, sem var stofna 17. ma 1979 eins og greinir hr fr undan, er samband hrassambanda ea srra og eru ll au flg innan .S.. er ika, fa og keppa rttum fatlara, ailar a .F[6].

 

 

4.1 Hlutverk rttasambands fatlara

 

Hlutverk rttasambands fatlara er a hafa yfirumsjn me llum eim rttagreinum sem fatlair stunda slandi, annast tbreislu- og frslustarf varandi rttir fatlara, vera fulltri slands varandi erlend samskipti er tengjast rttamlum fatlara og gta hagsmuna allra eirra ftlunarhpa sem eru innan rttasambands fatlara, en eir eru eftirfarandi:

roskaheftir, hreyfihamlair, sjnskertir, blindir og heyrnarlausir/skertir.

Af essum skum hefur oftar en ekki veri tala um rttasamband fatlara sem Litla S ar sem uppbygging ess lkist frekar uppbyggingu S en srsambandanna.


rttasamband fatlara, ea F., hefur innan sinna vbanda 22 aildarflg, eins og ur hefur komi fram, en essi flg eru stasett vs vegar um landi. rttasamband fatlara reynir a sinna hverju aildarflagi sem allra best, til dmis me upplsingastreymi varandi mt og ara atburi sem tengjast rttum fatlara, astoar flgin varandi hugmyndir a fjrflunarleium og hva varar uppbyggingastarf. F. styrkir flaga sna innan aildarflagana til keppnisfera o.fl. Haldin eru nmskei, tbreislufundir ti um allt land, sklar eru heimsttir o.fl. en samvinna vi skla- og heilbrigiskerfi er mjg nausynlegur ttur tbreislustarfinu. Einnig er miki samstarf vi au almennu rttaflg sem hafa fatlaa einstaklinga innan sinna vbanda.

Stjrn rttasambands fatlara er kjrin sambandsingi F en, ingi er haldi anna hvert r. ar eru starfandi nefndir og r sem hafa me kvena mlaflokka og/ea kvenar rttagreinar a gera. essar nefndir og r eru eftirfarandi:

Lknar, frslunefnd, fagr, aljasamskiptanefnd, afreksmannasjur, dmstll .F., lympunefnd, boccianefnd, bortennisnefnd, frjlsrttanefnd, sundnefnd, bogfiminefnd, lyftinganefnd, vetrarrttanefnd og Special Olympics nefnd[7].

essar nefndir starfa tengslum vi stjrn og starfsmenn F. rttasamband fatlara hefur fengi gott flk essar nefndir og hefur a skila rangursrkri vinnu og auk ess hefur flki unni sjlfboavinnu.

rttanefndir sj til dmis um undirbning slandsmta boccia, bogfimi, bortennis, lyftingum, frjlsum rttum og sundi samri vi skrifstofu F. rttasamband Fatlara stendur san fyrir A stigs leibeinendanmskeium rttum fatlara auk annarra nmskeia samri vi frslunefnd og rttanefndir F. rttasamband fatlara stendur einnig fyrir tgfu handbk F, leibeinendabkum, frsluefni og myndbndum auk frttabrfs F og blasins Hvata sem kemur t tvisvar til risvar ri[8].


4.2 Erlend samskipti

 

Starfandi eru norrn heildarsamtk rttasambanda fatlara Norurlndum og heita au Nord Hif. stjrn Nord Hif eru formenn rttasambanda Fatlara Norurlndum, en einnig starfa nefndir a einstaka verkefnum. Mrg verkefni eru vegum Nord Hif hverju ri, sem gera krfu mikla samvinnu milli Norurlandanna, til a mynda m nefna norurlandamt, vinttumt, fundi og nmskei. Skrifstofa Nord Hif var slandi runum 1992-1995 en lndin skiptast a veita samtkunum formennsku og sj um skrifstofuhald.

rttasamband fatlara er einnig aili a aljlegum samtkum hinna msu ftlunarflokka og samtaka en au eru eftirfarandi:

IBSA, CP-ISRA, INAS-FMH, ISOD, ISMGWF, SPECIAL OLYMPICS, IPC, CISS en essi samtk eru fyrir hvern ftlunarhp. F tekur tt mtum og fundum vegum essara samtaka annig a umfang starfsins er miki bi innanlands og utan. Mikil og hr run er rttaheimi fatlara og mikilvgt a fylgjast vel me[9].

Samtkin IBSA eru aljarttasamtk blindra/sjnskerta, CP-ISRA stendur fyrir aljarttasamtk spastskra, INAS-FMH eru aljarttasamtk roskaheftra, ISOD eru aljarttasamtk aflimara, ISMGWF eru aljarttasamtk mnuskaddara og CISS er aljarttasamtk heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Special Olympics, eru aljarttasamtk roskaheftra, sem standa fyrir keppni fyrir alla roskahefta. rttasamband fatlara gerist aili a Special Olympics International ri 1990 og hafa tugir roskaheftra slendinga teki tt Evrpumtum og aljlegum mtum vegum samtakanna. rttasamband fatlara er einnig umsjnaraili Special Olympics slandi en essi samtk starfa sjlfsttt vast hvar og eru mjg flug, n au n til 150 landa.

IPC er alja lympuhreyfing fatlara og var hn stofnu ri 1989. IPC eru aljasamtk allra ftlunarflokka, nema heyrnarlausra, en einnig eru Special Olympics ailar a samtkunum. IPC stendur a framkvmd lympumta og heimsmeistaramta fyrir fatlaa og eru nna 158 lnd ailar a samtkunum. ri 1980 tk sland fyrst tt lympumti fatlara en a fr fram Hollandi.

rttasamband fatlara er h v a eiga gott samstarf vi erlend samtk og vi aila erlendis sem vinna a rttamlum fatlara. Ef um er a ra ml sem vara erlend samskipti, arf F a leita t fyrir landsteinana vegna flestra mla ar sem rttasambandi heldur utan um allt rttastarf fatlara hr landi og getur ekki leita upplsinga hj rum aila innanlands. Hr er til dmis um a ra upplsingar um njar rttagreinar, n tki fyrir fatlaa til rttaikunar, frsluml, lg og reglugerir, flokkunarml o.fl[10].

 

 

4.3 Saga og run fr upphafi til dagsins dag

 

egar rttasamband fatlara var stofna 17. ma 1979, voru aildarflg sambandsins fimm talsins: rttaflag fatlara Reykjavk, Akur og Eik Akureyri, Bjrk og rttaflag heyrnarlausra Reykjavk. Flgunum tti eftir a fjlga rt nstu rum en au voru orin nu talsins ri 1983. Starfsemi rttasambands fatlara var mjg fjlbreytt strax fr byrjun. a var miki lagt upp r v a kynna rttir fatlara va um land og astoa menn vi a stofna flg. Sambandi s san um a skipuleggja slandsmt fyrir alla ftlunarflokka og astoa jafnframt vi nnur mt. Eftir v sem flgum fjlgai, jkst starfsemin jafnt og tt.

Strax fr upphafi voru erlend samskipti mikil. a jafnt vi flagslega sviinu og rttasviinu. Fatlair ttamenn han tku tt rttamtum erlendum vettvangi og stu sig mjg vel. Til a byrja me sttu slensku keppendurnir mt Norurlndum, en egar fr a la sttu keppendur han ll strmt fyrir fatlaa rttamenn erlendis.

Samskiptin erlendis byrjuu talsvert fyrir stofnun rttasambands fatlara. Flagslega rttastarfi var enn mtun erlendis og tk F tt eirri uppbyggingu eftir v sem a gat. F tk virkan tt rttasambandi fatlara Norurlndum, Nord Hif, og janar 1983 var Sigurur Magnsson formaur F kjrinn formaur norrna sambandsins. F var einnig virkt ECISOD, sem eru samtk rttasamtaka fatlara Evrpu, Aljarttasambandi fatlara, auk missa fleiri aljasamtaka[11].

 

4.4 Hsni rttasambands fatlara

 

Fyrstu sj rin sem unni var a rttastarfi fatlara hfu fatlair rttamenn astu skrifstofu S. ar gtu eir nota sma og nnur tki n endurgjalds. Fyrst eftir a rttasamband fatlara var stofna, hafi sambandi ekki neina fasta skrifstofu, en m segja a hfustvarnar hafi veri skrifstofu Sigurar Magnssonar hsi Styrktarflags lamara og fatlara Haleitisbraut 11-13, en Sigurur var framkvmdastjri Styrktarflagsins auk ess a gegna lka formennsku F.

ri 1982, egar Marks Einarsson var rinn til starfa hj F, fkk skrifstofan fastan samasta, en a var eitt herbergi hsakynnum Sambands slenskra sveitarflaga a Haleitisbraut. ar var skrifstofan til hsa fram til haustsins 1985.

rttasamband fatlara fkk san hsni rttamistinni Laugardal, hsakynnum rttasambands slands oktber 1985. Til a byrja me var astaan fyrst jarh hsi II en ri 1997 fkk rttasamband fatlara astu nverandi hsni njasta hsi rttamistvarinnar riju h. ar er glsileg astaa fyrir hina fjlbreyttu starfsemi rttasambands fatlara, enda hefur starfi veri umfangsmeira me runum.[12]

 

4.5 Starfsmenn rttasambands Fatlara

 

september 1981 kva stjrn rttasambands fatlara a ra starfsmann, til vinnu skrifstofu sambandsins. Rinn var Marks Einarsson rttakennari, fyrsti framkvmdastjri sambandsins, sem svarai hlft stugildi og tk hann til starfa 1. september 1982.

Marks fkk rs leyfi fr strfum um hausti 1984 skum ess a hann fr til Noregs til a stunda framhaldsnm rttum fatlara. var lafur Magnsson rttakennari rinn til sambandsins. egar Marks kom aftur fr nmi, kva stjrn F gstmnui 1985 a auka starfskraftinn skrifstofunni um helming. voru Marks Einarsson og lafur Magnsson rnir og hvor um sig hlft stugildi. Marks Einarsson var svo rinn fullt starf hj sambandinu ri 1988 en lafur var fram hlfu starfi.

Marks Einarsson lt af strfum um hausti 1990 og lafur Magnsson fkk rs leyfi til framhaldsnms rttastjrnun Danmrku. Anna Karlna Vilhjlmsdttir rttakennari var rin eirra sta, en hn hafi loki nmi rttastjrnun Danmrku.

Er lafur kom aftur til starfa hausti 1991, var samykkt af stjrn F, a auka starfskraft sambandsins enn frekar. ri 1992 voru v lafur Magnsson og Anna Karlna Vilhjlmsdttir bi rin heil stugildi, lafur sem framkvmdastjri og Anna Karlna sem framkvmdastjri rtta- og tbreislusvis. Anna Gurn Sigurardttir var rin til almennrar skrifstofuvinnu hlft starf febrarmnui 1996[13].

 

 

4.6 Fjrml og rekstur rttasambands fatlara

 

Hr a nean vera taldir upp helstu tekju- og gjaldaliir sem tengjast rttasambandi fatlara. Einnig vera teknar fyrir fjrflunarleiir og hvernig fjrmlum er htta hj sambandinu.

