Íþróttasamband Fatlaðra | þriðjudagur 7. nóvember 17:23

Opna sænska sundmeistaramótið

Dagana 2.-5. nóvember s.l. fór fram í Svíþjóð Opna sænska sundmeistaramótið.

Á mótinu kepptu 14 keppendur frá Íslandi en þess má geta að þrír þessara keppenda, þau Eyþór Þrastarson, Kristín Rós Hákonardóttir og Sonja Sigurðardóttir munu í byrjun desember taka þátt í Heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Durban í S-Afríku.
Fararstjórar og aðstoðarmenn voru Erlingur Þ. Jóhannsson, Ingi Þ. Einarsson, Ingigerður M. Stefánsdóttir, Dagný Stefánsdóttir og Sólveig H. Sigurðardóttir.

ÚRSLIT ÍSLENSKU KEPPENDANNA
Gull - 18
Silfur - 3
Brons - 2


Sonja Sigurðardóttir, ÍFR – flokki S5
50 m baksund – synti á 00.55,97 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.53,67 í undanrásum
50 m skriðsund – synti á 00.52,58 í undanrásum
100 m baksund – synti á 2.00,78 í úrslitum og varð í 1. sæti

Embla Ágústsdóttir, ÍFR – flokki S3
100 m skriðsund – synti á 3.50, 62 í undanrásum
50 m skriðsund – synti 1.44, 47 í undanrásum
50 m bringusund – synti á 2.20,32 í úrslitum og varð í 2. sæti
50 m flugsund – synti á 2.04,06 í úrslitum og varð í 1. sæti

Anton Kristjánsson, ÍA/Ösp – flokki S14
100 m skriðsund – synti á 1.13,24 í undanrásum
50 skriðsund – synti á 00.32,83 í undanrásum
100 m flugsund – synti á 1.32,97 í úrslitum og varð í 1. sæti
50 m bringsund – synti á 00.42,83 í úrslitum og varð í 2. sæti
50 m flugsund – synti á 00.38,76 í úrslitum og varð í 3. sæti
100 m bringsund – synti á 1.32,96 í úrslitum og varð í 2. sæti

Jón Gunnarsson, Ægi/Ösp – flokki S14
50 m baksund – synti á 00.37,90 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.04,59 í undanrásum og á 1.07,91 í úrslitum og varð í 8. sæti.
50 skriðsund – synti á 00.28,75 í undanrásum og á 00.29,21 í úrslitum og varð í 8. sæti.
400 m skriðsund – synti á 5.11,77 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m baksund – synti á 1.20,59 í úrslitum og varð í 1. sæti
200 m skriðsund – synti á 2.27,19 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m bringusund – synti á 1.29,05 í úrslitum og varð í 1. sæti

Skúli S. Pétursson, Firði – flokki S14
50 m baksund – synti á 00.41,90 í úrslitum og varð í 2. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.08,75 í undanrásum
50 m skriðsund – synti á 00.32,83 í undanrásum
400 m skriðsund – synti á 5.28,18 í úrslitum og varð í 2. sæti
100 m baksund – synti á 1.27,92 í úrslitum og varð í 2. sæti
200 m skriðsund – synti á 2.33,72 í úrslitum og varð í 2. sæti

Kristín R. Hákonardóttir, Fjölni/ÍFR – flokki S7
50 m baksund – synti á 00.42,53 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.23,93 í undanrásum og á 1.26,26 í úrslitum og varð í 1. sæti
50 m skriðsund – synti á 00.36,11 á undanrásum og á 00.36,52 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m baksund – synti á 1.30,76 í úrslitum og varð í 1. sæti
50 m bringusund – synti á 00.47,67 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m bringusund – synti á 1.46,56 í úrslitum og varð í 1. sæti

Guðrún L. Sigurðardóttir, SH/ÍFR – flokki S9
50 m baksund – synti á 00.45,03 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.22,24 í undanrásum
400 m skriðsund – synti á 5.59,67 í úrslitum og varð í 2. sæti
200 m skriðsund – synti á 2.57,71 í úrslitum og varð í 1. sæti
50 m flugsund – synti á 00.43,16 í úrslitum og varð í 1. sæti

Pálmi Guðlaugsson, Firði – flokki S6
50 m baksund – synti á 00.51,79 í úrslitum og varð í 2. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.31,09 í undanrásum
50 m skriðsund – synti á 00.34,43 í undanrásum
400 m skriðsund – synti á 6.56,81 í úrslitum og varð í 3. sæti
200 m skriðsund – synti á 3.17,02 í úrslitum og varð í 2. sæti
50 m flugsund – synti á 00.52,67 í úrslitum og varð í 4. sæti

Eyþór Þrastarson, ÍFR – flokki S11
50 m baksund – synti á 00.41,51 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.14,48 í undanrásum
50 m skriðsund – synti á 00.33,69 í undanrásum
400 m skriðsund – synti á 5.45,41 í úrslitum og varð í 1. sæti
200 m skriðsund – synti á 2.47,76 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m bringusund – synti á 1.55,67 í úrslitum og varð í 1. sæti

Hulda H. Agnarsdóttir, Firði – flokki S14
50 m baksund – synti á 00.2,53 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.14,25 í undanrásum og á 1.17,37 í úrslitum og varð í 7. sæti
50 m skriðsund – synti á 00.33,91 í undanrásum og á 00.33,33 í úrslitum og varð í 3. sæti
100 m flugsund – synti á 1.41,58 í úrslitum og varð í 2. sæti
100 m baksund – synti á 1.34,79 í úrslitum og varð í 1. sæti
50 m flugsund – synti á 00.40,68 í úrslitum og varð í 1. sæti

Lára Steinarsdóttir, Firði – flokki S14
50 m baksund – synti á 00.55,84 í úrslitum og varð í 4. sæti
100 m skriðsund – synti á 1.32,41 í undanrásum
50 m skriðsund – synti á 00.42,29 í undanrásum
50 m bringusund – synti á 00.50,85 í úrslitum og varð í 3. sæti
100m bringusund – synti á 1.48,42 í úrslitum og varð í 2. sæti

Adrian Oscar Erwin, Fjölni/Ösp – flokki S14
100 m skriðsund – synti á 1.09.94 í undanrásum
50 m skriðsund – synti á 00.32,83 í undanrásum
400 m skriðsund – synti á 5.34.,33 í úrslitum og hafnaði í 3. sæti
50 m bringusund – synti á 00.44,19 í úrslitum og hafnaði í 3. sæti
200 m bringusund – synti á 2.37,28 í úrslitum og hafnaði í 3. sæti
100 m bringsund – synti á 1.39,38 í úrslitum og hafnaði í 3. sæti

Karen B. Gísladóttir, Firði – flokki S14
100 m skriðsund – synti á 1.15,34 í undanrásum og á 1.15,78 í úrslitum og varð í 5. sæti.
50 m skriðsund – synti á 00.33,90 í undanrásum og á 00.34,25 í úrslitum og varð í 4. sæti
100 m flugsund – synti á 1.33,23 í úrslitum og varð í 1. sæti
50 m bringund – synti á 00.47,29 í úrslitum og varð í 1. sæti
200 m skriðsund – synti á 2.49,90 í úrslitum og varð í 1. sæti
100 m bringusund – synti á 1.42,08 í úrslitum og varð í 1. sæti