Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 18. ágúst 18:37

Góđur árangur á opna breska frjálsíţróttamótinu

Nú um helgina tóku tveir fatlađir íslenskir frjálsíţróttamenn ţátt í opna breska frjálíţróttamótinu en ţetta voru ţeir Jón Oddur Halldórsson (flokki T35) frá Reyni Hellissandi og Baldur Baldursson (flokki T37) sem keppir fyrir Eik á Akureyri. Á mótinu sem fram fór í Birmingham gerđi Jón Oddur sér lítiđ fyrir og vann enn og aftur heimsmeistarann og heimsmethafan Lloyd Upsedell frá Bretalandi bćđi í 100 m og 200 m hlaupi og sýndi ađ sigur hans yfir Upsedell á Evrópumeistaramótinu í júlí sl. var engin tilviljun. Í 100 m hlaupinu sigrađi Jón Oddur á tímanum 13.93 sek ţar sem hljóp á 14.18 sek og hafnađi í öđru sćti og í 200 m sigrađi á tímanum 28,35 sek og var tćpri sek. á undan Upsedell. Glćsilegur árangur hjá Jóni og gott veganesti fyrir lokaundirbúninginn fyrir Ólympíumót fatalrđa á nćsta ári.
Í kúluvarpi hafnađi Baldur Baldursson í 2. sćti, kastađi 9.45 m og í 5. sćti í 100 m hlaupi á tímanum 14.39.sek.