 

Helstu tekjuliir eru:

 


 

Helstu gjaldaliir:

        Hsaleiga

        Skrifstofukostnaur

        Launakostnaur

        tgfa Hvata/ Frttabrf F

        tbreisla og kynning

        Afreksmannasjur F

        Styrkir til aildarflaga

        jlfunarkostnaur

        tttaka mtum erlendis

        Innlent mtahald

        Fundir/rstefnur erlendis

        Innlend fundarhld

        Srverkefni

 

 

Helstu fjrmlaliir:

rttasamband fatlara er ekki aili a lympufjlskyldu S og ntur v ekki styrkja fr eim n heldur fr Alja lympuhreyfingunni (IOC) og aflar v sjlft styrktar og samstarfsaila vegna starfsemi sinnar.

 

 


Helstu fjrflunarleiir

 

 

4.7 tbreislu- og frslustrf

 

hersla er lg kynningar- og tbreislustarf sklum og heilbrigiskerfinu hj rttasambandi fatlara. Helsta markmi kynningarstarfsins er a vekja athygli almennings rttum fatlara. Srstk A-leibeinendanmskei eru n orin fastur liur nmsefni Kennarahskla slands, rttabraut og einnig hefur F veri me kynningu rttastarfinu, hj nemendum sem eru sjkrajlfun Hskla slands, rlega fr 1990. rttasamband fatlara leggur herslu a kynningar veri flttaar inn nm allra eirra sem tengjast starfi me ftluum. hersla hefur veri lg a nemendur innan framhaldsskla-kerfisins fengju A-leibeinendanmskeiin metin til eininga. Kynningar og tbreislustarf teygir sig va t.d. inn framhaldsskla, srskla, hskla og einnig grunnskla ef eir ska ess a f kynningu inn sklann. egar rttasamband fatlara heldur kynningar er alltaf fatlaur einstaklingur me og skrir fr reynslu sinni af rttastarfinu. eir ftluu einstaklingar sem fara kynningarnar eiga allir a sameiginlegt a hafa stai sig srstakleg vel og v vekur ml eirra mikla athygli. Einnig hefur F haldi nmskei fyrir jlfara og leibeinendur srstkum rttagreinum, til ess a einstaklingar geti afla sr aukinnar ekkingar t.d. sambandi vi jlfaraml fatlara. Njar rttagreinar hafa veri kynntar, n tkni og msir nir mguleikar fyrir fatlaa rttum. Meal kynninga sem haldnar hafa veri, eru hjlastlakrfubolti, blindrabolti, hjlatennis, hestamennska, vetrarrttir og siglingar.


Gott samstarf hefur veri milli rttasambands fatlara og endurhfingarstofnana, en markmii er a nlgast einstaklinga ur en eir tskrifast. rttasamband fatlara er samstarfi vi Landssamtk fatlara en a er mjg ingar miki fyrir sambandi. Kynningarstarfi hefur einnig fari va um landi t.d. mis bjarflg og samstarfi vi heimamenn. Einnig hafa kynningar fari fram hj einstkum ailum, t.d. Lions- og Kiwanisklbbum.

framtinni er tla a einstaklingar innan heilbrigis- og menntakerfisins taki meiri tt tbreislustarfinu me v a hvetja fatlaa til a taka tt rttum. Einnig hefur gur rangur fatlas rttaflks erlendis vaki athygli hj almenningi[15].

 

 

4.8 Inngangur a flgum innan rttasambands fatlara

 

Innan rttasambands fatlara eru starfandi 21 flag. au eru stasett hfuborgarsvinu og vsvegar um land allt. ll essi flg eru tekin saman hr eftir og eru nokkrir punktar teknir saman um hvert eirra. Fr einhverjum flgum fengust v miur engar upplsingar.

 

4.8.1 Akur, Akureyri

rttaflagi Akur var stofna 7. desember 1974, en flagi ht rttaflag fatlara Akureyri. Nafninu flaginu var breytt rttaflagi Akur ann 7. ma 1988. Starfsemi flagsins er llum opin og markmi flagsins er a stula a rttamlum fatlara, einnig almennrar rttastarfsemi og lkamsjlfunar. Flagi bur upp margskonar rttagreinar s.s. bogfimi, bortennis, sund (liggur niri nna) og frjlsar rttir, en mguleiki er a stunda skotfimi[16]. Flagi fjrmagnar starfsemi sna me styrkjum fr Akureyrarb a v til skyldu a brinn tvegi flaginu ekki hsni. Flagi ntur einnig gvilja einstaklinga og selur jlakort til a styja vi fjrhaginn. Nverandi formaur flagsins er Jsep Sigurjnsson en hann tk vi v starfi ri 1990[17].

 

 

4.8.2 Bjrg

Flagi er ekki me neina starfsemi dag en nverandi formaur er Helga Hjrleifsdttir[18].

 

 

4.8.3 Eik, Akureyri

16. ma 1978 var rttaflagi Eik stofna Akureyri. Tilgangur flagsins er a efla tivist og rttir fyrir roskahefta me fingum, nmskeium og keppni. Flagi hefur einnig a tilgangi a veita andlega ftluum einstaklingum mguleika tttku rttum[19]. Flagi stundar fingar rttahsinu vi Laugargtu og fleiri stum t.d. Bjargi og Glerrlaug. Flagi leggur stund msar rttagreinar m.a. boccia, frjlsar rttir, sund og ltta leikfimi.[20] Nverandi formaur flagsins er Haukur orsteinsson.

 

4.8.4 Fjrur, Hafnafiri.

Fjrur var stofna 1. jn 1992 Hafnarfiri og starfar ar enn. Einnig hefur a starfsemi Garab og lftanesi. Flagi hefur litla skrifstofu rttahsinu vi Strandgtu Hafnarfiri. Fjrur bur upp sund, boccia, og rttaskla barnanna. jlfararnir hj flaginu eru menntair rttakennarar og reksturinn er v einna helst launakostnaur og ferakostnaur mt, innanlands og utan. Tekjur koma af rekstrarstyrkjum fr sveitarflgum og af fingagjldum.

Flagi stundar fingar sundlaugum Hafnarfjarar, Garabjar og Bessastaahrepps. Boccia og rttasklinn er Vistaaskla Hafnarfiri. Lismenn flagsins koma allstaar a af hfuborgarsvinu og eru ikendur um 70 talsins llum aldri. Formaur essa flags er Tmas Jnsson.[21]

 

 

 


4.8.5 Gski, Sklatni

rttaflagi Gski var stofna 10. jn 1982, a Sklartni Mosfellsb. Hj Gska eru allir heimilismenn ikendur en jlfunin er einstaklingsmiu og v eru sumir virkari en arir. Hj flaginu eru 12-14 einstaklingar sem mtti kalla keppnishp. Gski leggur hfu herslu tvr rttagreinar, sund og boccia en einnig hafa frjlsar rttir veri stundaar hj flaginu. Gski stundar fingar Sklatnslaug og einnig er fari Laugarvatn jlfunarbir hj rttasambandi fatlara[22]. Snorri Magnsson er nverandi formaur flagsins[23].

 

4.8.6 Gnr, Slheimum, Grmsnesi.

Flagi Gnr var stofna 30. jn 1983 og er nverandi formaur Kristjn M. lafsson. Hj flaginu eru c.a. 35 manns sem ika rttir[24], og er jlfunin einstaklingsmiu. Gnr leggur stund boccia, sund, frjlsar rttir, en einnig hafa fingar veri bortennis en r eru ekki gangi nna. Slheimum er fullkominn tkjasalur til staar[25].

 

4.8.7 Grska, Saurkrki.

Grska var stofna 22. mars 1992 Saurkrki en stofnfundurinn var Sveinsb, hsi bjrgunarsveitarinnar. Grska er ekki einungis bundi vi Saurkrk, heldur einnig Skagafjr. Flagsmenn Grsku eru 50 talsins. rttaflagi Grska fir einna helst boccia, en einnig er hpur sem fir sund hj Tindastli og ar af leiandi er essi hpur ekki beint vegum Grsku. Grska fjrmagnar starfsemina me fingargjldum, flagsgjldum, slu jlakortum og styrk fr bnum[26]. Nverandi formaur Grsku er Salmna Tavsen.

 

4.8.8 Hlynur, Kpavogshli.

rttaflagi Hlynur er ekki me neina starfsemi dag.[27].

 


4.8.9 rttaflag Heyrnarlausra, Reykjavk

Fengum v miur ekki sendar upplsingar fr essu flagi.

 

 

4.8.10 rttaflag fatlara Reykjavk

rttaflag fatlara Reykjavk var stofna 30. ma 1974. rttaflagi var fyrsta flagi fyrir fatlaa slandi. En helsta markmi flagsins er a gera ftluu flki kleift a stunda rttir til fingar og keppni. Flagi var einn af stofnailum rttasambands fatlara ri 1979 og er strsta aildarflag ess[28]. Flagi starfrkir sitt eigi rttahs en a var teki notkun ri 1992. Flagi bur upp msar rttagreinar m.a. boccia, bogfimi, bortennis, frjlsar rttir, hjlastlakrfubolta, lyftingar, sund og vetrarrttir. Einnig er flagi me rttaskla FR. Skrir flagar flagi eru um 630 en virkir flagar 358 talsins[29] eins og ur hefur komi er flagi strsta flagi innan rttasambands fatlara. Nverandi formaur flagsins er Jlus Arnarsson.

 

4.8.11 rttaflagi var, safiri

rttaflagi var var stofna 12 mars 1988. a ht rttaflag fatlara safiri og ngrenni. En vori 1991 var nafninu breytt var eftir ftluum flaga sem var nlega ltin[30]. Flagi bur upp nokkrar rttagreinar .e.a.s. sund, boccia og bortennis. Flagi einnig skaslea en vegna snjleysis er ekki hgt a nta hann. Reksturinn hj flaginu er fjrmagnaur me fjrflunum og styrkjum. a eru 20 einstaklingar sem fa hj vari[31].

4.8.12 Kveldlfur, Borgarnesi

Kveldlfur var stofna 23. nvember, 1992. Flagi er lti en v eru 36-38 flagsmenn. Helstu greinar sem stundaar eru innan ess eru boccia og frjlsar rttir. Flagi stendur nokku vel en a borgar fyrir flagsmenn ll mt. Kveldlfur selur jlakort fr rttasambandi fatlara til a f inn tekjur. Einnig safnar flagi styrkjum fr fyrirtkjum bnum og er tilgangurinn me v nna a safna fyrir fer fyrir einn tttakanda flaginu sem er a fara Special Olympics rlandi jn essu ri. Flagi hefur astu rttahsi bjarins en a er einungis 1. klukkustund viku. tttakendur flaginu eru tta, .e.a.s. tta karlmenn. Formaur essa flags er Axel Vatnsdal.[32]

 

4.8.13 Snerpa, Siglufiri.

Fengum v miur vi ekki sendar upplsingar fr essu flagi.

