Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 16. september 23:05

Fréttir frá Aţenu 16. september

Síđdegis í dag, ţann 16. september fór fram á hinu svokallađa “Alţjóđlega svćđi” í Ólympíuţorpinu hátíđarathöfn ţar sem íslenska liđiđ var bođiđ velkomiđ í ţorpiđ af borgarstjóra ţess. Borgarstjóri Ólympíuţorpsins og Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF og ađalfararstjóri skiptust ţar á gjöfum og ţar á eftir var hlýtt á ţjóđsöng Íslands um leiđ og íslenski fáninn var dreginn ađ húni, nokkuđ sem ávallt blćs manni stolt í brjóst yfir ţví ađ vera Íslendingur. Viđstödd ţessa athöfn voru nokkrir ţeirra Íslendinga sem sérstaklega hafa gert sér ferđ til ađ fylgjast međ sínu fólki hér á Ólympíumótinu og var ţeim eftir athöfnina bođiđ í vistarverur íslenska hópsins í ţorpinu.

Spennan eftir ţví ađ hefja keppni stigmagnast enda nálgast sá dagur ţar sem árangur ţrotlausra ćfinga undanfarna mánuđi og ár kemur í ljós. Eftir ađ hafa fylgst međ ćfingum íslensku ţátttakendanna hér undanfarna daga er ljóst ađ ţeim er ekkert ađ vanbúnađi ađ takast á viđ ţá bestu hver í sinni grein, Kristín Rós í sundi, Jóhann í borđtennis og Jón Oddur í frjálsum íţróttum.

Opnunarathöfn Ólympíumóts fatlađra mun síđan fara fram ađ kvöldi föstudagsins 17. september og mun borđtennismađurinn Jóhann R. Kristjánsson verđa fánaberi Íslands.

Á mynd 1 sjást borgarstjóri Ólympíuţorpsins og Sveinn Áki Lúđvíksson skiptast á gjöfum.
Á mynd 2 sjást íslensku ţátttakendurnir hlýđa á íslenska ţjóđsönginn
Áá mynd 3 sést Jón Oddur Halldórsson ásamt ađalkeppinaut sínum, hinum breska