Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 15. september 13:14

Fréttir frá Ólympíumóti fatlađra í Aţenu

Í Ólympíuţorpinu er hugsađ fyrir öllu - allt er gert til ađ gera íţróttamönnum kleift ađ ná hámarksárangri. Ţannig stendur íţróttamönnunum til bođa viđgerđir á hjólastólum gerfilimum og öđru ţví sem tengist íţróttaiđkun ţeirra. Einnig er bođiđ upp á ţjónustu lćkna, sjúkraţjálfara, nuddara og annarra sem bćtt geta líkamlega vellíđan íţróttamannanna.
Íslensku keppendurnir ţau Kristín Rós Hákonardóttir og Jóhann R. Kristjánsson hafa međal annars nýtt sér ţjónustu sjúkraţjálfara ţeirra sem til stađar eru og líkađ vel viđ ţjónustu ţeirra. Ţjónusta sem ţessi er ómetanleg til ađ auka líkamlega vellíđan keppenda og kannski ekki síđur andlega vellíđan ţeirra sem er keppendum ekki síđur mikilvćg.

Međal bandarísku keppendanna er einn ţeirra sem stođtćkjafyirrtćkiđ Össur hf styđur en Össur er einn ađalstyrktarađila Íţróttasambands Fatlađra fyrir Ólympíumót fatlađra. Ţessi keppandi er Andy Tolson en hann heimsótti Ísland í bođi Össurar fyrir nokkrum árum ţá ađeins 11 ára gamall. Bundu menn ţá vonir viđ ađ hann myndi ađ myndi ţeim árangri ađ komast í rađir ţeirra bestu og hingađ er hann kominn.

Á mynd 1 sést Jóhann R. Kristjánsson í međferđ eins af sjúkraţjálfurum Ólympíuţorpsins og á mynd 2 Seinn Áki Lúđvíksson ásamt Andy Tolson.