 

4.8.14 Suri, Selfossi.

Suri var stofna 22. febrar 1986. Starfsemi flagsins snst a mestu um a halda ti fingum og taka tt keppni vegum rttasambands fatlara. Fimm manna stjrn heldur utan um starfi og tveir jlfarar eru vi strf. Annar jlfarinn jlfar boccia, en hinn frjlsar rttir og stundum knattspyrnu ofl. Auk ess skja flagar essu flagi fingar sundi hj sunddeild Umf. Selfoss. Rekstur flagsins gengur gtlega. Helstu gjld eru jlfunarlaun en eru au ekki mikil. Helstu tekjur eru styrkir fr rborg, jlakortasala, vaxtatekjur (eiga gtan sj) og lotttekjur.

fingaastaan eru tveir litlir rttasalir sem flagi fr fr afnot af fr bnum, rborg. Flagar eru um 20 sem skja fingar reglulega. Formaur essa flags er Svanur Ingvarsson.[33]

 

4.8.15 Tjaldur, Tjaldanesi.

rttaflagi Tjaldur er ekki me neina starfsemi dag.

 

4.8.16 Viljinn, Seyisfiri.

Flagi Viljinn var stofna 29. ma, 1985. Viljinn er frekar lti flag. Flagi hefur jlamt boccia og koma saman fjlskyldur og einstaklingar fr fyrirtkjum. Boccia hefur veri ft sustu 2-3 r hj flaginu en rj r eru liin san a frjlsar rttir lgust niur hj eim.

Flagi sendir tttakendur eitt bocciamt ri. a hefur sna fasta flagsmenn sem borga rgjld. Lionsflagi er styrktaraili flagsins og eir sem eru flagar v flagi, ganga sjlfkrafa inn Viljann. Jlamti sem tala er um hr a ofan er haldi rttasal bjarins, en flagi fr hann leigulausan. Einu sinni ri hefur flagi Slarkaffi, eins og a kallast, en taka konur sig til bnum og baka kkur og anna ggti. gan af eirri slu fr Viljinn.

Flagi hefur astu rttahsinu bnum en ar er frbr astaa. rttahsinu eru fjrir bocciavellir sem koma a gum notum. tttakendur flaginu eru fjrir strkar. Unnur skarsdttir, formaur essa flags, segir a einnig komi Lionsmenn stanum og 10-11 ra strkar r sklanum fingar hj eim.[34]

 

4.8.17 rvar, Egilsstum.

rvar var stofna 8. mars 1985. Nokkrar greinar eru stundaar innan essa flags. r eru boccia, ski og reikennsla. rttaflagi rvar, hefur hestaleigu ar sem a fr hnakka til afnota. Flagi selur penna og jlakort, en flagsgjld eru ltil. Karlakr stanum heldur af og til skemmtun bnum og gi af eirri skemmtun fr flagi. Einnig fr flagi styrki fr Sveitarflaginu. rvar hefur rttahsi bnum til afnota. flaginu eru 9-12 tttakendur fr fjrum sveitarflgum. Formaur essa flags er Sley Gumundsdttir.[35]

 

4.8.18 jtur, Akranesi.

jtur var stofna 8. nvember 1992. Flagi heldur ti fingum 6x viku. tttakendur flaginu skja ll mt sem rttasamband fatlara er me. Eitt mt er ri, Lionsmt en er sveitakeppni boccia. jtur, bur rum flgum mti, t.d. flaginu sp Reykjavk, flaginu Gska Sklatni og fleiri flgum.

Boccia er 2x viku en v eru flestir. 3x viku eru sundfingar og 1x viku eru frjlsar rttir. Yngstu brnin sem fdd eru tmabilinu 1995-1998 koma sund, en eim hpi eru 6-8 brn. Fyrir ann aldurshp er sund 1x viku. Annars er aldursdreifingin fr riggja ra aldri og upp fimmtn ra.

stjrn jts eru fimm manns og tveir varastjrn. Flagi selur jlakort og hefur a stt styrki til bjaryfirvalda og fr a einn styrk rlega. jtur er me flagsgjld en flagi arf a borga allan jlfunarkostna. jtur hefur astu rttahsinu vi Vesturgtu bnum og einnig Bjarnarlaug, en s sundlaug er innilaug. Um 30 tttakendur eru flaginu yfir heildina. Formaur flagsins er lf Gumundsdttir.[36]

4.8.19 Bocciadeild Vlsungs, Hsavk

Starf deildarinnar hefur veri t.d. tttaka slandsmtum,Norurlandsmtum, rlegu Hngsmti Akureyri, rarmti eirra Kiwanismanna Hsavk, og a standa fyrir Opna Hsavkurmtinu, sem er opi llum bjarbum. Einnig hafa flagar r deildinni veri valdir til keppni strmtum erlendis fyrir rttasamband fatlara. Tilgangurinn me Hsavkurmtinu Boccia er bi fjrflun fyrir deildina og a kynna starfi og rttina.

Eins og nafni gefur til kynna er eingngu boccia stunda essari deild. Allt fr stofnun deildarinnar hefur Kiwanisklbburinn Skjlfandi veri traustur bakhjarl, og veitt deildinni fjrhagslegan stuning, astoa vi ll mt og stai rlega a rarmtinu boccia, og hefur essi stuningur veri rttaflkinu metanlegur. Bocciadeildinni er vallt vel teki og ntur velvildar, og gott dmi um a er a sustu fingu fyrir Norurlandsmti mtti Hannes Hskuldsson fr Skipaafgreislu Hsavkur frandi hendi og gaf llum lismnnum flokki fatlara, samt astoarflki, glsilegar keppnisflspeysur af vnduustu ger. Flagar essarar deildar hafa gengi hs og selt jlakort rttaflags fatlara, til stunings starfinu, og einnig hefur veri seldur srstakur jlageisladiskur til stunings rttastarfinu. ri 2001 var fjldi flaga um 40 manns. Formenn flagsins eru Bragi Sigursson og Egill Olgeirsson.[37]

 

4.8.20 rttadeild fatlara Snfellsb (Snfellsbr og Grundarfjrur)

rttadeildin Sl Snfellsb hefur starfa tp tv r. a var vegna beini fr rttasambandi fatlara sem fari var t a hefja skipulagar fingar fyrir fatlaa Snfellsb og Grundarfiri.

Sigrur Margrt Vigfsdttir, sem er utan skla nemi roskajlfabraut vi KH, ru ri, tk a sr a vera tengiliur vi rttasamband fatlara og er v formaur fyrir flagi. Sigrur rarinsdttir, sjkrajlfari var rin jlfari hj deildinni.

rttadeildin Sl Snfellsb er ekki eiginlegt flag heldur deild innan rttaflaganna Snfellsb sem eru samstarfi vi Vking lafsvk og vi Reyni Hellissandi. au starfa undir nafninu Vkingur og Reynir. rttadeildin eirra fkk hinsvegar nafni Sl.

rttadeildin hefur sent einn einstakling mt frjlsum rttum en hann keppir hlaupi og langstkki n atrennu. Vonast er til a geta sent fleiri mt framtinni. Reynir og Vkingur sj um a rukka fingargjld og borga jlfara laun. rttadeildin Sl er hinsvegar me sr sj sem er einna helst gi af slu jlakorta. Astaa hefur veri rttahsi Snfellsbjar og lafsvk.

rttadeildin er me 7 skra flaga aldrinum 5-16 ra. etta er mjg breiur hpur og eru fingarnar v einna helst miaar vi a a allir fi hreyfingu og hafi gaman af. fingarnar eru einu sinni viku og klukkutma senn, tveir af flgunum taka einnig tt rttastarfi hj Vkingi/Reyni. Jn Oddur Halldrsson, rttamaur r rum fatlara er fr rttaflaginu Reyni Hellissandi og hefur keppt fyrir hnd ess flags. rttadeildin Sl Snfellsb er mjg stolt af honum og telja hann ga fyrirmynd fyrir flaga sna. Formaur essa flags er Sigrur Margrt Vigfsdttir.[38]

 

4.8.21 rttaflagi sp, Reykjavk

sp var stofna 18. ma, 1980. Flagi er me astu a Bogahl 18, ar sem skrifstofa flagsins er. Hj flaginu starfa 16 jlfarar og astoarflk. Flagi er me fingar 9 rttagreinum. r eru sund, frjlsar rttir, lyftingar, ftbolti og hokk, keila, bortennis, boccia, fimleikar og boltaleikir.

rttagreinarnar eru stundaar tu stum bnum. Stairnir eru eftirfarandi:

Hj flaginu stunda 140 manns fingar, s yngsti er fddur 1999 og s elsti ri 1938. Allir geta veri me einhverju starfi hj flaginu. Formaur essa flags er lafur lafsson.[39]

 

4.8.22 rttadeild fatlara Stykkishlmi

Stutt er san etta flag var stofna. Starfsemi flagsins er mjg ltil en a hafa eingngu veri fingatmar hj v. Engar srstakar rttir eru far hj flaginu, heldur prfar flagi sig fram. stan er s a au brn sem ba bnum eru misjfnu reki, en engin er fjlfatlaur. au brn sem ba stanum og skja fingar hj rttadeildinni hafa mist downsheilkenni, ADH-einkenni me ofvirkni, vantar stf eina hendi og san er Will-Prater.

rttadeild fatlara Stykkishlmi er deild innan Snfells og fr deildin tekjur me v a selja jlakort og sitthva fleira. fingarnar eru einu sinni viku. tttakendur eru um 8 talsins. Tveir tttakendur hafa fari frjlsar og teki tt mtum. Formaur essa flags er Helga Bjrg Marteinsdttir.[40]

 

4.8.23 gir, Vestmannaeyjum

gir var stofna 12. desember, 1988. Starfsemi flagsins er ekki mikil essa stundina. dag eru tvr rttagreinar far hj flaginu. Allir ikendur, tveir strkar og fjrar stelpur, fa boccia. Strkarnir fa einnig bir sund. Annar eirra vann til verlauna sundi lympuleikum fatlara Atlanta USA.

Tekjur er ekki miklar. Flagi fr styrki fr Vestmannaeyjab, a selur jlakort rttasambands fatlara og fr styrki fr flagasamtkum bnum. etta rtt dugar fyrir rekstrinum hj eim sem er ekki mikill. Flagi borgar einum jlfara sm laun, en annars er hann meira starfi hj sunddeild BV. Einnig borgar flagi kostna sem felst tveimur ferum ri, slandsmti fatlara sundi og boccia. Sundfingar fara fram sundlauginni bnum og boccia er ft Tsheimilinu. Sami jlfarinn jlfar bar greinarnar hj gi.

