slandsleikar Special Olympics knattspyrnu innanhss Akureyri 2. ma.

 

Sjundu slandsleikar SO knattspyrnu voru haldnir Boganum Akureyri sunnudaginn 2. ma en essir leikar eru samvinna F og KS en eir leggja m.a. til dmara leikina. etta voru fjru leikarnir sem haldnir eru innanhss en rr leikar hafa veri utanhss en eir hafa veri haldnir um mijan september. Innanhss leikarnir hafa a jafnai veri haldnir mars ea byrjun aprl og veri tengslum vi knattspyrnuviku roskaheftra Evrpu sem ntur mikils stunings Knattspyrnusambands Evrpu, UEFA. r var kvei a halda Akureyri og tengslum vi Hngsmti, annig a flgin gtu boi keppendum Hngsmtinu einnig a taka tt knattspyrnumtinu.

Mti hfst kl. 10:00 sunnudagsmorginum me v a Haukur orsteinsson formaur Eikar bau alla keppendur velkomna og setti mti. A v loknu hfst sameiginleg upphitun allra en henni var stjrna af Dean Martin, meistaraflokksmanni KA knattspyrnu. Hr m geta ess a a var ansi margir frekar reyttir v kvldi ur var lokahf Hngsmtsins og hfu allir veri mjg duglegir dansglfinu.

a voru 9 li sem mttu til leiks fr 5 flgum og voru keppendur um 60 talsins. Um kl. 10:30 hfst san keppnin og var keppt tveimur rilum A og B rilum. Hver leikur st 10 mntur og su dmarar fr KS til ess a lgum og reglum knattspyrnunnar s framfylgt. Leikirnir fru mjg vel farm svo hart vri barist hverjum leik rslit leikunum uru eftirfarandi.

A riill

Eik/Akur Nes 1-3

Suri sp 1-3

jtur Eik/Akur 1-0

sp Nes 2-2

Suri jtur 1-2

Eik/Akur sp 0-1

Nes Suri 1-1

jtur sp 0-5

Suri Eik/Akur 0-1

Nes jtur 2-1

 

Lokarslit

U J T Mrk Stig

sp 3 1 0 11-3 10

Nes 2 2 0 8-5 8

jtur 2 0 2 4-8 6

Eik 1 0 3 2-5 3

Suri 0 1 3 3-7 1

 

 

B riill

Nes sp2 2-3

Eik/Akur - sp3 0-7

Nes Eik/Akur 5-1

sp 2 sp 3 0-3

sp 3 - Nes 3-2

Eik/Akur - sp2 0-8

Lokarslit

U J T Mrk Stig

sp3 3 0 0 13-2 9

sp2 2 0 1 11-5 6

Nes 1 0 2 9-7 3

Eik 0 0 3 1-20 0

 

ll verlaun leikunum eru gefin af slandsbanka en veitt eru gull- og silfurverlaun fyrir tv efstu stin en arir tttakendur f bronspening fyrir tttkuna leikunum.

A mti loknu var llum boi upp grillaar pylsur a htti noranmanna me kokteilssu og tilheyrandi. a var Haukur formaur sem s um vi annan mann a standa vi grilli noran nepjunni og sna pylsum gr og erg. Enda voru allir reyttir og svangir a leik loknum v eins og ur sagi var hart barist hverjum leik. Ber a akka srstaklega Eikar flki fyrir gar mttkur og snerpu vi a framreia pylsur v flestum l a komast til sns heima a mti loknu. Veur var fari a versna og margir bnir a vera a keppa rj daga.

 

ess m geta lokin a Halldr . orsteinsson starfsmaur KS hefur teki sti knattspyrnunefnd F m.a. sem tengiliur vi knattspyrnuhreyfinguna en KS hefur alltaf s um alla dmgslu slandsleikunum knattspyrnu undanfarin r.

 

Tali er a um 25 sund roskaheftir einstaklingar stundi knattspyrnu vs vegar Evrpu og markmi me knattspyrnuvikum af essu tagi er a tvfalda ann fjlda fyrir ri 2005, f fleiri jlfara a jlfun essara einstaklinga og sast en ekki sst a auka au tkifri sem roskaheftum gefast til knattspyrnuikunar.

Verkefni ntur stunings UEFA sem hefur mlst til ess a knattspyrnusambnd hinna msu Evrpulanda styji vi bak eirra sem fyrir verkefninu standa. KS hefur teki virkan tt slandsleikunum og vonandi verur ess ekki langt a ba a knattspyrnuflg bji auknum mli upp fingar fyrir ennan hp. Knattspyrnufingar eru vegum nokkurra aildarflaga F en mrg eirra hafa ekki tk a bja upp essa grein heimahrai nema samvinnu vi knattspyrnuflagi stanum. Slk samvinna er a mati F grundvllur ess a vakning veri greininni meal fatlas rttaflks.

 

Kristinn Gulaugsson.