Nýárssundmót barna og unglinga 2001
(Sundhöll Reykjavíkur 6. janúar 2001)

Nýárssundmót fatlaðra barna- og unglinga var haldið á vegum Íþróttasambands Fatlaðra í 18 sinn laugardaginn 6. janúar. Keppendur komu frá sjö félögum og voru alls 37 talsins.

Besta afrek mótsins vann Gunnar Örn Ólafsson, Ösp, með 771 stigum og hlaut "Sjómannabikarinn" að launum. Þetta er þriðja sinn sem Gunnar hlýtur bikarinn. Annað besta afrekið vann Harpa Sif Reynisdóttir, Þjóti, með 395 stig. Þriðja besta afrekið vann Alexander Harðarson, Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík, 338 stig.

Heiðursgestur mótsins var forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ellert B. Schram.

Besta afrek mótsins er reiknað út frá stigatöflu sem miðast við heimsmet í hverjum fötlunarflokki. Heildarstigaúrslit mótsins eru sem hér segir:

Stigaúrslit

 Stig   Nafn         Fl Félag  M  Grein      Sæti Tími
 ----------------------------------------------------------------------------
 771 Gunnar Örn Ólafsson    S14 Ösp   50m baksund pilta   1. 0:34.14
 684 Gunnar Örn Ólafsson    S14 Ösp   50m skriðsund pilta  1. 0:28.85
 667 Gunnar Örn Ólafsson    S14 Ösp   50m flugsund pilta  1. 0:31.09
 603 Gunnar Örn Ólafsson    S14 Ösp   50m bringusund pilt  1. 0:35.78
 395 Harpa Sif Reynisdóttir  S8 Þjótur 50m skriðsund stúlk  1. 0:43.42
 373 Harpa Sif Reynisdóttir  S8 Þjótur 50m baksund stúlkna  1. 0:53.21
 338 Alexander Harðarson    S6 ÍFR   50m skriðsund pilta  4. 0:44.87
 318 Jóna Dagbjört Péturdóttir S9 ÍFR   50m skriðsund stúlk  2. 0:45.14
 260 Una Sóley Stefánsdóttir  S12 ÍFR   50m bringusund stúl  3. 1:05.32
 247 Jóna Dagbjört Péturdóttir S9 ÍFR   50m baksund stúlkna  2. 0:55.03
 240 Skúli Steinar Pétursson  S14 Fjörður 50m skriðsund pilta  2. 0:40.93
 234 Sonja Sigurðardóttir   S7 ÍFR   50m baksund stúlkna  4. 1:08.10
 233 Ágústa Sigurdórsdóttir  S8 Suðri  50m baksund stúlkna  3. 1:02.21
 226 Lára Steinarsdóttir    S14 Fjörður 50m bringusund stúl  1. 1:00.46
 206 Adrian Oscar S.E.     S14 Ösp   50m baksund pilta   2. 0:53.02
 195 Adrian Oscar S.E.     S14 Ösp   50m skriðsund pilta  3. 0:43.86
 193 Kristín Ágústa Jónsdóttir S14 Fjörður 50m bringusund stúl  2. 1:03.70
 192 Skúli Steinar Pétursson  S14 Fjörður 50m baksund pilta   3. 0:54.29
 182 Alexander Harðarson    S6 ÍFR   50m baksund pilta   4. 1:07.08
 162 Skúli Steinar Pétursson  S14 Fjörður 50m bringusund pilt  2. 0:55.43
 161 Ásmundur Þór Ásmundsson  S14 Fjörður 50m bringusund pilt  3. 0:55.51
 148 Atli Már Másson      H  Fjörður 50m bringusund pilt  4. 0:58.35
 148 Pálmi Guðlaugsson     S6 Fjörður 50m bringusund pilt  5. 1:24.38
 132 Friðrik Ólafsson     S3 ÍFR   50m baksund pilta   7. 1:43.44
 119 Eyþór Þrastarson     S11 ÍFR   50m baksund pilta   5. 1:08.40
 118 Una Sóley Stefánsdóttir  S12 ÍFR   50m skriðsund stúlk  3. 0:57.37
 112 Ágústa Sigurdórsdóttir  S8 Suðri  50m skriðsund stúlk  5. 1:06.01
 103 Sonja Sigurðardóttir   S7 ÍFR   50m skriðsund stúlk  7. 1:14.48
 102 Ásmundur Þór Ásmundsson  S14 Fjörður 50m skriðsund pilta  5. 0:54.35
  91 Guðbjörg Lára Viðarsdótti S14 Fjörður 50m skriðsund stúlk  4. 1:04.71
  90 Ásmundur Þór Ásmundsson  S14 Fjörður 50m baksund pilta   6. 1:09.86
  86 Kristín Ágústa Jónsdóttir S14 Fjörður 50m skriðsund stúlk  6. 1:06.06
  73 Friðrik Ólafsson     S3 ÍFR   50m skriðsund pilta 12. 1:57.51
  68 Eyþór Þrastarson     S11 ÍFR   50m skriðsund pilta  6. 1:03.45
  66 Arnbjörg M. Jónsdóttir  S14 Ösp   50m bringusund stúl  4. 1:31.27
  64 Hlynur Jónsson      S14 Fjörður 50m skriðsund pilta  7. 1:03.55
  58 Eyþór Þrastarson     S11 ÍFR   50m bringusund pilt  6. 1:31.34
  57 Lára Steinarsdóttir    S14 Fjörður 50m skriðsund stúlk  8. 1:15.67
  53 Björn D. Daníelsson    S6 ÍFR   50m skriðsund pilta  8. 1:23.15
  51 Pálmi Guðlaugsson     S6 Fjörður 50m skriðsund pilta  9. 1:24.29
  48 Bjarni Þór Einarsson   S5 ÍFR   50m baksund pilta   8. 1:47.57
  25 Guðfinnur Karlsson    S11 Fjörður 50m skriðsund pilta 10. 1:28.52
  22 Alda Karen Tómasdóttir  S14 Fjörður 50m skriðsund stúlk  9. 1:44.11
  19 Hulda Hrönn Agnarsdóttir S14 Fjörður 50m skriðsund stúlk 10. 1:49.03
  13 Jón Þorri Jónsson     S14 Ösp   50m skriðsund pilta 11. 1:48.30
  13 Bjarni Þór Einarsson   S5 ÍFR   50m skriðsund pilta 13. 2:25.30