Flagi er a reyna a koma af sta sundnmskeii fyrir ftlu brn. a er bi gert til ess a kenna brnum sund og einnig til ess a fjlga hj sr ikendum. Formaur flagsins er Aalsteinn Baldursson.[41]

4.8.24 Nes, Suurnesjum

Nes var stofna 17. nvember 1991. Miki hefur veri um a vera hj flaginu og hefur starfsemin aukist undanfarin r. rttadagur er alltaf haldin einu sinni ri og er rttahsi vi Sunnubraut panta til ess. essum degi er innanflagsmt boccia, einstaklingskeppni og fyrirtkja- og hpakeppni (sveitakeppni). Starfsemi flagsins hefur veri mjg berandi Suurnesjum og llu landinu. Hafa flg landsvsu leita eirra smiju um upplsingar og fjrflunarleiir.

r rttir sem stundaar hafa veri hj flaginu eru boccia, sund, bogfimi, bortennis, frjlsar rttir, knattspyrna, lyftingar, golf, knattrautir og hinir msu leikir.

rinu 2002 hfu sveitarflg, fyrirtki, flagasamtk, klbbar og einstaklingar veri flaginu mjg velviljug me eirra framlagi. roskahjlp Suurnesjum hefur einnig stutt flagi miki gegnum rin og var hn einn af frumkvlum stofnun NES. Flagi hefur einnig haft mjg gott samstarf vi rttasamband fatlara, vi rttabandalag Reykjanesbjar og Tmstunda- og rttar Reykjanesbjar. Fjraflanir hafa gengi gtlega hj flaginu og er kaffisalan vallt gum farvegi, einnig hefur almanak flagsins fundi sr fastan sess sem fjrflun. Flagi hefur einnig veri a selja jlakort. Hr m geta ess a allir ikendur f eitthva fyrir a sinna fjrflun. eir sem gera san 1X2 getraunir geta styrkt starfsemi Nes og merkt vi 234 selinum. ess m geta a undanfarin sex r hafa ikendur hj Nes alltaf fengi afmlisgjafir fr flaginu og hefur a fengi mjg gar undirtektir.

fingar hj flaginu hafa fari fram glsilegri astu rttamist Heiarskla me gum rttasal og sundlaug. Einnig hefur flagi veri me fingar 2x viku boccia Grindavk. rinu 2002 voru htt 60 ikendur sem stunduu fingar hj flaginu og voru eir fr llum sveitarflgum Suurnesjum. Formaur essa flags er Gsli Jhannsson.[42]

 

 


4.9 Samantekt r flgum sem eru innan rttasambands fatlara

 

Eins og fyrr segir eru au 21 flag starfandi innan F. en ekki fengust upplsingar fr llum flgunum. Flgin eru stasett hfuborgarsvinu og vs vegar um landi.

ll essi flg voru stofnu mjg mismunandi tma. a elsta var stofna 30.ma 1974 en tk rttaflag fatlara Reykjavk til starfa. Yngsta flagi er hinsvegar Kveldlfur, Borgarnesi en a var stofna 23. nvember, 1992.

Starfsemi allra essara flaga er mjg misjfn en sum eirra eru ltil og fer eftir v hvar essi flg eru stasett. Flagi Kveldlfur sem er Borgarnesi og Viljinn, Seyisfiri eru t.d. ltil flg. Hj Kveldlfi eru tta tttakendur en hj Viljanum eru einungis fjrir tttakendur. Fjlmennasta flagi er rttaflag fatlara, Reykjavk en v eru um 630 skrir flagar en virkir flagar 358 talsins.

Margar og lkar greinar eru stundaar hj flgunum en sum flgin eru me smu rttagreinarnar. Hj flestum flgum er stunda boccia og sundi kemur einnig vi sgu hj mrgum eirra. rttaflagi sp, Reykjavk er strt flag og hefur flagi veri me fingar t.d. nu rttagreinum. r eru sund, frjlsar rttir, lyftingar, ftbolti og hokk, keila, bortennis, boccia, fimleikar og boltaleikir. ar a auki eru allar essar rttagreinar stundaar tu stum bnum.

Rekstur essara flaga er misjafn a upplagi/umfangi. a eru nokkur flg sem eru starfandi ti landi sem f styrki fr snum heimab. Einnig er algengt a flg su me einhver finga- og flagsgjld. Flest flgin selja jlakort fr rttasambandi fatlara til a f einhverjar tekjur.

fingaastaa flaganna er mjg breytileg. sp, Reykjavk virist hafa mjg ga astu ar sem hn eru me fingar rttagreinum tu stum bnum, eins og fyrr segir. Einnig hefur rttaflag fatlara Reykjavk ga astu .e.a.s sitt eigi rttahs, en a er stasett niur Htni. nnur flg hafa ekki eins ga astu, eins og mrg ltil flg ti landi. Flagi Kveldlfur Borgarnesi hefur t.d. bara astu rttahsi bjarins og er a einungis ein klukkustund viku.


5 ttahs fatlara Htni

ri 1980 hafi starfsemi rttasambands fatlara Reykjavk dafna vel og vaxi miki. kjlfar ess byrjai umra um a eignast eigi rttahs og ri 1982 var tekin s kvrun um a byggja rttahs. Framkvmdir hfust ri sar en r stvuust ri 1984 vegna fjrskorts. Fatlair rttamenn stu sig vel lympumti Seul ri 1988 og tti s rangur vi almenningi. kjlfar ess hf Rs tv fjrflun til styrktar byggingu rttahssins. essi fjrflun var til ess a framkvmdir vi hsi hfust aftur aprl 1989. ri seinna var annarri fjrflun hrundi af sta og markmii me henni var a taka bygginguna notkun ri 1991. Einnig lgu mrg fyrirtki og einkaailar hnd plginn, mist me v a selja vrur afsltti, vinnu og einnig fjrstyrki. ri 1990 lagi Fr Vigds Finnbogadttir hornstein a hsinu og ri 1992 var hsi teki formlega notkun. rttahsi er 1.250 fermetrar, aal rttasalur hssins er 18 x 32 metrar, auk ess er minni salur fyrir lyftinga- og rekjlfun. Flaga-lman er me fundarsal fyrir um 80 manns, eldhsi og herbergi fyrir stjrn og nefndir. FR er eina flagi sinnar tegundar Norurlndum sem sitt eigi rttahs[43].

kvei var a taka r lafsson rekstrarstjra rttahssins tali og spyrja hann um starfsemina sem ar fer fram, og rekstur rttahssins.

5.1 Vital vi r lafsson, mars 2003.

 

1. Hvenr var hsi teki notkun og hverjir stu a byggingu ess?

Hsi var teki notkun 1991 og eir sem stu a byggingu ess var fyrst og fremst rttaflag fatlara. Hsi er byggt me fjrmgnun fr rkinu, en a var fyrst og fremst rttaflag fatlara sem st a byggingu hssins.

 

2. Hvaa starfsemi fer fram rttahsi fatlara Htni?

Almenn rttastarfssemi, fyrst og fremst, flagi hefur sna astu, og san leigja tveir grunnsklar astu fyrir rttakennslu. Einnig leigjum vi t til almennings fyrir msa rttastarfsemi og hjarta- og lungnastinni.


3. Hvernig er starfsemin fjrmgnu?

Starfsemi hssins er eingngu fjrmgnu me leigutekjum.

4. Hvernig ntist hsi?

a ntist nokku vel, mia vi a hgt s a leigja a t fr kl.8 morgnanna til kl.24 kvldin, erum vi me um 90% ntingu.

 

5. Hafa fatlair forgang a nta hsi?

rttaflag fatlara hefur forgang a tmum, og vi tkum fr tma sem a vi erum me undir okkar starfsemi og eir tmar sem eru eftir eru leigir t.

6. Hversu miki er hsi leigt t?

a er mjg erfitt a dma a prsentum, v flagi er me um 40-50% af tmunum, einnig notar skjuhlarskli hsi, sem eru fatlair, og hjarta- og lungnastin er me tma fyrir sem eru nkomnir r hjarta- ea lungnaagerum. essi starfsemi er um 70%.

 

7. Er hsi ori of lti? Er kannski rf a byggja anna hs?

Ekki fyrir rttastarf fatlara, a eina sem yrfti a gera er a stkka rmi, geymslur og anna slkt. En sem rttasalur og rttahs stenst a nr allar r krfur sem gerar eru til ess.

 

8. Hvernig eru astur fyrir fatlaa rttamenn hsinu?

Mjg g, hsi er byggt me tilliti til fatlara. Allt agengi og anna slkt er gert me tilliti til fatlara. ar m nefna a glfi rttasalnum er gert srstaklega, a er me srstakri mkt a er mkra heldur en ll venjuleg rttaglf.

 

9. Hvaa rttagrein stunda flestir sem nta hsi?

tli a s ekki flestir sem eru boccia og bortennis. etta eru r rttagreinar sem eru fjlmennastar.

 

10. Hva eru margir starfsmenn og hva mrgum stugildum?

Starfsmenn vi rttahsi eru fjrir og stugildin eru 3,6.

11. Hver er framtarsn n starfsemi hssins?

g tel a starfsemi hssins eigi eftir a sanna sig miklu betur, a er bi a vera starfrkt 10 r og hefur ori til ess a vihalda og efla rttastarf hfuborgarsvinu og landinu llu, a er ekki bara flg Reykjavk sem fa hr heldur hafa ft hr flagar r rttaflaginu fr Akureyri og Keflavk, annig a rttahsi a geta nst llum ftluum rttamnnum landinu[44].

 

 

 

5.2 Samantekt r vitali vi r lafsson

 

Eftir a hafa rtt vi r rekstrarstjra hssins kom mislegt ljs tengt starfsemi ttahssins. rur sagi a hsi vri bi a vera starfrkt 10 r og a vri reki fyrir leigutekjur. En hsi er leigt til missa hpa t.d. hjarta og lungnastinni. rur kom einnig inn a fatlair rttamenn hefu forgang a nta hsi .e.a.s flagi ltur vita hvaa tma eim lst best , en s tmi er afgangs verur er leigur t.

Einnig kom fram a astur hsinu vru mjg gar fyrir fatlaa rttamenn sbr. spurning 8. rur taldi ekki rf v a byggja anna hs eins og er ar sem rttahsi stenst nr allar r krfur sem gerar eru til hssins. eir sem nta hsi stunda flestir boccia og bortennis. a er v ljst a rttahsi ntist vel fyrir fatlaa sem er mjg jkvtt.

 

 

 

 

 


6 Inngangur a vitlum vi jlfara

 

Tekin voru vitl vi tvo jlfara, Jlus Arnarsson rttakennara en hann er formaur rttaflags fatlara Reykjavk og Erling Jhannsson rttafulltra Reykjavkur.

 

6.1 Vital vi Jlus Arnarsson, mars 2003.

 

1. Hva ert binn a jlfa mrg r?

g tskrifaist sem rttakennari 1967, og byrjai a kenna kjlfari vi skla og jlfa knattspyrnu og handbolta. ri 1974 geri g svo samning vi rttasamband fatlara um a vera hj eim og jlfa fatlaa, var a eftir a g var nmskeii sem S hlt.

Hefur starfa ar san?

N san hef g haldi fram kennslunni sklum og tk svo tveggja ra fr og fr norska rttakennarahsklann. ar var mn aalgrein, rttir fatlara og a ru leyti hefur etta veri samfelld kennsla og jlfun.

 

2. Ert ngur me fjlda tma sem au f?

Maur er aldrei ngur me tmana, vegna ess a eir eru af skornum skammti vegna fjlda tttakenda . eir urfa a vera fleiri.

 

3. Eru launin sambrileg vi launin hj eim sem jlfa fatlaa?

Ef satt skal segja eru au ekki sambrileg mia vi kennslu sklum.

Er mikill munur launum?

Svolti erfitt a gera sr grein fyrir essu vegna ess a etta var annig hj okkur, a vinnan var bi sjlfboavinnu og ef maur tti a reikna sr tmakaup me eru launin lleg.


Er megin uppistaan sjlfboavinna?

Kannski ekki megin uppistaan en maur eyir jafnmrgum tmum sjlfboavinnu og kennslu. Af v leyti eru launin lg. En vi getum sagt sem svo a launin su kannski, ef liti er bara sjlfa kennslu tmana, su launin sambrileg og vi skla. En ef mia er vi hin frjlsa marka jlfun ftluum er etta nttrulega mjg llegt.

