Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 9. mars 09:20

Opna Danska sundmeistaramótiđ

Helgina 5.-7. mars fór fram í Esbjerg í Danmörku, Opna Danska sundmeistaramótiđ. Keppendur voru t.d. frá :
Danmörku, Svíţjóđ, Íslandi, Fćreyjum, Englandi, Ţýskalandi, Belgíu, Spáni, Sviss, Rússlandi, Tékklandi og Kanada.


Íţróttasambands Fatlađra sendi á ţetta mót alls 12 keppendur en ţađ eru:
Kristín Rós Hákonardóttir, Sonja Sigurđardóttir, Guđrún Lilja Sigurđardóttir,
Pálmi Guđlaugsson, Gunnar Örn Ólafsson, Jón Gunnarsson, Adrian Oscar Erwin, Bára Bergmann, Úrsúla K. Baldursdóttir, Karen Björg Gísladóttir,
Lára Steinarsdóttir, Hulda Hrönn Agnarsdóttir

Árangur á mótinu var mjög góđur: 2 Heimsmet og 10 Íslandsmet.
Íslandsmet settu:
Kristín Rós Hákonardóttir flokki S7 setti 2 Íslandsmet: 50 bak 0:40,95 og 0:40,05
Sonja Sigurđardóttir flokki S6 setti 5 Íslandsmet: 100 skriđ 1:57,40, 50 bak 0:58,82 / 0:58,37, 50 skriđ 0:53,87, 100 bak 2:07,58
Pálmi Guđlaugsson flokki S6 setti 3 Íslandsmet: 100 skriđ 1:32,15, 100 bak 2:09,58. 50 skriđ 0:40,62.

Verđlaun 12 gull, 7 silfur og 5 brons:

Gunnar Örn Ólafsson 4 gull, 1 silfur Flokk S14
Kristín Rós Hákonardóttir 3 gull, 1 silfur, 1 brons Flokk S7
Bára Bergmann 3 gull, 1 silfur Flokk S14
Sonja Sigurđardóttir 1 gull, 1 brons Flokk S6
Karen Björg Gísladóttir 1 gull, 1 silfur, 1 brons Flokk S14
Jón Gunnarsson 2 silfur Flokk S14
Hulda Hrönn Agnarsdóttir 1 silfur Flokk S14
Úrsúla K. Baldursdóttir 2 brons Flokk S14