Úrslit einstakra greina

 1. grein: 50m baksund stúlkna      

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Harpa Sif Reynisdóttir    S8  '85 Þjótur  0:53.21  373
  2.  Jóna Dagbjört Péturdóttir   S9  '87 ÍFR    0:55.03  247
  3.  Ágústa Sigurdórsdóttir    S8  '  Suðri   1:02.21  233
  4.  Sonja Sigurðardóttir     S7  '90 ÍFR    1:08.10  234


 2. grein: 50m baksund pilta       

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Gunnar Örn Ólafsson      S14 '84 Ösp    0:34.14  771
  2.  Adrian Oscar S.E.       S14 '87 Ösp    0:53.02  206
  3.  Skúli Steinar Pétursson    S14 '86 Fjörður  0:54.29  192
  4.  Alexander Harðarson      S6  '85 ÍFR    1:07.08  182
  5.  Eyþór Þrastarson       S11 '91 ÍFR    1:08.40  119
  6.  Ásmundur Þór Ásmundsson    S14 '87 Fjörður  1:09.86  90
  7.  Friðrik Ólafsson       S3  '84 ÍFR    1:43.44  132
  8.  Bjarni Þór Einarsson     S5  '85 ÍFR    1:47.57  48
  9.  Pálmi Guðlaugsson       S6  '87 Fjörður  ógilt...


 3. grein: 50m bringusund stúlkna    

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Lára Steinarsdóttir      S14 '90 Fjörður  1:00.46  226
  2.  Kristín Ágústa Jónsdóttir   S14 '89 Fjörður  1:03.70  193
  3.  Una Sóley Stefánsdóttir    S12 '90 ÍFR    1:05.32  260
  4.  Arnbjörg M. Jónsdóttir    S14 '84 Ösp    1:31.27  66
  5.  Sigrún Lóa Ármannsdótti    S14 '85 Fjörður  Synti ekki
  6.  Hulda Hrönn Agnarsdóttir   S14 '91 Fjörður  ógilt...
  7.  Jóna Dagbjört Pétursdóttir  S8  '87 ÍFR    ógilt...
  8.  Alda Karen Tómasdóttir    S14 '89 Fjörður  ógilt...
  9.  Sonja Sigurðardóttir     S7  '90 ÍFR    ógilt...
  10.  Guðbjörg Lára Viðarsdóttir  S14 '85 Fjörður  ógilt...


 3. grein: 50m bringusund stúlkna    

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Lára Steinarsdóttir      S14 '90 Fjörður  1:00.46  226
  2.  Kristín Ágústa Jónsdóttir   S14 '89 Fjörður  1:03.70  193
  3.  Una Sóley Stefánsdóttir    S12 '90 ÍFR    1:05.32  260
  4.  Arnbjörg M. Jónsdóttir    S14 '84 Ösp    1:31.27  66
  5.  Sigrún Lóa Ármannsdótti    S14 '85 Fjörður  Synti ekki
  6.  Hulda Hrönn Agnarsdóttir   S14 '91 Fjörður  ógilt...
  7.  Jóna Dagbjört Pétursdóttir  S8  '87 ÍFR    ógilt...
  8.  Alda Karen Tómasdóttir    S14 '89 Fjörður  ógilt...
  9.  Sonja Sigurðardóttir     S7  '90 ÍFR    ógilt...
  10.  Guðbjörg Lára Viðarsdóttir  S14 '85 Fjörður  ógilt...