 

4. Hvernig er menntun jlfara htta?

Flestir eru me rttakennaramenntun. Svo arf maur a fara nmskei og g tala n ekki um a fara tveggja ra nm eins og g geri til tlanda. a eru eins til tveggja ra nm sem hgt er a skja ti eingngu rttum fatlara.

 

5. Gera fjlmilar rttum fatlara g skil, t.d. sjnvarpi og blin?

Mr finnst eir gera eim nokku g skil, mia vi a a allar greinar mta og skrkja yfir v a fjlmilar koma ekki til eirra. Mia vi a, hafa eir gert rttum fatlara bara g skil. En okkur finnst aldrei ngu miki a gert.

 

6. Hvernig er aldursdreifing tttakenda?

J, g er til dmis miki me brn og unglinga, annig a vi hfum veri me allt niur 4 ra, 4-5 ra ef a etta eru strir og roskair krakkar sem hafa fengi a vera me. En stundum hafa au htt og komi seinna.

 

7. Hvernig er kynjaskiptingin hj ykkur?

Kynjaskiptingin hj mr, sem er me misroska brn er frekar jfn. a eru miki fleiri strkar sem tilheyra essum hpi heldur en stlkur. annig a yfirleitt er g me fleiri strka.

 

8. Upp hvaa rttagreinar bji i?

Vi bjum upp hefbundnar rttgreinar, hj okkur eru sund, boccia, lyftingar og svo erum vi me bogfimi.


9. Hvaa rttagrein stunda flestir hj ykkur?

Flestir eru sundi og boccia, aeins minna bogfimi og lyftingum.

 

10. Hversu margir leggja stund rttir hj ykkur?

etta er svolti ruvsi hj okkur en hj rum rttaflgum, ar sem etta er srstakt rttaflag fyrir fatlaa sem er kannski einstakt. eru frri hj okkur en rum flgum. En samt sem ur, finnst okkur vera vel manna allar essar greinar.

 

11. Hvernig er kynningarmlum htta hj ykkur?

egar flagi afmli og yfirleitt 5-10 ra fresti er gefi t veglegt afmlisrit og svo flgur t fiskisagan egar einhver er heima og ltur sr leiast, kemur yfirleitt upp s hugmynd a a geti veri hgt a lta vikomandi einstakling, fatlaur s gera eitthva, finna eitthva tmstundagaman. annig kynnist flki rttaflaginu. sambandi vi misroska brnin, er srstakur flagsskapur kringum au. Sem er foreldraflag misroska barna. a er gott samband okkar milli, og svo fyrst og fremst gegnum rttirnar. Besta auglsingin er s a einstaklingar innan rttaflags fatlara Reykjavk, hafa ori lympumeistarar mjg oft og heimsmeistarar og eiga heimsmet.

 

12. Hvernig fi i flk inn essa tma?

Gefi er t frttabrf og menn koma hinga aalfund einu sinni ri, svo reynum vi a hafa skemmtikvld, skemmtidag og rttadag. annig a flki kynnist essu, getur a prfa allar greinar og vali sr grein. annig kemst flki inn etta. rttadagurinn er einu sinni ri og einnig hldum vi aalfund rlega.

 


6.2 Vital vi Erling Jhannsson, mars 2003.

 

1. Hva ert binn a jlfa mrg r?

a fer n eftir v hvernig vi ltum a, v a g er binn a jlfa nokkurn veginn sliti, svona mis miki, alveg fr rinu 1979. En ar ur vi jlfun hj almennu flagi 10 r. g er binn a jlfa meira og minna fatlaa san 1979.

 

2. Ert ngur me fjlda tma sem au f?

N er a hr a vi erum a tala um sundi og astur sem vi hfum Reykjavk, a er gt astaa fyrir byrjendur. En vi erum vandrum um lei og vi erum komnir me getumeira flk. Vi hfum veri a senda a, skrsta af v, .e.a.s. hin almennu flg. a hefur svo sem gengi gtlega en vi vildum gjarnan hafa betri astu fyrir sem eru langt komnir me jlfun.

 

3. Eru launin sambrileg vi launin hj eim sem jlfa fatlaa?

etta er vond spurning. g hef essum tuttugu og fimm rum, sem g hef jlfa, veri sem launaur jlfari fjgur r til fimm r. etta er meirihlutinn allt saman sjlfboavinna, strsti hlutinn af essu. En a er ekki ar me sagt a a su ekki launair jlfarar a strfum lka.

 

4. Hvernig er menntun jlfara htta?

a er engin srstk menntun fyrir jlfara hj ftluum, nema menn hafi veri srstkum nmskeium egar boi hefur veri upp a og fengi erlenda fyrirlesara me reynslu. Meirihlutinn er nokku miki sjlfsnm, maur les sr til um hluti sem maur er a vinna a h hverri tegund ftlunum. San eru menn fyrst og fremst a koma etta sem hafa loki rttasklaprfi ea kennarahsklaprfi og menn sem hafa veri a vinna almennri jlfun hafa teki etta a sr.

 

 


5. Gera fjlmilar rttum fatlara g skil, t.d. sjnvarpi og blin?

J, mia vi a sem gerist erlendis, getum vi veri tiltlulega ng en auvita viljum vi meira. a er bara barnanna vegna, brnin vilja a eftir eim s teki ef au gera vel. En vi getum veri tiltlulega stt mia vi ar sem vi erum a fara erlendis, vi getum veri tiltlulega stt en vinsamlega mundum vi vilja f meiri umfjllun.

 

6. Hvernig er aldursdreifing tttakenda?

Ef vi tkum a flag sem g er a vinna vi jlfun dag, er aldursdreifingin alveg fr 4 til 5 ra og er elsti keppandinn hj okkur upp undir rtugt. Str hluti er essum tningsaldri ea unglingsaldri alveg fr 12. ra upp 18/19. ra. San erum vi farnir a byrja me jlfun alveg niri 4-6 ra aldur. Tluverur fjldi af eim eru nokkur brn sem eru nna 5, 6 og 7. ra. En a er ekki rttajlfun sem slk, heldur meiri kennsla og fer eftir v hvar barni er hverju sinni.

 

7. Hvernig er kynjaskiptingin hj ykkur

Tluvert jfn, hn er trlega jfn. lklega fleiri stelpur a fa, vi fleiri, tli a s ekki 60% ea nlgt v en hn er nokku jfn. vilja stelpurnar detta t eins og rum rttum, strax egar r eru ornar 14, 15 og 16. ra. eru nnur hugaefni a taka vi, etta er bara eins og rum rttum.

 

8. Upp hvaa rttagreinar bji i?

Nna er g aallega me sundi, en hitt er anna ml a a er boi upp miklu fleiri keppnisrttar. a er boi upp sund, frjlsar rttir, boccia, a er bogfimi, bortennis og lyftingar. etta eru megin rttagreinarnar. Fjlmennasta rttin er boccia, enda meira svona flagslegur leikur heldur en einhver jlfun.

 

9. Hvernig eru kynningarmlum htta hj ykkur?

rttasamband slands hefur starfrkt heilmiki kynningar- og greiningarml, annig laga er a all gu horfi. a eru kynningar framhaldssklum og menntasklum. Hitt er anna ml a F stendur fyrir tluverum kynningum, eins og g segi framhaldssklum og ar sem ska er eftir msum flgum og stofnunum og sendir t frttatilkynningar um a sem er a gerast blum og tvarpi og allt a. annig a a er svona okkalegu horfi. Vi setjum aftur mti ekki mikla fjrmuni srstaklega kynningar en vi reynum a koma essu framfri eins og mgulegt er, srstaklega komum vi me kynningar sklum, menntasklum, framhaldssklum, srsklum.

 

10. Hvernig fi i flk inn essa tma?

etta virist n vera mest hva varar unga flki. etta virist mest gerast gegnum kunningjaskap, sjkrajlfun, sklanum ar sem au eru oft sett srdeildir, eins og er Borgarholtsskla ar sem er srbnaur fyrir fatlaa Menntasklanum vi Hamrahl, Hlasklanum ar sem er srbinn deild fyrir hjlastla og fyrir blinda, annig a etta er fari a dreifast meira sklanna heldur en var. En a virist gerast tluvert samtkum foreldra fyrir eins og spastskra barna ea mnuskaara. annig a a virist smitast mest t fr sr me eim htti.

San er a nttrulega gur rangur okkar flks erlendis strum mtum. ar hafa fjlmilar stai sig mjg vel, lympumtum, eins heimsmeistaramtum og fl. mtum hafa eir skila v mjg vel og auvita verur til ess a krakkarnir f huga essu. Fjlmilar hr slenskir hafa stai sig mjg vel eim ttum en a eru bara atburir tveggja ea fjgurra ra fresti. a er heilmiki a gerast ar milli og einhvern veginn vera essir rttmenn til.

 

11. ert a vinna hj TR en vi hva starfar anna?

g er rttafulltri Reykjavkur. Mest erum vi a snast um rekstur mannvirkjana, etta kemur v ekki voalega miki eiginlegu rttastarfi vi. annig a etta er svona meira hugaml eins og maur segir.

 

 

 

 


6.3 Samantekt r vitlum vi jlfara

 

Eftir a hafa teki vitl vi Jlus og Erling er ljst a ar eru reynslumiklir menn fer jlfun og kennslu, enda bir bnir a kenna langan tma. Aspurir um menntun jlfara komu nokku lk svr ljs. Jlus benti a kennaramenntun og rttamenntun vri grunnurinn. Hann kom einnig inn a jlfarar sktu mis nmskei. Erlingur sagi a jlfarar fengju ekki neina srstaka menntun nema hafa fari nmskei sem boin hafa veri og stundum hafi komi erlendir fyrirlesarar og haldi fyrirlestra.

egar spurt var um hvort eim fyndist sjnvarpi og blin gera rttum fatlara g skil. kom ljs a eir voru sammla, a umfjllun vri ngu g en komu lka inn a eir vildu alltaf meiri umfjllun um rttir fatlara. Kynjaskipting og aldursdreifing eirra stum var einnig mjg svipu. Jlus sagi a hj sr vru fleiri strkar en stelpur og aldursdreifingin vri fr 4-5 ra og upp r. Erlingur sagi a kynjaskiptingin hj sr vri trlega jfn en vru fleiri stelpur a fa, aldursdreifingin vri nokkurn veginn s sama og hj Jlusi.

Aspurir hvaa rttagreinar boi vri upp , kom ljs a flgin eru me svipaar greinar. Jlus sagi a flagi byi upp sund, boccia, lyftingar og einnig vri f bogfimi. Hj Erlingi er boi upp smu rttagreinar auk frjlsra rtta og bortennis. egar spurt var t hvernig einstaklingar vru fengnir inn rttastarfi komu mjg lk svr. Jlus sagi a gefi vri t frttabrf og haldin vri rttadagur einu sinni ri ar sem greinarnar vru kynntar. Einnig kom hann inn a einstaklingar heyru hr og ar af starfinu. Erlingur sagi a einstaklingar frttu a starfinu msum stum t.d. sklum, gegnum kunningjaskap og sjkrajlfun.

Eftir a hafa teki essi vitl, er ljst a rttaflgin eru a vinna mjg svipa starf, sem virist gott, skemmtilegt og gagnlegt.

