Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 15. september 15:10

HAUSTMÓT ÍF Í FRJÁLSUM ÍŢRÓTTUM 2003

Haustmót ÍF í frjálsum íţróttum verđur haldiđ laugardaginn 27. september n.k. á Kópavogsvelli.

Upphitun hefst kl. 10:30.
Keppni hefst kl. 11:00
Mótslok kl. 14:00

Keppnisgreinar; 100 m hlaup - 400 m hlaup - kúluvarp - kringlukast - spjótkast

SKRÁNINGARFRESTUR ER TIL KL. 16:00, FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER N.K.

Keppendur ţurfa sjálfir ađ koma sér á stađinn og hafa međ sér nestispakka.

STARFSMENN
Hvert félag sem sendir keppendur verđur ađ útvega 1 starfsmann fyrir 5 keppendur.
Tvo starfsmenn fyrir 6 keppendur, 3 starfsmenn ef keppendur eru 11 o.s.frv.

SKRÁNINGARBLAĐ er sent ţjálfurum ađildafélaga ÍF.