Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 15. september 23:24

Fréttir frá Ólympíumóti fatlađra

Nú hafa allir íslensku keppendurnir skilađ sér til Grikklands og komiđ sér fyrir í Ólympíuţorpinu. Sá síđasti, frjálsíţróttamađurinn Jón Oddur Halldórsson kom til Aţenu ađ kvöldi ţess 14. september ásamt ţjálfara sínum Kára Jónssyni.
Miđvikudagurinn 15. september var síđan notađur til ćfinga, skođunar á ţeim stöđum sem keppnin fer fram ásamt ţví ađ lćra ađ koma sér milli stađa í Ólympíuţorpinu og milli keppnisstađa.

Eftir ađ hafa virt fyrir sér ţá ţjónustu sem í bođi er hér í Ólympíuţorpinu er ekki annađ en hćgt ađ dáđst ađ ţeirri skipulagningu sem ađ baki liggur. Í Ólympíuţorpinu munu búa um tíu ţúsund manns sem ţjónusta ţarf á hinn ýmsa hátt, keppendur, ţjálfarar, ađstođarmenn, dómarar og fleiri sem mótinu tengjast. Ţessu fólki ţarf ađ koma milli stađa innan Ólympíuţorpsins og utan ţess, veita alhliđa lćknisţjónustu, bregđast viđ bilunum af ýmsum toga ađ ógleymdu ţví ađ tryggja íbúum ţorpsins mat viđ allra hćfi. Ţrátt fyrir smá byrjunarörđuleika verđur ađ segja Grikkjum til hróss, ađ allavega enn sem komiđ er hefur ekkert komiđ upp sem framkvćmdarađilum hefur ekki tekist ađ leysa á farsćlan hátt - lítiđ má út af bregđa til ađ óánćgja skapist. Lofar ţessi byrjun framkvćmdarađila góđu og vonandi lofar ţađ líka góđu fyrir framhaldiđ.

Á morgun, fimmtudaginn 16. september fer fram hátíđarathöfn ţar sem borgarstjóri Ólympíuţorpsins býđur íslenska hópinn velkominn en slík athöfn er haldinn til heiđurs öllum ţátttökuţjóđunum.

Á mynd 1 sjást ţeir Jón Oddur Halldórsson og Kári Jónsson viđ komuna í Ólympíuţorpiđ og á mynd 2 sést Kristín Rós Hákonardóttir á ćfingu í laug ţeirri sem sundkeppni Ólympíumótsins mun fara fram í.