 

 

 

 

 

 

 


7 Inngangur a vitlum vi tttakendur

 

Tekin voru vitl vi rj tttakendur en riji tttakandinn hj okkur sem er Geir Sverrisson sker sig aeins t. stan er s a rmt r er san Geir htti a fa og keppa rttum. dag er hann rttakennari og sr um tlvukennslu Smraskla. Geir hefur einnig netstjrn yfir llum tlvunum en r eru 120 hsinu.

Tekin voru vitl vi Kristnu Rs Hkonardttir og Bjarka Birgisson.

 

7.1 Vital vi Geir Sverrisson, mars 2003.

 

1. Hvar kynntist rttum fatlara fyrst?

ri 1986 var haldi landsmt Suurnesjum. g er r Keflavk, og ar sem ekki var til neitt flag ar fyrir fatlaa, tti eim alveg frt a vera a halda landsmt og hafa engan keppanda. Var g v fenginn. Upphaflega tti g a reyna a spila bortennis en a gekk ekki. Svo voru allir sttir um a g kynni a synda og var g fenginn sklasund, annig a g keppti sundi og endai ar ru sti og geri verandi slandsmeistara lfi leitt. ar me hfst mn rttaikun og svo var g drifin me nstu sundfingu og ar kom ljs a ar var hugsanlegt efni fer. var g fimmtn ra og byrjai sundi.

 

2. annig a byrjair a fa rttir af fullum krafti og frst a keppa?

J, svona markvisst og j a keppa. Alla t hef g keppt meira me ftluum frjlsum en a sjlfsgu hef g mtt ll mt hj ftluum, slandsmt og svo essi stru mt t heimi.

 

 

3. En hefir vilja keppa oftar mtum, en eins og g segi frst mrg mt?

J, a var allur pakkinn.

 


4. Hva fir oft viku?

sundinu voru etta 8-10 fingar viku, meira sundinu, voru etta morgunfingar og kvldfingar og frjlsum var etta skaplegt. voru lengri fingar, en bara einu sinni viku og stundum einn hvldardagur miri viku, annig a etta voru bara fingar eins og hj llu ru afreksflki, svona frekar stfar.

 

5. Varstu ekki einna helst sundi og frjlsum, fannst r a ekki skemmtilegustu rttagreinarnar?

J, g var sundinu til rsins 1992 og fi eitt r, fr 1991-1992, fi g bar rttirnar. g var sem sagt a byrja frjlsum og htti sundi. Keppti lympuleikunum Barcelona bi sundi og frjlsum.

 

6. Voru gjldin mikil til a geta stunda rttir? .e.a.s. voru fingagjldin dr-dr?

g held a g hafi aldrei urft a borga fingagjld ea j, egar g var hj rmanni a gerum vi samning um a en var g kominn afreksstyrk, annig a g greiddi au ekki sjlfur.

 

7. Voru jlfarnir gir sem varst me?

J, alveg t gegn. g var me tvo jlfara sundinu, Fririk lafsson var miki me mig en, mest allan tmann var g me jlfarann Evar lafsson og fi g allt fram til hans sasta, alveg anga til a hann htti. Seinna jlfai Birna Bjrnsdttir mig og ar eftir jlfai Evar mig tmabili. frjlsum var g me Stefn Jhannsson til a byrja me og sar Kristjn Hararson, annig a g vil meina a vi fatlair hfum alltaf tt greian agang a frustu jlfurum landsins. a er lykillinn a v hva vi hfum n gum rangri, a vi sum ekki mjg margir er komin hef fyrir gum rangri. jlfarar eru mjg jkvir. g hef alltaf sagt a eftir a g fr rttirnar, finnst mr ef jlfari er einhvern tmann komin stnun, fer ekki lengur fram, veistu a hann gerir ekkert ntt me krakkana. Fr hann einhvern sem er tlitsgallaur og fatlaur og getur ekki gert etta eins og a gera. a arf alltaf nja vdd inn jlfunina, arft a fara a upphugsa alla jlfarafri, ll lgml vatni, hreyfilgml og svona, fara a rta essu upp ntt. ess vegna hef g alltaf sagt a jlfarnir gra jafnmiki essu og eins vi ftluu a f svona erfi, vifangsefni.

 

8. Hva fkkst t r v a mta fingu og a keppa?

a er nttrulega flagsskapurinn, en a eru hprttir og san eru einstaklingsrttir. hprttum er meiri flagsandi og g hef aldrei ft me rttaflagi fatlara. g hef alltaf ft me ftluum krkkum og a var ekkert endilega me rum gert, heldur til a byrja me Keflavk ar sem g bj, ar var ekkert frambo ea eitthvert flag. g hef alist annig upp a, g er alltaf kringum fatla flk en a er eins og hr bnum flg fyrir fatlaa. er oft a au eru miki saman og oft tum er a bara fyrir flagsskapinn. En ar sem g er orinn svona mikill afreksikandi, var etta miklu meira til a svala einhverjum metnai ea kannski bara einhver afreksrf. Fyrir einstaklingsrttamann finnst mr a hann eigi frekar a gera etta svona, oft er sagt vi mig a g hafi einhverja rttu til a gera betur en fatlair. a er miki til v, a hefur sem betur fer slakna v seinni t. g urfti alltaf stanslaust a vera a sanna mig og komst endanum slenska landslii hj ftluum. er eins og g hafi n dlitlu takmarki, en a sem geri rosalega miki fyrir mig er sjlfstrausti. Sjlfstrausti jkst me hverri fingu og g held a a hljti a gera a hj llum ftluum sem fara a fa, hvort sem er me ftluum ea ftluum. g held a a hljti a byggja upp sjlfstrausti rosalega, bara byggja upp lkamann lkamlega og andlega annig a, g held a a komi bara sjlfkrafa me. mean ert farinn a geta etta vel og r fer fram, btir ig jafnvel hverri fingu, kemur sjlfstrausti. annig a g vil meina, a g hafi fengi alveg rosalega miki t r rttum, lkamlega og flagslega. g er binn a kynnast mjg gu flki gegnum rttirnar.

 

 


9. Hva er langt san httir a fa og keppa rttum?

g er binn a vera httur nna eitt r. g htti um ramtin fyrra ea rtt eftir ramt. a var einfaldlega anna a taka vi og nna er barn leiinni, annig a etta var alveg gtis tmasetning. En mr hefur ekki alveg tekist a, g tlai a reyna a dtla mr en g komst a v hva g gri mikinn tma me v a htta. Mikill tmi fer einungis a vinna og a vesenast, maur arf a hafa etta fram a lfsstl, a a hreyfing s lfsstll, ekki a a etta s bi nna, annars er g a sigla seglbrettum og hef fullt af hugamlum sem g reyni a sinna. annig a etta er ori gtt.

 

10. Hvenr tskrifaist sem rttakennari?

a var ri 1997, og voru a alveg frbr tv r a heila, fingalega s og flagslega s. a g s tlvukennari dag, er a tilkomi vegna ess a maur fr kennslurttindi. g kenndi til a byrja me sund um eitt r eftir, svo hef g jlfa miki, ekki kannski nna sustu rj rin annig a etta er rugglega eitthva sem g eftir a sna mr a, .e.a.s. jlfun sem yri bara mjg gott ml.

 

11. Hva ert binn a kenna lengi Smraskla?

etta er sjtta ri, g er orin einn af essum gmlu hr sklanum. Sklinn er mjg ungur, var stofnaur 1994 ea 1995 annig a g kem hinga egar sklinn er alveg nr, tveggja, riggja ra og a hefur miki a flki komi og fari, a er svona.

 

12. Ertu einna helst tlvukennslu, ertu ekkert me rttakennslu?

Nei, g er eingngu tlvukennslu og svo hef g anna starf sem g vil meina a s oft tum strra en full tlvukennsla. g er me netstjrn yfir llum tlvunum, a eru 120 tlvurnar hsinu. Mr veitti ekkert af essum tma sem g grddi a htta a fa.

 

13. Hvaa aldurshpi ert a kenna Smraskla?

g er me 1. bekk upp 10. bekk.

 

 

14. hefur veri kosinn rttamaur rsins, .e.a.s. ri 1993. a hefur rugglega veri g tilfinning og mikill heiur?

J, en g var lka kosinn rttamaur rsins nokkrum rum seinna ea ri 1999. Hinsvegar met g meira essi verlaun og essa heimsmeistaratitla. Mr hefur ekki tekist a n gull lympuleikum, j annars sundinu en ekki frjlsum, ekki lympuleikum. g tti heimsmet sundinu, sem er falli dag en a var lympumet. frjlsum ni g aldrei heimsmeti.

frjlsum voru fleiri greinar, sundinu var g bara bringusundi, og frjlsum var g 100, 200 og 300 metra hlaupi. Mr tkst nokkrum heimsmeistaramtum a sigra alla essa, ri 1995 sigrai g allar greinarnar, 1998 vann g tv gull, og silfur. a gefur mr jafnvel meira heldur en einhverjar tnefningar, og svo a sem gaf mr annan htt miki var, a g fr inn landslii og g hlt a a vri alveg ng til a sna eim a vi fengjum a fara arna ofarlega kjri rttamanns rsins fatlaa en okkur tlar ekki a takast a n v. Kristn Rs er miki nr v en g, en a tlar ekki a takast. Vi vitum ekki alveg hva arf til, auvita skiptir etta engu mli, bara eitthva sem vi hfum mrg r veri a bast vi, og g hefi vilja sj Kristnu Rs arna sast en sem betur fer arf g ekki a taka kvrun.

 

15. Finnst r fjlmilar gera rttum fatlara g skil, t.d. sjnvarpi og blin?

Nei, mr finnst a ekki. g veit ekki hvort etta s sanngjrn gremja hj okkur ea eitthva, eir kvrtuu oft yfir v a f ekki myndefni, eir gtu bara sent menn me sr til a taka etta upp. vil g taka ar t kvena menn sem hafa alla t veri okkur afskaplega hlihollir, a er t.d. Valtr Bjrn snum tma, mjg jkvur og san hefur Logi Bergmann Eisson alveg veri okkar srstakur maur, hann hefur fari me okkur mt, lympumt fatlara, gert alveg frbra tti um essi mt. Einnig hef g haft ngju a n a kynnast honum persnulega, hann hefur alltaf veri okkar maur essu en hann var bara til skamms tma rttafrttaritari, svo er hann frttamaur dag. annig a vi eigum okkar menn inn milli sem eru okkur mjg hlihollir, oft tum eru a ekki eir sem taka kvaranir um frttaflutning. annig a a hefur veri svoltil gremja rttahreyfingu fatlara gegnum tina, eir hafa ekki gert essu ngu g skil.

 


16. Finnst r etta hafa breyst dag ea er etta bara eins?

J, a er alveg eins dag, a hefur ekkert breyst. a sem g hafi alltaf hyggjur af var a gullrunum fri a taka enda rangri rttum fatlara og myndi maur rugglega alfari htta a fjalla um etta en til allrar lukku, snist mr a vera annig a a s stanslaus endurnjun og vona a a veri fram um komna t. a er a.m.k ekki rangrinum rttum fatlara a kenna a eir fjalli ekki meira um etta en hefur veri, hann er enn bara fnn og hefur veri lengi yfir heildina.