 4. grein: 50m bringusund pilta     

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Gunnar Örn Ólafsson      S14 '84 Ösp    0:35.78  603
  2.  Skúli Steinar Pétursson    S14 '86 Fjörður  0:55.43  162
  3.  Ásmundur Þór Ásmundsson    S14 '87 Fjörður  0:55.51  161
  4.  Atli Már Másson        H  '  Fjörður  0:58.35  148
  5.  Pálmi Guðlaugsson       S6  '87 Fjörður  1:24.38  148
  6.  Eyþór Þrastarson       S11 '91 ÍFR    1:31.34  58
  7.  Sigurður Kristjánsson     S14 '92 Fjörður  Synti ekki
  8.  Guðfinnur Karlsson      S11 '88 Fjörður  ógilt...
  9.  Hlynur Jónsson        S14 '85 Fjörður  ógilt...
  10.  Adrian Oscar S.E.       S14 '87 Ösp    ógilt...


 5. grein: 25m AUKA frjáls aðferð    

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Sunnefa Gerhardsdóttir    S14 '90 Ösp    0:29.94 
  2.  Gauti Árnason         S14 '88 Ösp    0:30.51 
  3.  Óskar Ástvaldsson       S14 '92 Ösp    0:35.85 
  4.  Aldís Ósk Björnsdóttir    S14 '92 Ösp    0:38.05 
  5.  Ásdís Ásgeirsdóttir      S14 '91 Ösp    0:46.18 
  6.  Björgvin Ágúst Ásgrímsson   S14 '91 Ösp    0:48.64 
  7.  Valdimar Leó Vesterdal    S14 '91 Ösp    0:49.56 
  8.  Inga Björk Bjarnadóttir      '  Kveldúlf 1:14.62 
  9.  Birgir Gíslason          '92 Fjörður  1:38.24 
  10.  Aníta Ósk Hrafnsdóttir       '94 Fjörður  1:42.28 
  11.  Elsa Sigvaldadóttir        '94 Fjörður  1:54.37 
  12.  Alexía Bartolozzi         '95 Fjörður  Synti ekki
  13.  Hlynur Erlendsson       S14 '90 Ösp    Synti ekki


 7. grein: 50m flugsund pilta      

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Gunnar Örn Ólafsson      S14 '84 Ösp    0:31.09  667
  2.  Skúli Steinar Pétursson    S14 '86 Fjörður  ógilt...


 8. grein: 50m skriðsund stúlkna     

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Harpa Sif Reynisdóttir    S8  '85 Þjótur  0:43.42  395
  2.  Jóna Dagbjört Péturdóttir   S9  '87 ÍFR    0:45.14  318
  3.  Una Sóley Stefánsdóttir    S12 '90 ÍFR    0:57.37  118
  4.  Guðbjörg Lára Viðarsdóttir  S14 '85 Fjörður  1:04.71  91
  5.  Ágústa Sigurdórsdóttir    S8  '  Suðri   1:06.01  112
  6.  Kristín Ágústa Jónsdóttir   S14 '89 Fjörður  1:06.06  86
  7.  Sonja Sigurðardóttir     S7  '90 ÍFR    1:14.48  103
  8.  Lára Steinarsdóttir      S14 '90 Fjörður  1:15.67  57
  9.  Alda Karen Tómasdóttir    S14 '89 Fjörður  1:44.11  22
  10.  Hulda Hrönn Agnarsdóttir   S14 '91 Fjörður  1:49.03  19
  11.  Sigrún Lóa Ármannsdóttir   S14 '85 Fjörður  Synti ekki
  12.  Sandra Lind Valgeirsdóttir  S14 '93 Fjörður  ógilt...


 9. grein: 50m skriðsund pilta      

  Sæti Nafn             Fl. F.Ár Félag   Tími   Stig
 -----------------------------------------------------------------------
  1.  Gunnar Örn Ólafsson      S14 '84 Ösp    0:28.85  684
  2.  Skúli Steinar Pétursson    S14 '86 Fjörður  0:40.93  240
  3.  Adrian Oscar S.E.       S14 '87 Ösp    0:43.86  195
  4.  Alexander Harðarson      S6  '85 ÍFR    0:44.87  338
  5.  Ásmundur Þór Ásmundsson    S14 '87 Fjörður  0:54.35  102
  6.  Eyþór Þrastarson       S11 '91 ÍFR    1:03.45  68
  7.  Hlynur Jónsson        S14 '85 Fjörður  1:03.55  64
  8.  Björn D. Daníelsson      S6  '87 ÍFR    1:23.15  53
  9.  Pálmi Guðlaugsson       S6  '87 Fjörður  1:24.29  51
  10.  Guðfinnur Karlsson      S11 '88 Fjörður  1:28.52  25
  11.  Jón Þorri Jónsson       S14 '89 Ösp    1:48.30  13
  12.  Friðrik Ólafsson       S3  '84 ÍFR    1:57.51  73
  13.  Bjarni Þór Einarsson     S5  '85 ÍFR    2:25.30  13
  14.  Sigurður Kristjánsson     S14 '92 Fjörður  Synti ekki
  15.  Atli Már Másson        H  '  Fjörður  ógilt...