Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 3. júlí 17:21

PRE GAMES á Írlandi

12 keppendur fóru á undirbúningsleika Special Olympics á Írlandi, PRE GAMES, sem fram fóru 19. - 23. júní.
Íslenski hópurinn keppti í lyftingum og boccia.
Lyftingamenn komu frá ÍFR og Ösp en Völsungur, Nes, Snerpa, Ţjótur og ÍFR áttu keppendur í boccia.

Allir stóđu sig mjög vel en á mótum Special Olympics, keppa allir viđ sína jafningja og verđlaunapeningar eđa borđar eru veittir í hverjum úrslitariđli.
Árangur lyftingastrákanna var sérlega góđur, allir voru ađ bćta fyrri árangur og greinilegt ađ mikill metnađur er lagđur í ţjálfun lyftingamanna hjá ÍFR og Ösp.

Eftirtaldir einstaklingar voru valdir í ferđina.

Lyftingar;
Sigurđur Haukur Vilhjálmsson, ÍFR, Hörđur Arnarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ţórir Gunnarsson, Ösp

Boccia;
Sigurđur Sigurđsson, ţjóti, Ingunn Birta Hinriksdóttir, ÍFR, Ásgrímur Sigurđsson, Völsungi, Sigríđur Ásgeirsdóttir, Nes og Hugljúf Sigtryggsdóttir, Snerpu

Fararstjóri var Kristján Svanbergsson, gjaldkeri ÍF, bocciaţjálfari, Ásta Katrín Helgadóttir og lyftingaţjálfari, Jón Heiđar Jónsson.