 

 

7.2 Vital vi Kristnu Rs Hkonardttur, mars 2003.

 

1. Hvar kynntist rttum fatlara fyrst?

Eftir a g veiktist var g fingum hj Styrktarflagi lamara og fatlara og var ar nokkur r, san egar g var 8 ra sendu mamma og pabbi mig rttaflag fatlara Reykjavk og hef g veri ar san. g byrjai KR, gi og Breiabliki.

 

2. Mtir allar fingar sem getur?

J, g mti alltaf fingar, g er mjg samviskusm, stundum einum of en g reyni a mta allar sem g get.

 

3. Er aallega sund sem ert a leggja stund ?
J, a er a.

 

4. Hva fir oft viku?

g fi nna 6x viku en fyrir strmt er a um 9-10x viku.

 

5. Vilt keppa oftar mtum?

g er eiginlega alltaf a keppa, svona litlum mtum hr heima, san eru a essi erlendu mt, sem eru yfirleitt 3-4x ri annig a a er alveg ng a gera.

 

6. Eru jlfarnir gir sem ert me?

J, g er me mjg ga jlfara en g hef alltaf veri mjg heppin me .

7. tlar a fa eins lengi og getur?

g tla a fara nsta heimsmeistaramt og sj svo til.

 

8. Hva fr t r v a mta fingar og keppa?

g styrkist og stirna ekki upp og ar sem g er spastsk stfnar maur ef maur gerir ekki einhverjar fingar, og verur ekki eins mikill lileiki hndum og ftum, maur kreppist saman og lur illa, annig a maur verur a stunda einhverjar fingar a ri.

 

9. Hva ert gmul?

g er 29 ra en ver rtug sumar.

 

10. Eru gjldin mikil til a geta stunda rttir, .e.a.s. fingagjldin?

g arf ekkert a borga. rttasamband fatlara borgar fyrir mig gjldin.

 

11. Gera fjlmilar rttum fatlara g skil, t.d. sjnvarpi og blin?

a hefur aeins lagast. Fyrir nokkrum rum var mjg lti fjalla um rttir fatlara blum og sjnvarpi en nna hefur etta aeins batna.

 

12. hefur veri kosin rttamaur rsins rj r r, .e.a.s. rin 1995, 1996 og ri 1997. a hefur rugglega veri g tilfinning og mikill heiur?

a er mjg mikill heiur a f etta, en getur mynda r vinnuna bak vi etta. etta er alveg rosalega mikil vinna eins og t.d. egar a g var a fa fyrir lympuleikana htti g sklanum og tk mr rsfr. gat g ekki stunda bi einu, var g a fa og gat g ekki stunda sklann, annig a g er binn a missa svona tv til rj r r skla. g myndi segja a vi yrftum a fa meira en fatlair til a n rangri, a reynir meira okkur. Annars er svo gott fyrir lkamann a gera einhverjar fingar.

 


7.3 Vital vi Bjarka Birgisson, mars 2003.

 

 

1. Hvar kynntist rttum fatlara? Hvenr byrjair essu og hver kom r etta?

Mamma og pabbi drifu mig bara fingar, v g var j me ftlun, og g urfti a f einhverja hreyfingu. au leituu sr upplsinga og fundu sta.

 

2. Mtir allar fingar sem getur?

J, g mti allar fingar sem g get, reyni a skila minni vinnu ar.

 

3. Hvaa rttagrein finnst r skemmtilegast a stunda?

g hef stunda margar rttagreinar, handbolta, ftbolta, sund og tennis. Mr finnst sundi skemmtilegast.

 

4. Hva fir oft viku?

Nna er g a fa sex sinnum viku, 6 - 7 sinnum. Fyrir mt fer a alveg upp 9-11 sinnum viku pls rek. Og eru fingar 2-3 sinnum dag me rekinu.

 

5. Vilt keppa oftar mtum?

J, g vil a fatlair fi smu mt og fatlair, til dmis er ekki heimsmeistaramt 25 metra laug, a er kannski ekki grundvllur fyrir v, en af hverju ekki. Mr finnst mtin sem g og Kristn Rs erum a keppa , vi erum nttrulega a keppa svona mtum sem eru fyrir fatlaa og vi fum inngngu ar. annig a g veit ekki hva vi keppum mrgum mtum ri kannski svona c.a. 16-17 me heimsmeistaramti og lympuleikum. annig a etta er bara mjg gaman.

 

6. Eru jlfararnir gir?

J, g er bin a vera me jlfara fr v g var sex ra. essir jlfarar hafa veri misjafnir, en Kristn Gujnsdttir og essi sem jlfar mig nna lafur r, fr Fjlni, eru frbr og lafur metur vimi okkar samkvmt getu okkar.


7. Vildir fa oftar en gerir?

g geri a, g fi oftar en g a gera. g hleyp risvar viku me essum fingum, bara til a halda mr gangandi.

 

8. tlar a fa eins lengi og getur?

g veit a ekki, tminn verur a leia a ljs. fatlair rttamenn eru styttra fingum eru kannski til 25 ra, en fatlair rttamenn fa lengur af v a eir urfa ess, annars vera eir stfari og kannski vri g nna hjlastl ef g fi ekki, g veit a ekki. rangurinn er bnusatrii. Fatlair eru t.d. a fa til 30 ra aldurs.

 

9. Hva fr t r v a mta fingu og a keppa?

Flagsskapurinn, adrenalni keppnum, endorfni ( efni sem veitir vellan). etta er bara svo gaman. En a er leiinlegt egar maur er bin a fa svona miki, maur arf alltaf a leggja meira sig til a f etta sama kikk.

 

10. Hva ert gmul/gamall?

A vera 21 rs.

 

11. Eru gjldin mikil til a geta stunda rttir? fingagjldin- dr ea dr?

Mr finnst fingagjldin sundi ekki vera mjg dr heldur frekar elileg. v samkvmt okkur, sem fum 6-9 sinnum viku, erum vi a borga 4.500,- mnui og vi erum me hmenntaa jlfara annig a etta er ekki svo miki. ri kostar svona 45.000,- til 50.000,-.

 

12. Gera fjlmilar rttum fatlara g skil, t.d. sjnvarpi og blin?

rttagrein sem heitir ekki ftbolti, handbolti ea golf eru ekki ger g skil. En mr finnst a tti a vera meiri umfjllun um rttir fatlara og arar rttagreinar en r sem g nefndi hr an.

 

 


13. Hefur einhvern tman veri kosinn rttamaur rsins. Ef svo er, hefur a rugglega veri mikill heiur og g tilfinning?

J, g var valin rttamaur rsins 2000 og 2001 og maur var nttrulega stoltur. Ferin upp vi byrjai jn ri 2000, v vann g mr rtt til tttku lympuleikunum og g vinn a essu alveg fram a eim. a voru rosalega miklar tilfinningar sem komu fram arna jn. lympuleikunum ni g a komast rslit, mnu fyrsta lympumti, og eftir a var g kosin rttamaur rsins hj ftluum hr heima. etta var alveg rosalega g tilfinning, og tt maur s fatlaur ea ekki, er maur a vissu leyti fyrirmynd fyrir ungt flk.

 

 

7.4 Samantekt r vitlum vi tttakendur

 

Allir tttakendurnir eru mjg samviskusamir a mta allar fingar sem au geta og geri Geir a einnig snum tma. Hann tk tt llum mtum lkt og Bjarki og Kristn Rs. Bjarki og Kristn Rs tluu um a a vru ca. 16-17 mt yfir ri me heimsmeistaramti og lympuleikum.

Athyglisvert er a sj hvernig au kynnast rttum fatlara, foreldrar tveggja af remur kyntust remur kynntu eim starfsemina. a snir a foreldrarnir skipta miklu mli hva etta varar.

fingar virast oft vera frekar stfar hj eim og verur lagi meira egar veri er a undirba sig fyrir mt. Venjulega fa Bjarki og Kristn Rs 6-7 x viku en fyrir strmt er a 9-11 x viku. sundinu hj Geir voru 8-10 fingar viku, .e.a.s. bi morgun- og kvldfingar. frjlsum var etta eitthva skaplegra hj honum. a er v greinilega heilmikil vinna og tmi sem fer etta hj eim.

au voru ll mjg ng me jlfaranna sem au hafa veri hj og talai Geir um a hann, og eir sem vru fatlair, hefu alltaf tt greian agang a frustu jlfurum landsins. Hann talai um a a vri eitthva v a akka a a vri komin hef gan rangur rttum fatlara hj slendingum, a fjldinn vri ekki mikill. Geir talai v um a jlfararnir vru mjg jkvir.

egar spurt var um hva au fengu t r v a mta fingu og a keppa, sagi Bjarki a a vri t.d. flagsskapurinn og Geir talai um a sama egar hann var fullu rttunum. Geir talai lka um a sjlfstrausti hj sr hafi aukist me hverri fingu og a hann hafi fengi mjg miki t r rttum, bi lkamlega og flagslega. Kristn Rs talai um a hn styrktist og stirnai ekki eins upp og hn sem vri spastsk, ef hn geri ekki einhverjar fingar stfnai hn og ekki yri eins mikill lileiki hndum og ftum. etta gefur eim greinilega mjg miki a geta ft rttir og vera a keppa, bi lkamlega, flagslega og andlega.

egar spurt var a v hvort eim fyndist fjlmilar gera rttum fatlara g skil, t.d. sjnvarpi og blin, fengum vi lk svr. Kristnu Rs fannst a hafa lagast en fyrir nokkrum rum hefi lti veri fjalla um rttir fatlara blum og sjnvarpi en nna hefi etta aeins batna. Bjarka fannst hinsvegar a yrfti a vera meiri umfjllun um rttir fatlara. Hann talai um a rttagreinar eins og t.d. ftbolti, handbolti og golf vru greinar sem vru ger g skil. Honum fannst v a yrfti a vera meiri umfjllun um fleiri rttagreinar. Geir talai um a hann vildi taka t kvena menn sem hefu alla t veri eim mjg hlihollir, a hefi t.d. veri Valtr Bjrn snum tma sem hefi veri mjg jkvur og san hefi Logi Bergmann Eisson veri eim srstakur maur, hann hefi fari me eim mt og gert ga tti um essi mt. Geir talai v um a au ttu sna menn inn milli sem vru eim mjg hlihollir en oft tum vru a ekki eir sem yrftu a taka kvaranir um frttaflutning. Geir talai um a etta vri alveg eins dag og etta hefi ekkert breyst.

Bjarki sem hefur veri kosinn rttamaur rsins rin 2000 og 2001, sagi a tt hann vri fatlaur ea ekki, vri hann a vissu leyti fyrirmynd fyrir ungt flk. Kristn Rs sagi a a vri auvita heiur a vera kosin rttamaur rsins en hn var kosin rin 1995, 1996, og 1997. rtt fyrir a vri mjg mikil vinna bak vi etta. Hn talai um a t.d. egar hn hefi veri a fa fyrir lympuleikana, hefi hn urft a htta sklanum og taka sr rsfr. Hn hefur v misst tv til rj r r skla og a a htta skla bara til a geta ft, vri lka erfitt. Af essu m sj a mikla vinnu arf a leggja sig til a n gum rangri og oft tum arf a frna einu fyrir anna. Geir hefur veri kosin rttamaur rsins rin 1993 og 1999. Hann talai um a a hefi veri mikill heiur a f essa tilnefningu en hinsvegar myndi hann meta meira keppnisverlaun og heimsmeistaratitla.

