Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 20. október 12:58

ÍSLANDSMÓT ÍF Í BOCCIA-EINSTAKLINGSKEPPNI 2003

Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia, einstaklingskeppni var haldiđ í Laugardalshöll dagana 10.-12. október s.l. Á mótiđ voru um 230 keppendur skráđir frá 15 ađildarfélögum ÍF.
ÚRSLIT

Rennuflokkur
1.sćti Margrét Edda Stefánsdóttir, ÍFR
2.sćti Kristinn S. Ásgeirsson, Ösp
3.sćti Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Grósku

1 deild
1.sćti Ólafur Ólafsson, Ösp
2.sćti Stefán Thorarensen, Akri
3.sćti Kristófer Ástvaldsson, Viljanum

2 deild
1.sćti Guđbjörg E. Gústafsdóttir, Akri
2.sćti Sigríđur Ásgeirsdóttir, Nes
3.sćti Elín Berg Stefánsdóttir, Völsungi

3 deild
1.sćti Héđinn Ólafsson, Ívar
2.sćti Sverrir Sigurđsson, Viljanum
3.sćti Guđmundur Örn Björnsson, Ţjóti

4 deild
1.sćti Helgi S. Sveinsson, Kveldúlfi
2.sćti Emma Rakel Björnsdóttir, Ţjóti
3.sćti Kristján Ţór Steinţórsson, Gný

5 deild
1.sćti Kristjana Björnsdóttir, Ţjóti
2.sćti Kristján Gíslason, Suđra
3.sćti Margeir Karlsson, Nes

6 deild
1.sćti Gestur Ţorsteinsson, Nes
2.sćti Sigmundur Ingimarsson, Ţjóti
3.sćti Úlfhildur Stefánsdóttir, Gný

7 deild
1.sćti Sara Alberthsen, ÍFR
2.sćti Gísli Jón Einarsson, Snerpu
3.sćti Arnar P. Pétursson, Kveldúlfi