Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 14. september 11:18

Frá Ólympíumóti fatlađra í Aţenu

Hluti íslenska hópsins kom til Aţenu seint ađ kvöldi ţess 11. september sl. eftir langt og strangt ferđalag frá Íslandi en ţetta voru keppendurnir Kristín Rós Hákonardóttir og Jóhann Kristjánsson ásamt Sveini Áka Lúđvíkssyni ađalfararstjóra, Ludvig Guđmundssyni lćkni og ţjálfurunum Kristínu Guđmundsdóttur og Helga Gunnarssyni.
Íslenski hópurinn býr Cntaurus GA09 í hinu svokallađa grćna svćđi í Ólympíuţorpinu.

Smá byrjunarörđuleikar hafa veriđ varđandi ýmsa hluti sem fylgja eiga vistarverum íbúa Ólympíuţorpsins en međ dyggri ađstođ hins gríska Kostas og Veru, sem eru ađstođarmenn íslenska hópsins lítur út fyrir ađ öll mál leysist á farsćlan hátt.
Íslensku keppendurnir hafa undanfarana tvo daga ćft á ţeim stöđum sem keppt verđur á og fannst mikiđ til koma og ljóst ađ Grikkir hafa lagt mikinn metnađ í byggingu allra ţeirra mannvirkja sem notuđ hafa veriđ í tengslum viđ Ólympíuleikana og nú Ólympíumót fatlađra.
Á myndinni sjást íslensku ferđalangarnir koma í Ólympíuţorpiđ ađ kvöldi hins 11. september og á mynd 2 sjást ađstođarmenn íslenska hópsins ásamt bílstjóra hópsins t.h. Vera, Kostasa, Giota ásamt Sveini Áka Lúđvíkssyni ađalsfararstjóra.