 

 

 

 

 

 

8 Mtahald innan og utanlands.

 

fylgiskjali 2 um helstu verkefni rttasambands fatlara er fjalla um mtahald innanlands og erlendis. Um mtahald innanlands eru talin upp rj mt en au eru:

 

Um erlend mt eru:

 


9 Niurstur

 

rttasamband fatlara Laugardal er flugt samband sem sinnir ftluu rttaflki mjg vel. Sambandi sinnir mikilvgum hlutverkum og kynnir sna starfsemi vel. Hj sambandinu starfar gott starfsflk og hefur hver fyrir sig ga ekkingu rttum fatlara.

Samtals 21 flg eru starfandi innan rttasambandsins. ll essi flg eru a gera ga hluti og koma vel til mts vi fatlaa einstaklinga sem vilja leggja stund einhverjar rttir. Flest flgin bja upp boccia og sund.

Starfsemin sem fer fram rttahsi fatlara Htni er mjg g. Hsni ntist vel og er boi upp margar rttagreinar.

Varandi mtahald innan- og utanlands er mislegt gott a gerast. A okkar mati er gott tkifri hr landi fyrir fatlaa rttamenn a sna hva eim br, .e.a.s. hvar eirra styrkur liggur. egar vel gengur eflist sjlfstrausti hj essum einstaklingum eins og hj ftluum rttamnnum. Fatlair rttamenn hafa stai sig mjg vel mtum bi hr heima og erlendis og hafa unni til margra verlauna. (Sj fylgiskjal nr.4).

svo a mislegt gott s a gerast hj ftluum, er alltaf eitthva sem m bta. M ar nefna fingaastu flaganna sem oft tum er ekki ngu g og a srstaklega vi nokkur flg sem stasett eru ti landi.

r vitlum vi tttakendur mtti greina a fjlmilar, .e.a.s. sjnvarpi og blin mttu taka sig egar kemur a umfjllun um rttir fatlara. a er jafn mikilvgt a gera rttum fatlara g skil eins og rttum annars rttaflks. a m v ekki gleyma v a fatlair rttamenn standa sig mjg vel.

Einnig kom fram a a er engin menntastofnun landinu sem srhfir sig a mennta jlfara fatlara. Allir urfa a fara erlendis til ess a srhfa sig essu svii. Vi teljum v brnt a rttabraut kennaranmi KH bji upp srhft nm t.d. eins rs nm jlfun fatlara. Eins og kom fram vitlum vi tttakendur kkuu au gum jlfurum fyrir hva au hfu n gum rangri.

a er v augljst a lykillinn a gum rangri er gu jlfari.


10 Lokaor

 

Vinnan vi skrif ritgerarinnar gekk mjg vel. a var mjg skemmtilegt a skrifa hana og frandi. a sem kom okkur mest vart, var a hversu mrg flg eru innan rttasambands fatlara. a hefur fari munn meiri tmi a skrifa essa ritger en vi tluum upphafi. En a hefur ekki komi a sk, a sem etta hefur veri mjg skemmtilegt og ekki sst frandi. Margt kom okkur vart m.a.

        Hva sambandi er sterkt me 3 starfsmenn fullri vinnu

        Hva haldin eru mrg mt rlega

        Hva margir tttakendur taka tt mtum erlendis

        Hva eru mrg starfandi flg

        Hva astaan er g, en eigum vi rttahs fatlara, Htni

        Hva fatlair hafa unni marga titla strmtum erlendis

        Hva margir vinna eigingjarnt starf gu fatlaa

 

Eftir a vera binn a skrifa etta verk eru niurstur okkar essar. Vi slendingar getum veri stolt af hvernig stai er a essum mlum hr landi, trlega miki hefur gerst fr v a rttasamband fatlara var stofna ri 1979. Okkar sk er a rttasamband fatlara haldi fram a vaxa og dafna vel og a hefur gert s.l. 24 r.

Hfundar vilja akka eim fjlmrgu sem astouu vi skrif essarar ritgerar.

 

 

Stafesting undirritara

 

----------------------------------------------------------

Hrefna Jhannsdttir, Reykjavk 2.ma 2003.

 

----------------------------------------------------------

Matthas gst lafsson, Reykjavk 2.ma 2003.

11 Heimildaskr

 

11.1 Skriflegar heimildir

 

Akureyrarbr. (2003). Heimasa, stt mars. 2003, sa:

http://www.akureyri.is/jnusta/fatlair/

 

Anna K Vilhjlmsdttir, framkvmdastjri rtta og tbreislusvis. rttasambands fatlara. 8. janar. 2003. Dreifibl. rttasamband fatlara.

 

Egill Olgeirsson. Frttir fr Bocciadeild Vlsungs, desember, 2001.

 

Gsli Jhannsson, formaur rttaflagsins Nes,2003. Skrsla stjrnar 2002, Suurnesjum.

 

rttaflag fatlara Reykjavk. (2003). Heimasa. stt 22. aprl, 2003, sa:

http://www.ifr.is/adal.html

 

rtta-og lympusamband slands. (2003). Heimasa, stt 7. janar, 2003, sa: http://www.toto.is/sersamb/if/uppl if.htm

 

Marks Einarsson. 1987. Nmsefni fyrir Leibeinendur. [Endurbtt. 2001. Anna K. Vilhjlmsdttir.]. Bklingur gefinn t af Frslunefnd rttasambands Fatlara samvinnu vi Frslunefnd rttasambands slands.

 

lafur Magnsson, framkvmdastjri rttasambands fatlara. 8. janar. 2003. Dreifibl. rttasamband fatlara.

 

Sigurur Magnsson og Sigurur . Frijfsson. 1998. Strsti Sigurinn, rttir fatlara slandi 25 r.1. tgfa. rttasamband fatlara, Reykjavk

 


11.2 Munnlegar heimildir

 

Aalsteinn Baldursson. 25. mars 2003. Vital hfunda vi Aalstein Baldursson um rttaflagi gir.

 

Axel Vatnsdal, 25. mars 2003. Vital hfunda vi Axel Vatnsdal um rttaflagi Kveldlf.

 

Bjarki Birgisson. mars 2003. Vital hfunda vi Bjarka Birgisson um rttir fatlara.

 

Erlingur Jhannsson. mars 2003. Vital hfunda vi Erling Jhannsson um jlfun fatlara.

 

Geir Sverrisson. mars 2003. Vital hfunda vi Geir Sverrisson um rttir fatlara.

 

Harpa Bjrnsdttir. 23 aprl 2003. Vital hfunda vi Hrpu Bjrnsdttur um rttaflagi var.

 

Helga Bjrg Marteinsdttir. 5. febrar 2003. Vital hfunda vi Helgu Bjrgu Marteinsdttur um rttadeild fatlara Stykkishlmi.

 

Helga Hjrleifsdttir. mars 2003. Vital hfunda vi Helgu Hjrleifsdttur um rttaflagi Bjrk.

 

Jsep Sigurjnsson. mars 2003. Vital hfunda vi Jsep Sigurjnsson um rttaflagi Akur.

 

Jlus Arnarsson. mars 2003. Vital hfunda vi Jlus Arnarsson um jlfun fatlara.

 

Kristn Rs Hkonardttir. mars 2003. Vital hfunda vi Kristnu Rs Hkonardttur um rttir fatlara.

 

lafur lafsson. 4. febrar 2003. Vital hfunda vi laf lafsson um rttaflagi sp.

 

lf Gumundsdttir. 25. mars 2003. Vital hfunda vi lfu Gumundsdttur um rttaflagi jt.

 

Sigrur Margrt Vigfsdttir. 5. febrar 2003. Vital hfunda vi Sigri Margrti Vigfsdttur um rttadeild fatlara Snfellsb.

 

Snorri Magnsson. mars 2003. Vital hfunda vi Snorra Magnsson um rttaflagi Gska.

 

Sley Gumundsdttir. 25. mars 2003. Vital hfunda vi Sleyju Gumundsdttur um rttaflagi rvar.

 

Svanur Ingvarsson. 27. mars 2003. Vital hfunda vi Svan Ingvarsson um rttaflagi Suri.

 

Tmas Jnsson. 5. febrar 2003. Vital hfunda vi Tmas Jnsson um rttaflagi Fjrinn.

 

Unnur skarsdttir. 25. mars 2003. Vital hfunda vi Unni skarsdttur um rttaflagi Viljann.

 

rur lafsson. mars 2003. Vital hfunda vi r lafsson um rttahs fatlara.


Fylgiskjl

 

 [1] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.11

[2] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.11-12.

[3] Marks Einarsson, frslunefnd .F.,2001, Nmsefni fyrir leibeinendur, bls.7.

[4] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.21-22.

[5] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.22-23.

[6] http://www.toto.is/sersamb/if/uppl_if.htm

[7] Anna K. Vilhjlmsdttir, F, dreifibl, 8. janar, 2003.

[8] http://www.toto.is/sersamb/if/uppl_if.htm

[9] http://www.toto.is/sersamb/if/uppl_if.htm

[10] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.138-139.

[11] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.127.

[12]Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.129.

[13] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.130. http://www.toto.is/sersamb/if/starfsm.htm

[14] lafur Magnsson, framkvmdastjri F, dreifibl, 8. janar, 2003.

[15]Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.133-134.

[16] http://www.akureyri.is/

[17] Jsep Sigurjnsson. mars.2003.

[18] Helga Hjrleifsdttir. mars.2003

[19] Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls.67.

[20] http://www.akureyri.is/

[21] Tmas Jnsson, 5. febrar, 2003.

[22]Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls 83-85.

[23] Snorri Magnsson. mars.2003

[24] Starfsmaur slheimum. mars 2003

[25]Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls. 88-89.

[26]Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls. 115-117.

[27] lafur Magnsson, framkvmdastjri F, dreifibl, 8. janar, 2003.

[28] http://www.ifr.is/

[29]Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls. 61.

[30]Sigurur Magnsson og Sigurur Frijnsson,1998, Strsti sigurinn, bls. 103.

[31] Harpa Bjrnsdttir. 23 aprl. 2003.

[32] Axel Vatnsdal, 25. mars, 2003.

[33] Svanur Ingvarsson, 27. mars, 2003.

[34] Unnur skarsdttir, 25. mars, 2003.

[35] Sley Gumundsdttir, 25. mars, 2003.

[36] lf Gumundsdttir, 25. mars, 2003.

[37] Frttir fr Bocciadeild Vlsungs, desember, 2001, Egill Olgeirsson.

[38] Sigrur Margrt Vigfsdttir, 5. febrar, 2003.

[39] lafur lafsson, 4. febrar, 2003.

[40] Helga Bjrg Marteinsdttir, 5. febrar, 2003.

[41] Aalsteinn Baldursson, 25. mars, 2003.

[42] Skrsla stjrnar 2002, Gsli Jhannsson, formaur rttaflagsins Nes, Suurnesjum.

[43] http://www.ifr.is/

[44] rur lafsson, mars, 2003.

[45] rttasamband fatlara, dreifibla um mtahald, febrar 2003.