Íþróttasamband Fatlaðra | laugardagur 26. maí 13:37

Opna Breska meistaramótið í sundi 2007

Dagana 17.-20. maí s.l. var í Sheffield á Englandi haldið Opna Breska meistaramótið í sundi

Á vegum Íþróttasambands Fatlaðra tóku þátt á mótinu 11 keppendur.

Keppendur á mótinu komu auk Íslands frá Spáni, Úkraínu, Kanada, Ástralíu, Singapur, Belgíu, Skotlandi, Írlandi.

Eftirtaldir keppendur frá Íslandi unnu til verðlauna og settu Íslandsmet á mótinu.

4 Íslandsmet féllu
Pálmi Guðlaugsson, Firði 50 flug 50,44 S6
Pálmi Guðlaugsson 50 flug 48,37 S6
Sonja Sigurðardóttir, ÍFR 200 skrið 04:09,4 S5
Karen Gísladóttir, Firði 100 flug 01:23,3 S14
 
Verðlaun:
Karen Gísladóttir, Firði Gull 200 fjór
Karen Gísladóttir Brons 100 skrið
Karen Gísladóttir Gull 200 fjór
Hulda Hrönn Agnarsdóttir, Firði Brons 100 bak
Karen Gísladóttir Brons 100 skrið
Karen Gísladóttir Gull 100 bringa
Lára Steinarsdóttir, Firði Brons 100 bringa S14
Sonja Sigurðardóttir Brons 50 bak
Lára Steinarsdóttir Brons 400 skrið
Karen Gísladóttir Silfur 100 bringa
Karen Gísladóttir Silfur 100 flug
Pálmi Guðlaugsson Brons 100 skrið
Pálmi Guðlaugsson Brons 100 bak


Auk ofangreindra keppenda tóku eftirtaldir keppendur þátt á mótinu frá Íslandi;

Guðrún L. Sigurðardóttir, ÍFR
Embla Ágústsdóttir, ÍFR – S3
Eyþór Þrastarson, ÍFR – S11
Anton Kristjánsson, Ösp – fl. S14
Jón Gunnarsson, Ösp – fl. S14
Skúli S. Pétursson, Firði – fl. S14

Þjálfarar og aðstoðarmenn íslenska hópsins voru þau Ólafur Þórarinsson, Kristín Guðmundsdóttir, Ingigerður M. Stefánsdóttir, Sabina Halldórsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir