Íslandsmót Íþróttasambands Fatlaðra 2006

 

Lyftingar - Hreyfihamlaðir

Bekkpressa

1. sæti - Þorsteinn Sölvason, ÍFR – 125 kg  – 82.5 stig

2. sæti - Alexander Harðarson, ÍFR – 110 kg – 77.0 stig

 

Lyftingar – Þroskaheftir

  1. sæti – Vignir Unnsteinsson, ÍFR – 507.5 kg – 267 stig

Vignir setti Íslandsmet í bekkpressu með því að taka 112.5 kg og tvíbæta Íslandsmetið í réttstöðulyftu með því að taka 225 kg.

  1. sæti – Daníel U. Vignirsson, ÍFR – 500 kg – 265 stig
  2. sæti – Sveinbjörn Ó. Sveinbjörnsson, ÍFR – 355 kg – 234 stig
  3. sæti – Guðjón Friðgeirsson, ÍFR – 360 kg – 187.2 stig
  4. sæti – Kristján M. Karlsson, Ösp – 250 kg – 167.5 stig